Þjóðólfur - 11.02.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 11.02.1862, Blaðsíða 3
- 43 - MeS næstu gufuskipsferS til Háfnar verbr því stjórninni varla skýrt frá því meb sanni, ab „kláb- inn sé gjörsamlega yfirbtigabr", og mundi liggja niiklu nær ab leita sem fyrst lagaatkvæbis hennar um bænarskrá og nppástúngur hins síbasta Alþíngis um þab, ab eitthvab eindregib megi til ab skerast í um þetta mál, og ab valdstjórninni verbi veitt nægilegt vald til þess ab lögum, ab hafa eitthvert örnggara og traustara tángarhald á trössum þeim, er nú hafa verib ab gutla vib klábalækníngarnar á 6. ár, svo ab þeim ab minsta kosti haldist þab ekki uppi svona ár eptir ár, ab stofna heilbrigbum fén- abi annara manna, og alls almenníngs í voba meb því hirbulcysi og skeytíngarleysi sínu, ab gjiira eigi annabhvort ab alhreinsa sínar skepnur af klában- um meb lækníngum, eba ab gjörfella hinn sjúka stofn sinn; þab er þó vonandi, ab augu stjórnar- innar og yfirvaldanna opnist svo um síbir, ab þau sjái, ab þetta kák og hálfverk, eins og í þessum sveitum hefir haldizt ár frá ári, getr fyrir samgaung- nrnar á sumrum, er engi fær afstýrt, sízt eins og nú er fjölgab fénu, orbib ab nýju fjárklábabáli og alinennri eybileggíngu á abalatvinnuvegi og for- megun landsmanna. Til svars uppá grein í 14. árg. »Þjóðó1fs« bls. 11 —12, viðvikjandi fjárkláðanum, mœtti þena: Eptirtektavert er, hver misskilm'ngr, og missagnir hafa verib, bæbi munnlegar og skriflegar fyrir mónnum, um fjár- klábann, siban hann kom hér í Iandib 1856. Eg held sumir menn geti aldrei þekt hann ebr afleibíngar hans, hvab ljós- lega sýnir sig í síbari hiuta greinarinnar, þar sagan heflr svo borizt ritstjóra Jjjóbólfs, ab iamb þab, sem fyrir kom í Túngu í Grafníngi meb klába næstlibib sumar, hafl ekki verib nema einúngís feliilús og álfabruni, og kallist því ekki saknæmt. Er míu.meim'ng, ab slæmr klábayottr hafl verib ílambinn, og ab sögn og sannindum var kvillinn þab umfángsmikill í sjáifu ser, ab þab var,því nær dautt, og þess vegna segir sigsjálft, ab veikieikinn heílr meiri verib en einúngis feilUús og álfa- bruni, sem lagbi iambib í drep um hásumartímann, ab kalla má; þab heflr verib, og er hör í Grafut'ngnum, óvenja, og heflr þó vib hvorttveggja orbib vart, sérdeilis eptir köld og hörb vor. En þó gæran, ebr réttara skjátan af lambinu, hafl komib til Beykjavíkr, sem sagt er, þá mun samt hafa vantab höfub n2 fætr þess, og máske líka einhverja útskækla skinns- ins, þó gæraq hafl verib hin sama, sem eg skobabi alit þvínær saiustuudis og tekib var af kroppuum, ogstend eg í fullkom- inni sannfæríng um, ab þab hafl verib sá vondi klábavottr þess abflutta klába, í umtölúbu lambi. Er ekkert heldr ólík- legt þó klábinn hafi ab borizt þijigaþ í sumar, meb þeim sam- gángi sem var hér af Subrnesjum, Mosfeilssveit, og jafnvei ab híngab liafl komib kiudr af Kjalarnesi, sem nú í þessum hér- ubum er sagbr kiábavottr, og einnig var klábi í Ölfusi í vor eb leib seinast, og þaban var mestr samgáiigrinn í þetta piáz.. Nú þó aliir nienn yili vera lausir vib flutm'ng klábans í þetta hérab, næstlibib sumar, hafa þeir samt goflb kindnm sínum frjálsræbi ab hlaupa hfngab, sem var þó á allan hátt bannabr samgángr milli þeirra héraba sem heilbrigb eru, og þeirra sem okki var búib ab vera klábalaust í hib minnsta missirib, og þnrfti ab vera árstími; en þeiin reglum hafa því mibr fáir haidib, svo þab er ekkert ólíklegtþó fliitníngsinenu gærunnar af optnefndo iambi, (sem líkiega hafa verib úr því hérabi sem vanræktar hafa verib lækníngar), hafl heldr kroppab hrúbrin lír á leibinni til Iteykjavíkr, þókt máske meira í þab varib, en lækna lifandi kiudr hjá sjálfum 6er, þegar á lækníngunum stób. Ut af þeim misskilníngi manna, sem var oger, ab sumir segja klába, en snmif ekki, þar hann heflrþó vcrib, hafa fyrir hib sama svo hörmulega illa tekizt iækníngarnar, ebr um of seint, í sumum hérnbum, en allstabar, þar sem klábans heflr verib gætt, og sagbr sannleikr, þegar klábavottr heflr fundizt, strax verib gjörbr féiagskapr og samtök meb ab baba allt fe í hreppnum, svo fljótt sem færi var á, en sjálfv sagt, ab bera i smyrsl og baba tvisvar, þar sem í fannst nokkut vottr, svo var kiábinn horflnn bnrt ef þab voru d ugleg böb. En aptr ^hinn bóginn heflr sumstabar, þar klábinn heflr kom- ib, ekki verib geflnn gaumr ab, í því tilliti ab klábi hafl ver- ib, heldr dregnar dulur á og sagt ekkert saknæmt, heidr felli- liís og nokkurskonar óþrif, sem þyrfti máske eitthvab lítiis- háttar vib ab gjöra, meb íburbarkák, til ab drepa felli- lúsina; en þar sem þetta heflr vibgengizt, mun klábinn seint npprætast. Er þá aubvitab, hvab heflr verib til fyrirstöbu, ab klábanum var ekki almennt útrýmt, svo fljátt sem þurfti ebr mögulegt var, nl. þar sem þó var vibtekib ab lækna; því heflr valdib, og veldrenn: vanþekkíng á sý.kinni, vanhirba á skepnum, Qg breytíng á mebulum, sem gldrei áttu öunor aið. vera en vaiziskr bablögr t.il hlítar. Sýnist því bezt af , rábib, ab allir menn nú, sem nokkra saubkind hafa undir hendi, í þeim hérubum sem klábans heflr orbib vart j'haust og vetr, suúi sér ab einn því, ab all- ir j afnsam vizkusamlega stnndi af ýtrnstu kröptum ab ná þcim klábavotti úr alveg meb því áreibanlega valziska babi, því þab er þab verk sem ávöxt færir, og heillaríka ávexti landi voru í bráb og iengd, í samanburbi vib þab, ef allt er látib dánka í deyfb og umhirbíngarleysi, kláb- inn útbreibist aptr til hinna heilbrigbu hérabaniia, og verbr svo seinni viilan argari hinni fyrri. Skrifab ab Viilíngavatni í desembermánubi 1861. M. G. — Afii, vetrarfar o. fl. þab sem af cr þorranum heftr vibrab ágæta vel, snjór féll nokkur eptir mibjan f. mán., er snerist til blota en síban, um byrjun þorrans, til laiidnyrb- íngskólgu meb vægum frostum, er því víba hér sybra holdr krept ab högum, einkum til fjalla, en þó hvergi haglaust; næstl. viku hafa gengib einstakar vebrblíbnr, meb þurrvibri. og þey og stirbnanda á mis einsog þegar bezt vibrar um sum- armál; þá vikuna voru og beztu gæftir til subrferba, er hafa haldizt til þess í dag, heflr vel og almeunt aflazt af feitum stútóngi, þyrsklíngi og ísu mebfram, en heitir ekki þorskvart. A Akranesi helzt og alljafn afli hvenær sem gæftir eru tii. — Subrí Garbi var allgóbr hákallaafli, á vabi, um mánabamótín, en lítill sem engi hér iunfrá; Hallgrímr hreppst. í Gubrúnar- koti aflabi 5 fyrir helgi; aflalítib eba aflalaust undir Jökli síban um þrettánda; á Stokkseyri 15 í hlut af þorski unj byrjun þ. mán. 1 ■ ■ T

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.