Þjóðólfur - 17.06.1861, Side 5
- 113 —
Eg skal enn fremur geta þess, aí> eins og herra
málaflutníngsmabr Jón Gubmundsson hefir frá upp-
liaíi verib iilyntr þessum sjóíii, svo hefir hann jafn-
an síban birt allar gjafir til hans í blafcinu þjób-
ólfi ókeypis; hib sama mun hann og enn gera ept-
irleibis, og er slíkt mikilla þakka vert. Öllnm
þeim, sem hafa gefib og hvatt afcra tii afc gefa
þessum sjófci, votta eg í nafni prestaekknanna mitt
hjartanlegasta þakkiæti.
Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 24. maí 1861.
H. G. Thordersen.
(Afcsent). Nokkur orfc
um íslenzka Málmyndalýsíng eptir Halldór Kr.
Friðriksson.
Háttvirti þjóðólfsstjóri. þér hafið, að mig minnir,
talað nokkurmn sinnum um það i blaði yðar, að hiikamenn
vorir nú á dógiim sé hér á landi hægfara i ritasamningu;
ætla eg eit'i að inæla inóti yðr í þessu, en leyli mér þo f
meinleysi að spyrja yðr, hvort suinir af þessuin bókainönn-
um voruin sé eigi jafnvel of hraðfara. IVefni eg hér til
góðkunningja yðar, hinn fjölskrúðuga rithöl'und, Halldór
skólakennara Friðriksson. Mér finnst lionuin eigi verða
borið á brýn, að hann hreyti eigi nogu frá sér út á bók-
■nentavöll vorn Islendínga; eg kalla þetta afc hreyta, af
því mér finst allr frágángrinn hratlegr, hvort sem það er
af þvi, að inaðrinn er eigi tiltakanlega hreínyrkr í sér,
eða af því, að aðrar nauðir knýja hann.
Eg man eigi að nelna allar þær bækur, er herra H.
Kr. Friðriksson hefir prenta látið, lestrarbsekr, stafrófskver,
landaskipunarfræði, inálfræðisbækr, rángritunarreglur,
kláðarekstra og fleira því um líkt; cg vil nú að eins snúa
mér að hinni siðustu bók, er eg hefi séð frá hans hendi,
en það er íslenzk J1 á Im y n d a 1 ý.s í n g, og muu eg þó
fara stutt yfir.
Fyrst er formálinn; þar gengr nú eins og lög gjöra
ráðfyrir; hölundrinn letarlram fyrirlýðinn með (öluverð-
um sjálfsstyrkleik, finnr ágalla, er fyrir eru hjá gamla Kask,
og hefir innan rilja ráðið, er við á að bæta úr því, er
áfátt er. — Koina nú fyrst límíngar og lausaklofar og kloi'n-
ingar, og nú er frá því skýrt, af' hverjum orsökum sumir
bókstafir eru svo kallaðir, og skyldu menn þá ælla, að
það væri af því, að hér væri verið að tala um emhverjar
limfngar, eða laus klof, eða klofnfngar, en ekkert þvílikt
verðr vart við i skýríngunum; sainauber 1. grein. Ekki
er skýríngin heldr miklu betri, þegar kemr til hljóðvarps-
ins, og vil eg leyfa mér að sctja meginhlut greinarinnar
hér (3. grein); „það kölluin vjer hljóðvarp, þegar ein-
liver bljóðstafur breytist i annan úr sama flokk, sukum
þess, að einhver sá hljóðstafur fer í næstu sanistöfu á
eptir, sem veldur þessaii hljóðbi eytingu, með þvf að
liljóðió f undanfarandi samstófu dregur i framburðitiuni
nokkra likíngu af liiiium eptirfarandi hljóðstaiu. þegar
prestrinn var fyrrum að spyrja mig, og sagði mér, að guð
væri góðr og gæzkurfkr, skýrði hann það fyrir mér með
því að nefna sjálfr, eða láta mig nefna eitthvert dæmi
upp á gæzku guðs; eins imyndaði eg mér, þó ólíku kunni
vera saman að jafua, að þegar ætti, t. a. in., að skýra
hljóðvarp, þá ætti við f skýringunni, að tala um einhvers
konar varp eða kast, en þetta er alls eigi gjört, lieldr er
þar talað um einhverja breytíng og drátt, en það er alt
annað, en varp eða kast. Jlér finst skýríng höfundarins
vera því likust, sem menn segði, að lirútr væri kallaðr
hrútr, af þvf að hann hefði horn, eða ær væri kölluð ær,
af þvf að hún væri kollótt, eða kláðlaus hjörð væri köll-
uð kláðlaus, af því að hirðir hjarðarinnar væri óþrilalegr,
eða skólakennari væri kallaðr skólakennari, af því að
hann væri natinn við ær og kýr.
Höfundrinn segir í 6. grein: „enda er það aðal og
einkenni islenzkunnar, að tveim hljóðstöfum skuli sem ó-
víðast saman lcnda“. Ætli höfundrinn hafi gáð hér að
þvf, að það er mikið komið undir því, um hvaða hljóð—
stafi er talað, og í hvaða sainbandi þeir eru hver við ann-
an; svo mun það eigí vera óeðlilegt islenzku, að tveir
hljóðstafir standi saman, t. a. m. í orðniyndunuiii h á i r,
smáir, gráir, kvíar, Gróa róa, o. s. frv., „enda er
það aðal og einkenni fslenzkunnar, að tveim bljóðstöfum
skuli sem viðast saman Ienda“ i lausakloí'unum, au, ey,
ei; samanber 1. grein.
I 11. grein segir höfundrinn: nn verður að ð, ef r
fer næst á eptir.......Nú helzt þessi stafabreytíng ein-
ungis i hinum saman drcgnu tnyndum af annar (aðra,
öðrum, öðru, aðrir, aðrar); tnaður f. mannur
(þol. mann, o. s. frv.); miður f. minnur (af minni);
suður f. sunnur (sbr. sunnan, ogsunnr, fornt)“.
Má eg spyrja, er það r, en ekki u r, sem fer næstáeptir
nn i orðunuin mannur, minnur, sunnur? Og ætli
það mætti eklti bæta við þessi orð: syðri f. synnri,
syðraf. synnra? og hvcrnig ætli að standi á orðun-
um: iður, iðrast, iðrun og fleiri orðum?
í 16. grein, bls. 20, segir, aft orðið skór hafi áðr
(það er að segja i fornmálinu) haft í þiggjanda fleirtöl-
unnar skúum; það er liklega af óvandvirkni eða
þekkíngarleysi hjá Konráði Gíslasyni í Málmyndalýs-
íng hans, bls. 74, að hann segir, að þiggjandi fleirtölunnar
sé skóm; og það mun vera prcntvilla ( hinni óvönd-
uðu Kaupmannahafnar-úlgáfu, Njálssögu, kap. 17, bls. 28,
þar sein sagt er: „hann . . . kipti skórn á fætr sér“, og
í Snorra-Eddu, Reykjavikur-útgáfunni, bls. 42: „þat eru
bjórar, þeir er menn sníða ór skóm sínum firir tám eða
hæl“.
„I 18. grein bls. 21, segir: „Einkenni fjóiðu bevging-
arinnar er það, að eig. eint. endar á a r, og gjðr. fleirt.
á ir, og þol. fleirt. þvi reglulega á i. þau nöfn, sem
upphaflega og ciginlega heyra þeirri bcygingunni, eru
þau, þar sem stofninn hefur endað á u“, og síðar i sömu
grein, bls. 22: „Ending þol. er eiginlega og reglulega i,
en þó er hún stundum u, þannig að báðar endingarnar
má hafa jöfnum höndum, og fer þá hljóðvarpið eptir þvf,
hvor endingin er höfð; þannig t. a. m. velli og völlu;
hætti og háttu, syni og sonu“. Ætlar þá höfundr-
inn, að hin eiginlega og upphaflega endíng í þolanda fleir-
tölunnar sé i en eigi u, í v ó 11 u r, h á tt u r, s o n u r, h ö tt-
u r, v ö r ð ii r, fj ö r ð u r, b j ö r n, s t i g u r, v i ð u r, o. s. frv.?
.Slðar í sömu grein telr höfundrinn upp þau hljóðviirp, er
verða i þessari beygingu, þegar i fer á eptir i endíng-
unni, og nefnir a-e, á-æ, o-y Hvað kaliar höfundrinn
þá hljóðbreytíngu, að bógur hefir boegi i þiggjanda
eintölunnar, t. a. m. „slœgr jarl skaut við mér boegi?“