Þjóðólfur - 17.06.1861, Page 8

Þjóðólfur - 17.06.1861, Page 8
- 11« - af sonum lians voru andaðir á nndan lionnm, og Láðar konur han<; liann var mesla prúðmrnni, 0" maiinuðai maðr, áiíætr búhöldr, og hugljúfi allra er liann þekln“.— t2. nóv. f. á. andaðist að llörgsdal á Siðu, hjá tengdasyni sinnm Páli pi ófasti Pálssyni, nierkiskonan (iuðrfðr Oddsdðtt- i r, ekkja eptir Jón bónda Magiiússon (ættaðan úr Eyja- firði), er lengi bjó að líirkjubæjarklaustri á Síðu, ogand- aðist 1840, dugnaðarmaðr og merkisniaðr; hún var orðin rúmra 88 ára, fædd i septbr. 1775, var móðir 10 barna, og voru niðjar hennar orðnir 250 að tölu þegar hún and- aðist, en af þeim lifðu þá að eins 180; hún var mesta sóma-og ráðdeildarkona, hreinlynd og guðhrædd, ástsæl og vcl metin. — Snorri lireppstjúri Jönsson á Klömhur i Veslropi (lats hans cr fyr getið) andaðist 12. nóv. f. árs, á 53. ári, fæddr á Márstöðum i Vatnsdal 24. ágúst 1808, — giplist 1820 þorbjörgu Árnadóltur, bönda i Klömbur, og höfðu forfeðr Árna átt þá jörð leugi liver fram af öðrum og búið þar; þeiin varð 10 barna auðið, lila 7 þeirra; Snorri tók við hreppstjórn nál. 1844—46, og hafði á hendi um 4 ár, siðan aptr l'rá 1856, um 3 ár; 1857 sendi Land- bústjórnarfjelagið f Danmörku hontun heiðrsbikar úr silfri fyrir jarðabætr. — „5. desemb. f. á. andaðist á skauti son- ar síns. dugnaðarmannsins, l'yrrum hreppstjóra i Eyrar- sveit, Olafs Guðmundssonar • Flatey, laðir hans, buandi fyrrum á Kónasbakka og hreppstjóri i Helgafellssveit, Guðinundr Jónsson, hátt á 9. tugi ára. Hann halði verið tvígíptr, og með seinni konu verið f hjónabandi 42 ár, írá 1804—1846, síðan ekkjumaðr. Hann var sil'elt góð- glaður og göliiglvndr, ráðlastr og tryggr vinr, ráðliollr, skilvís og hreinskiptinn, og f öllu eiuhvcr mesti sómamaðr“. Auglýsíngar. Tilforordnede i den Kongelige Landsoverret sanit Hof- og Stadsret i Kjiibenhavn gjöre vitter- ligt: at efter Begjering af Factor Th. Stephensen af Keykjavik Kjöbstad i Island og i Kraft af dertil nieddeelt kongelig allernaadigst Bevilling og ifölge den hain forundte Beviiling til fri Proces indstævnes herved med Aar og Dags Varsel til at tnöde for os inden Rettcn, soin holdes paa Stadcns Ilaad - og Douiliuus, den förste Retsdag fortiden Mandag i September Maaned 1862 (to og treds) om Forntid- dagen Kl. 9 den eller de, som maatte have i Hæn- de en i Islands Landfogedcontoir den 4de October 1847 af daværende Landfoged Gunlögsen udstedt Tertia-Qvittering for 25 Rdlr., ineddeelt under en trykt af Gunlög.-en ^bekrad'tet Gjenpart af vedkom- tnende i Islands Stiftamthuus den 4de October 1847 aT Rosenyrn udstedt Ordre til Landfodgen om i Jor- debogslrassen at modtage til Forrentning i Overeen- stemmelse tned det kongelige Reiitekammers Skriv- else af 22de September 1822 og allerhöieste Reso- lution af 16de October 1839 den Summa 25 Rdlr., tilhörende Citantens umyndige Broder Högni Ste- phensen i.Reinivöllum i Kjósar Syssel, for med be- ineldte Tertia-Qvittcring at fremkomme og sin eller L deres formeentlige xidkomst dertil at beviisliggjöre, da Citanten, saafremt Ingen inden foreskrevne Tids Forlöb dermed skulde melde sig, vil paastaa samme ved Dom mortificeret, Alt efternærmere Deduction og Paastand. Forelæggelse og Lavdag er afskaffet ved Fr, 3. Juni 1796 og gives ikke. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits- secretairens Underskrift. Kjúbenhavn den lste Marts 1861. (L. S.) A. L. C. de Coninck. — Hib munnlega árspróf í Reykjavíkr lærSa skóla er ætlast til ab verbi haldib inibvikndaginn hinn 19. þ. m. og dagana þar á eptir, inntökupróf ný- sveina hinn 24. og burtfararprófsins fyrri og sffeari hluti dagana á undan og eptir inntiikuprófinu. Foreldrum og vandamönnum skólapilta og öll- um þeim, sem láta sér annt um skólann, er bobib ab vera vibstaddir hin niunnlegu próf. Keykjavík 8. júní 1861. í færveru rektors, J. Sigurbsson. — Jarpr hestr, 6tór, óaffextr og faxmikill, aljáruaír, mark: stýft viustra, er hér í óskilum, og má vitja að Gróf í Mosfellssveit. Símon Bjarnason. — Að Ilurðabaki f Kjós er i haust hirtr óskila h e s t r, brúnjarpr að lit, góðgengr, gainall og haltr í vinstra aptrfæti; mark: biti framan hægra, og líkt liita, en niikið granngerðr, franian vinstra, og gctr réltr eigandi vitjað hans til min, ef hnnn borgar alla hiiðfngu og þessa aug- lýsfngu. Jón Guðlangsson. — Meí) þessari gufuskipsferb staífestist þab, sem getib var f sfbasta bl„ ab eigi muudi brjótast út suniarlángt styrjóldin milli jijótjverja og Dana, þykir nú öllum víst, aþ {ijóbverjar leiti ekki á siimarlángt, hvab sem sílar verbr, og ern Danir h.ettir vib útbúnabinn um hrií). — Mest kvebr aþ siindrúngu þeirri sem orbin er milli Subrfylkjanna og Norbrfylkjaniia í Vestrheimi er Sufcrfylkin vilja svo berlega segja sig úr öllum lögum vifc hin nyrfcri og hata nú kosifc landstjóra sér; er nú komifc f berau fjandskap milli þeirra og mesti herútbúnafcr bæfci á sjó og landi af beggja hálfu. — Sýsluembættin eru veitt þessi: þíngeyjarsýsla, kanselí- ráfci þorsteini Jónssyui sýsliimanni í Norfcrmúlasýslu. Borgarfjarfcarsýsla, sýsiunianni í Barfcastrandarsýslu J ó n i f>. T h ó r o d d se n, og Rángárvallasýsla, yflrdóms málaðntnfngs- manni Hermanui Elíasi Johussyni. Nú eru því lausar og ó- veittar þessar sýslur: Barfcastraudar, Norfcrmúla, Snefellsnes og Strandasýslur; — Gullbrfngu og Kjósarsýslu var og óveitt. Um stiptamts embættifc fréttist eigi annafc en þafc, afc herra T h. Jónasson, sem nú þjónar embættinn, hafl kallafc aptr bænarskrá síua, og er eigi getifc afc afcrir hafl sókt um þafc. Utgef. og ábyrgfcarnmfcr: Jón Guðmttndsson. Frentafcr í preutsmifcju Islands. E. þórfcarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.