Þjóðólfur - 17.06.1861, Side 4
28. maí 1831, 4gr.), og því sem viS gengst bæíii
í öiinim löndum Danakonúngs og útlöndum, skuli
engi takmörk sett f þeim efnum, ekkert eptirlit né
aöhald né ábyrgö, heldr skuli þeir vib ekkert vera
bundnir nema geiþekkni eba velþöknun sjálfra sín
í því ab ákveba skatta og skyldur á landsmenn.
Hvenær og hvar væri Alþíngi voru skylt ab
neyta lagaréttar síns og sibferiislegs afls og áork-
unar, ef þaí) væri látii) úgjört í þessu máli? heldr
látil) lenda vib þá óskiljanlegu hálfvelgju, er þíngii)
lenti í 1859, þegar á skyldi heria og til atkvæia
kom, þrátt fyrir ítrekaia hreifíngu þess af hendi
varaþíngmann'ins lir Dalasýslu, og öflugan stuin-
íng einstöku þfngmanna og Ijósar og sannfærandi
ástæbur þíngmannsins úr Borgarfirii.
t>ai) er vonandi, ab Alþíngi snúist eigi hug-
hvarf eia láti linast fyrir undirtektir ráigjafastjórn-
arinnar nndir undanfærslu og kærur Vestfiriínga,
útaf 12 sk. tollinum 1859; þar kemr ai vísn fram
bert ósamþykki á aiferb Vestfiriínga í undan-
færslunni, enda verir þai eigi varii, ai aiferiin
var eigi sem liilegust og heldr viisjál; en aptr er
þar hvergi neitt beint samþykki fram komii á 12
skild. niirjöfuun amtmanns, heldr ai eins á hinar
síiari eia eptirfarandi undirtektir hans og ráistaf-
anir útaf undanfærslu gjaldþegna. En úr því þessi
12 sk. niirjöfnun var gjöri, þá gat stjórnin ai vísu
eigi lagt á hana beint og opinbert ósamþykki,
eins og þá var komii málinu.
PrestaekknasjóÍrinn.
Síian eg auglýsti bæii í 22. nr. fslendíngs, 1.
ár, og í Þjóiólfi, 13.—14. blaii 13. árs, ástand
prestaekknasjóisins vii árslokin 1760, og þar mei
í hinu síiarnefnda blaii þai, sem inn hafii komii
til 9. febr. þ. á., sem voru frá herra prófasti Gub-
mundi Vigfússyni á Melstai, árstill. 1860, 5rd. „sk.
hafa sjóinum bæzt þessar gjafir:
frá presti Þorst. Einarssyni á Kálfafellsstai 4 — »
— — E. B. Sívertsen í Gufudal . . 5 — »
— const. prófasti 0 E. Johnsen á StaÍ 10 — »
— presti B. Eggertssyni í Garpsdal 5 — »
— — J. Jónssyni á Grenjaiarstai 5 — »
— — J. Þóriarsyni á Auikúlu . . 4- »
— prófasti Þ- Kristjánssyni á Prests-
bakka, ai nýju 3 - »
— presti Svb. Eyólfssyni í Árnesi . . 5 — »
— — S. Gíslasyni á Stai í Steingríms-
firöi 2 — »
— — H. Jónssyni í Tröllatúngu . . 2 — »
Flyt 50 — »
8 —
7 —
5 —
8 --
1 —
1 —
Fluttir 50 rd.
— prófasti H. Jónssyni á Hofi í Vopnaf. 25 —
— presti J. Benediktssyni á Hjaltastai 10 —
— — B. Þorgbergssyni á Skeggja-
stöinm.....................
— — V. Guttormssyni á Ási . .
— — J. Jónssyni á Klippstai
— — Br. Jónssyni á Vestmannaeyjnm
ai nýju....................
— factor C. Magnusohn samastaiar
— verzlunarþjóni P. Bjarnesen samast
— meihjálpara S. Jónssyni samast.
— stefnuvott J. Einarssyni samast.
— bónda H. Jónssyni samast. . .
— — G. Guinasyni samast. . .
— sáttasemjara Br. Haldórssyni samast
— bónda St. J. Austmann samast.
— — J. Árnasyni samast. . .
— — J. Símonarsyni samast.
— varaþíngmanni Á. Einarssyni samast
— hafnsögumanni M. Oddssyni samast
— formanni J. Pétrssyni samast.
— kaupmanni C. L. Möller samast.
— húsmanni íngim. Jónssyni samast.
— bónda A. Diörikssyni samast.
— factor C. Bohn samast. . . .
— hreppstjóra S. Torfasyni samast.
Enn fremr innkomii frá Vestmanna-
eyjum a, vib áheit 6 rd. og b, vii
skemtun 80 sk...............................6 —
Frá herra presti Þ. Eyólfssyni á Borg,
árstillag 1861....................2 —
— nokkruni af þeim, sem léku gleiileik-
ina hér í bænum í vetur 1860 — 61,
samtals ...............................10 —
— herra prófasti H. Björnssyni á SauÖ-
nesi gjafabréf uppa..................100 —
— herra presti J. Yngvaldssyni á Húsa-
vík, gjafa bréf enn ai nýju , 50 —
og jafnmikiö til emeritpresta
Af þessum samtals 292
og þeiin peníngum, sem lágu fyrir hjá
sk.
„-32-
«,-32-
1-
„ — 16-
„-32-
,,-48-
„-16-
„-16-
„-48-
„ - 32-
„ — 48—
1-0-
o-32-
48—
»
16—
80-
o
2 -
16—
mér 31. desemb. f. á........... 170 — 28 —
alls 462 — 44 —
eru nú léiir prívatmanni gegn fasteignarveii og 4%
vöxtnm 300 rd. En þeir 100 rd., sem prófastr sira
H. Björnsson og 50 rd. sem sira Jón Yngvaldsson
gáfu þessuin .sjóii, eru fyrst um sinn á leigu hjá
þeim, eins og einnig þeir 50 rd., sem sira Jón hefir
gefii emerit prestunum, svo ab nú liggja ai eins
fyrir hjá mér 12 rd. 44 sk. tilheyrandi þessum sjóii-