Þjóðólfur - 17.06.1861, Blaðsíða 7
- 185 -
aia, nema þií aí> eins aí) þa?) se lagt niír ef má, og haft
þeim til uppbntar. Braukamatsnefndin og stiptsyflrvóldin hafa
og eigi farib æiiulega eptir þessu; er eigi lángt at) minnast á
sameinínguna á Mitídalabrautmnum (Snóksdalsþíngum vit)
Kveunabrekku) og hafa þó bæí)i þau prestakóll verií) talin vel
lífvæuleg og einkar vel í sveit komil). Iiitst.
— Mannalát og slysfarir. — „Gleymzt hefir nð
geta þess, að ár 1859, í nóvembermánufti, sálaðist að llóli
i Hvammssveit í Dalasýslu bóndinn Guðmundr Orins-
son, hinn orðlagði skipasmiðr inargra Breiðlirðínga; var
hann merkilegr dugnaðar- og dánumaðr; mun hann liafa
y verið á 73. aldrsári, og lial'ði gi[ilzt tvisvar; liann var sonr
merkisinannsitis Ornis Siguróssonar, er ól upp nálægt 20
eigin og annara börn, erallturðu efnilegir dugnaðarmenn.
Guðmundr heitinn var bróðir Jóns hreppstjóra Ormssonar
á Kleifum, hvers getið er i 11. ári þjóðólfs, bls. 146.“ —
„þann 18. des. 1859 deyði inerUisinaðrinn Jón Arnbjarn-
arson á Syðstahvammi, 56 ára gainall; hann liaffti lengi
og með heiðri verið hreppsljóri í KirUjuhvammshrepp, og
optar gegnt því embætti við hreppstjórasUipti. Hann var
einhver hinn vandaðasti og háttprúðasti þrelunaðr, stiltr,
raungóðr, forsjáll og gætinn, og Uom hvervetna l'ram til
góðs í ölluiu greinum, enda ávann hann sér hylli og vin-
sældir allra þeirra, sem til hans þektu, og þókti jafnan
sveitar prýði og stoð. Hann var eingiptr og eignaðist 19
bórn, og eru 16 þeirra á lifi, sem öll fylgdu fófturnum til
grafarinnar, ásaint sorgsærðri móður, er reyndist sainhent
inanui sínum að dáð og dygðiun“.
— í desemb. 1859 sálaðist ástkær maðr minn Sigurðr
Jónsson bóndi á Háhol, frá inér og 8 börnuin okkur
flestum úngum; við hölðuui átt 14 saman, en 4 eignaðist
eg með fyrra manni inínum; áðr liafði hann (1 börn átt
með annari konu. I cinslæðíngskap minuiu hal'a ýmsir
rétt mér hjálparhönd, og tel eg þar mcð hósmann Jóhann
Guðmundsson á Alptarbakka, sem gaf inérSrd , húsfreyju
Olöfu Jónsdottiir á Alptancsi, bónda Guðmund Giiðmunds-
son i Stángarholti og Jón Sigurðsson jarðeiganda á Alpt-
árósi, sem livert um sig gaf inér 2 rd. þessu hciðraða
fólki bið eg yðr, herra útgcfari „þjóðólfs“, að færa alúðar
þakkir mlnar i biaði yðar. llelga Salómonsdóttir.
— 16. jan. f. á. (1860) andaðist, að Iíolgröf í Skaga-
firði, merkiskonan Ingibjörg Björnsdóttir, Jóns-
sonar prests að Bólstaðarhlið, rúinra 72 ára að aldri; hún
lilði þá ein eptir af þciin 8 merkilegu og kynsælu dætr-
uIII téðs sira Björns'; liúri fæddist að Bólstaðarhlíð 2. okt.
1) Til l'ruðleiks fyrir þá, er rita annála þessara tima
og ættartölor, skal hér geta þeirra 7 systra íngibjargar
sál., dætra Björns prests í Bolstaðarhlíð, en hann átti nlls
11 dætr, 3 þeirra dóu i æsku, en engan son; sira Björn
var í heinan karllegg kominn af Jóni biskupi Arasyni, og
bar nafn sonar lians. Björns prests að Melstað ; hann átti
íngibjörgu Olafsdóltur bónda á Frostastöðuin, systur Olafs
prófessors Ólafssonar i Túnsbergi f Noregi, Hólmfriftar, er
Jðn sýslumaðr átti Jónsson á Bæ i Hrútafirði, og frú
þiirfðar Gröndal; dætr þeirra voru, auk íngibjargar, scm
hér er getið: 1. Margrét, átti fyr sira Arnór Arnason (biskups
þórarinssouar), aðstoðarprest sira Björns, og ineð honiim
fjölda harna, komiist 9 þeirra úr æsku; síðar þorslein
bónila Ólafsson á Æsnstöðum i Lángadal og 1 dóttur; 2.
Kristín, giptist 1804 þorvaldi prófasti og sálinaskáldi Böð-
1787, giptist fyrst 8. okt. 1816 merkisbóndanuin Guðmundi
Jónssyni á Mælil'ellsá, og bjó hún þar síðan til elli; átti
ineft lionuin 2 dætr, cr úr æsku komust, en misti liann
vorið 1830; aptr giptist hún hið sama ár, 21. okt. Páli
bónda Magnússyni, prests Magnússonar i Glaumbæ, er dó
í okt. 1854, með honum átti hún 2 syni; hún var álitin
mesta röksemdar- og ráðdeildarkona, eins og þær systr
allar, skýr, vel að sjer og vel látin. — 3. ág. f. á. and-
aðist, 45 ára að aldri, merkisbóndinn B j a r n h é ð i n u E i n-
arsson á þjóðólfshaga í Holluin; hann kvæntist ogbyrj-
aðí búskap 1845, eignaðist 8 börn, lila 4 þeirra. „Hann
var atgjörfis - og ráðdeildarmaðr, siðpruðr, hreinskiiinn,
rétti mörgiim hjálparhönd, oghvervetna vol látinn. —13.
ágúst f. á. andaftist, að Stafhofti í Mýrasýslu, fyrrum hrepp-
stjóri í þverárhlið Jón Oddsson, 72 ára. Hann var
tvfkvæntr, og liafði lifað í hjónabandi nicð báðiiin sínuin
koiiiim 48 ár. Hann varð ineö fyrri konu sinni 9 barna
faðir, af þeim lifa 3 dætr. „Hann var kona sinna ástúð-
legr ektamaki, barna sinna elskurikr l'aðir, vinfaslr en
viuavandr, hreinskilmn og hispurslaus, frainlakssamasti at-
orku- ráðdeildar- og iðjuinaðr, guðhræddr, guðrækinn og
göfuglyndr i liknarsemi við fátæka, hinn áreiðanlegasti og
ráðvandasti i ölluin viðskiptum. Var hann því virtr, Iieiðr-
aðr og elskaftr til æliloka."—25. sept. f. á., andaðist er-
lendis eptir margra úra lieilsuleysi Geir Arnason Vi-
dalín, sonarsonr Geirs biskups; hann mun liafa verið milli
20—30 ára, var skólagcnginn, en varð að hætta við bók-
nám sakir vanheilsu; valkvcndið frú Sigríðr Jónsdóttir
ekkja eptir Sigurð landfogeta Thorgrimsen, fóstraði hann
fyrir Irændsemiss akir (því hún er bróðurdóttir Geirs bisk-
ups), og kostaði til bóknáms lians og menníngar, og ann-
aðist hann til dauðadags, eins og bezta inóðir. — Sira
Sigvaldi S næb j a r n a r s o n, sem andaðist að Hvammi,
2. nóv. 1860, eins og fyr var getið, var fæddr 1770; faðir
Iians var Snæbjörn prestr Haldórsson, biskups Brynjólfs-
sonar, fyrst prestr á þaungiabnkka, þar næst til Möðru-
vallaklaustrs og síðast að Giímstungu. Sira Sigvaldi lærði
í Hólaskóla; eptir að hann var útskrifaðr, dvaldist hann
hjá foreldrum sinum; gjörðist aðstoðarpreslr föður síns
1800; en l'ékk Grímslúngu brauð 1809, þá er faðir hans
hafði sagt þvi lausu; þjónaði hann því þaðan i frá til
1848, cn bjó í Grlinstúngu til 1850, og fór þá til tengda-
sonar sins, Benedikts lireppstjóra Blöndahl á Hváinmi í
Vatnsdal, og var hjá honuin til dauðadags. Sira Sigvaldi
var tvigiptr; hann álti 6 börn, 5 syni og eina dóttur; þrír
varssyni, síðast presti að Holti undir Eyjafjðllum (f 1836)
og var hans 3. kona, áttu þau saman 13 börn; dóu 3
þeirra í æsku; hún andaðist að Skörðum i Dalasýslu hjá
sira Olafi syni sinum 1843. 3. Guðrún, átti sira Jónas
prófast Bcnidiktsson á Höskuldsstöðum, þeim varð eigi
barna auðið. 4. Elísabet, átti sira Jón prófast Pétrsson,
siðast á Steinnesi og 16 börn, þeirra lifa 11. 5. íngbjörg
eldri, fyr gipt Sigurfti sýslumanni Snorrasyni, og áttu þau
2 börn, siðar sira Benedikt á Melum Jónassyni, prófasti á
Höskuldsstöðum, þau áttu 8 börn, er komust úr æsku. 6.
þóra, (hún var tvíburi við íngibjörgu á Mælifellsá), átti
Böðvar prófast þorvaldsson, siðast prest að Melstað, Böð-
varssonnr prófasts sem fyr var getið, og áttu 14 börn;
hún dó 1841, að Stafholti. 7. þórunn, átti Gunnlaug dóin-
kirkjuprest Oddsson, og 5 börn, er úr æsku koinust.