Þjóðólfur - 11.12.1861, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 11.12.1861, Blaðsíða 6
- 18 - á bezta aldri austanaf Siíu, met þeim atvikum, aí) hann ætl- aíii a?) rííla fyrir vúrnbagga er haftii losna?) af klakk, og stranmr- inn tók mel) sér, en þá hitti maírinn fyrir sunddýpi og sand- bleytur, svo aí> hann losnaíi vií) hestinn og drukknaíii. — 15. júlí þ. árs andaþist ab Auhsholti í Biskupstúngum efuis- konau Helga Eyj ó lfs d ó 11 i r, kvinna Petrs Einarssonar (stjúpsonar Torfa sál. Steinssonar sóþlasmiþs, og bróíiur Jón- asar faktors Jónassens), þau hól'íiu gipzt 13. júlí f. árs; hún var aþ eins 32 ára, fædd 1829; ól hún barn 12. júlí þ. á., or deyísi dagirm eptir, en hún 4 dógum síþar. — Á slætti í sumar fórst bátr í Húnavatnssýslu meb 3 mónnum, og týnd- nst allir. — Sunnudaginn 5. ág. þ. á. voru úngir menn á skemtireiþ austrí Öræfum, þar víþsvegar um bæina, komu aí) Skaptafelli (innsta bæuum í svoitinni) á áliþuum degi, og voru þá sumir orþnir nokkuí) ólvahir, var einn þeirra vinnumaþr frá Svínafelli, og reib hann þarna frá hinum, niíir frá bæn- nm og stefudi vestr á sandinu (Skeibarársand), er liggr þar fast upp at) túninu á Skaptafolli; hvarf þámaþrinn og hestr- inn allt í einu, svo aí> ekkert sást af honum þótt undir eins væri viþ undiþ aí) leita. — Skeiþará hljóp í vor, einsog kunn- ugt er, og meb einhverju hinu mesta hlaupi er nú lifandi menn mnna, enda hófísu nú liílií) 9 —10 ár frá þvf hún hljóp síþast, en lætr eigi vanalega nema 6 ár milli hlaupa og stund- um a?) eins 5; í hlaupum þessum sprengir áin af sör jókulinn lángar leiíúr upp eptir honum, og færir meh sér ótalrnórg og ógnrleg jókulbjórg, ásamt aur og grjóti, og færir þaí) suíir- eptir óllum sandi meþ vatnsflóþinu og suþrfyrir alla sveitina fram ab Ingólfshófba og Saithófcia; ótalmórg þessi bjórg standa samt grunn her og hvar á miijum sandi, einatt þriþjúngr þeirra iiiþrí jokulbleytu og aur, er hiþ ætlanda vatnshlaup ber í kríngum þá; er því líkast álengdar, er maþr kemr ríþaudi anstreptir sandinum, aíi nýafstóþnum hlaupunum, sem menu nálgaþist einhverja af hinum stærri og þétthúsaíiri borgum í útlóndnm, svo eru jakamir b;e?)i þóttir og margir og miklir um sig og háir, þaí) er uppúr stendr aurnum, enda eru mórg þessi Jóknlbjórg einsog mestu kaupstabarhús. Nú þiírna þau samt brátt og bráíma í sólarhitanura á sumrnm, veríia þá eptir þá djúpir koppar eíir ker í anrbleytunni, mei) jókulgormi og hinni háskalegustu jókulbleytu, botnlausri, og er mjög varlega farandi yflr hlaup-farveginn, þegar svona er komib, er forijast verír keriu, beldr lesa sig eptir hryggjunum mil)i þeirra í einlægum krókum og bugíium. — þóktn þegar engi tvímæli á því, lib maþrinn hafþi hloypt þarna svona í ógáti og ölæþi ofaní eitthvert jökuljakakerii), og hvorttveggja sokkií) þar, maílr- inn og hestrinn; fannst og hestrinn laungu síilar í einu ker- inu, en maþrinn var ófundinn, er síþast spurþist. — 17. ág. þ. á. deyíi a?) Auþsholti í Biskupstúngum hjá syni sínum Eyjólfl öldúngrinu Gubmundr Eyjólfsson, tæpra 93 ára aþ aldri, fæddr árií) 1768, hann giptist 1795 Helgu Diþriks- dóttur, og byrjaþi búskap s. ár aþ Búrfellskoti í Grímsnesi, fluttist þaíian a?l 7 árum liþuum aí) Læk í Flóa og bjó þar 38 ár, og var hann þannig viþ búskap í 45 ár, e?)r til þess bann var 72 ára; þá brá hann búi og fóru þau hjón til fyr- nefnds sonar síns, lifþi Helga þar fá ár, en hann 21 ár; þau áttu alls 14 börn, en lifþu hann ht eius 5 þeirra. I graf- minníngn eptir nú orþinn sóknarprest hans, sira Guþmund Torfason, segir svo: Skjaldgæft er mjóg, meb árvekni’ og trú, ab skatnar vinni sama drenglyndi, eins lengi’ og hann sama hugrekki, sama þolgæþi, þreki’ og ráþdeild. Veittist honum einuig í vist heims lángri — þaí) fyrirbocíi var fegri iauna — barnalán, heilsa, bjargvænleg efni, og vinsældaverþum vúhfengi góþra. — 10. septbr. þ. á. andaþist erlendis, eptir lángt heilsuleysi og þjáníngar, „fröken“ Friþrikka Kristín Johnsson, elzta dóttir Gríms amtmanns Jónssonar, rúmra 48 ára aí) aldri, fædd 1813, ágætlega inentuí) og vel aþ 6Ór, einsog þær systur aliar, kurteis og ástsæl. — 29. f. mán., aflftandi miu- nætti, andaþist a?) Keykholti prestaöldúngrinn sira Jónas Jónsson, uppgjafarprestr þar í brauiúnu, rúmra 88 ára aþ aldri, fæddr aí) Hófba á Uöfíiaströnd 1. d. nóvbr. 1773; foreldrar hans voru Jónbóndi Jónsson og Margrét Olafsdóttir Hóla-brita; hann uppólst a?> Hofl á Höfi'atrönd hjá móbursystur sinni Ingibjörgu Olafsdóttur, læríii í Hóiaskóla, og var vígþr 1797, til Ness-prestakalls í Ahalreykjadal, af Sigurli biskupi Ste- fánssyni, og var sira Jónas hinn síþasti prestr er þar var vígþr; 4 árum síþar var honum veittr Höfþi í þu’ngeyjarsýslu, og þjónaii hann því braucíi í 38 ár, var veitt Reykholt 5. júní 1839, en gaf upp þann sta?) 1852; hann gegndi þannig prestsembættinu um 55 ár. — Sira Jónas sál. var mikill gáfu- malr og mesti fjörmaþr, fyndinn og glaþvær, góíllyndr og jafn- lyndr, vinsæll og vel metinn af ölliim. Hanu var tví-kvong- a?)r, átti fyr, 1797, Sigríþi Jónsdóttur prests Sigurílarsonar á Garþi í Kelduhverfl, en misti hana fám árum síuar; þau áttu 1 son, Jón a?) nafni; bann dó fnlltíiia meí þeim atvikum, a?) hann fórst í snjóflóþi; síþar kvongaísist hann alsystur fyrri konu sinnar þórdísi, og varí) þeim 14 barna auíii?), lifa enn 7 af þeim, og þeirra elztr yflrdómsforsetinn ogsettr 6tiptamt- maþr herra þóríír Jónasson. Gleðileikir á gildaskálanum. Nolikrir kandídatar og preátaskólastúdentar hafa tekií) sig saman, til þess aí> hafa fram glebi- leiki á gildaskáianum nú um skammdegií), og stendr til ab veríii leikib: á íslenzkn: Ilenrik og Fernille, í 3 flokkum, eptir Holberg, og ef til vill nokkrir fleiri smáleikir. á d ö n s k u: En Bryllupsdags Fataliteter, í 2 flokkum, eptir Th. Overskou. Nei, í 1 flokki, eptir J. L. Heiberg. Eventyr paa Fodreisen, í 4 (hér í 5) flokkum, eptir Hostrup (var leikib hér í fyrra), og ef til vill abrir smáleikir. Nú ieikr kvennfóik mebfram þau ætlunarverkin, sem kvenna eru í hverj'um leiknum, og er þaí) ab vísu breytíng til bóta frá því, sem var í fyrra og hitt eb fyrra. Leikirnir byrja um jólin eba iaust fyrir þau, og munu útgánga nákvæmari auglýsíngar í næsta biabi. —- þrír kaupmenn vorir: þeir herrar E. Siemsen,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.