Þjóðólfur - 10.04.1862, Side 4
- 6§ -
ab taka eSr heimta samlagníngarútattinn, sem svo
er kallaír, þar sem ekki væri á koniin full og föst
venja meb þá skattheimtn. Konúngr lagbi sí&an
þann úrskurb á, 11. Nóvbr. 1860,
„aí> útaf þessari bænarskrá skuii bjóba öllum
„amtmönnum á íslandi ab bryna þab fyrir sýsiu-
,,raönnum þeim, er þeir eigi yfir ab bjóba, að
„þeim beriað fara eptir þeim ákvörðunum, sem
„stjórnin að undanförnu á ýmsum tímum,
„einkum í rentukammerbréfi 2 8. Apríl
„1 8 3 2, hefir set t unx h eim tí ng u skatts-
„ins“. • •
Ymsum kaupendum oglesendum þjóbólfs hefir
verifc hugarhaldib, sem von er, ab fá ab sjá og þekkja
þetta rentukammerbréf 28. Apr. 1832, og óskaö
þess, aí> vér auglýstum þaí) orbrétt á íslenzku.
Kandid. og alþíngismabr herra Arnljótr ólafsson,
hefir nú snarab .því á íslenzku íyrir ritstjórn þjób-
ólfs, eins og þab kemr hér, eptir 10. b. hins íslenzka
lagasafns, 79.-83. bls., og sýnir þab bezt sjáift,
hvort sýslumönnum er þar heimilab ab heimta skatt
af samanlagbri fasteign og lausafé, einsog þykir hafa
mátt rába af drýgindaræbum sumra þeirra næstl.
vor, eptir þab ab þessi konúngsúrsk. ll.Nóv. 1860
varb kunnr. .... ....
Oss virbist aubsætt, ab tvær fastar og óyggj-
andi ákvarbanir eba lagareglur megileiba útafþess-
um 2 stjórnarbréfunx:
1. Ab rentukammerbréfib 28. Apríl 1832 hafi ó-
heimilab og b a n n a b hverjum sýslumanni hér á
landi, ab taka ebr heinxta samlagníngarskatt upp
fraþví, ebr eptir 1832, nema því ab eins ab sú
skattheimta hafi veriborbin abstöbngri og almennri
manntalsþíngs venju fyrir þann tíma, þ. c. fyrir
1832; því rentukammerbréfib skipar amtmönn-
um landsins nxeb berum orbum, „að vaka vand-
„lega yfir því, ab engi breytíng verbi
„gjörb á skattalögunum, greiðendunum í
„óhag“. Hafi því. vexib .klínt á þeim vana eba
tíbsku í nokkurri sýzlu, eptir 1832, ab heimta
.. eba taka sanxlagníngarskatt, þar sem þetta var
aldrei orbib ab almennri þíngvenju ab undan-
fömu, þá hefir þab verib gjört í fullu banni
I stjórnarrábsins, og ab heimildarlausu, og væri
því sú tíbska, sem kynni ab vera komin á síban
1832, verri en alls engi venja til þess ab bygb
yrbi á henni rétt og lögleg taka samlagníngar-
skatts.
2. Og af því ab konúngsúrskurbrinn 11. Nóvbr.
1860 skipar ab brýna fyrir sýslumönnum, ab
þeir fari eptir þeira reglum og ákvörbunum sem
stjórnin hefir ab undanförnu sett um heimtíngu
Bkattsins, einkum í rentukammerbréfinu 28. Apríl
1832, þá virbist oss, ab sjálfr konúngrinn hafi
þar meb úrskurbab, ab hvergi geti sú venja helg-
ab samlagníngarskattinn, sem eigi var á komin
og orbin ab fullri, almennri og opinberri mann-
talsþfngsvenju ábren rentnkanmierbréfib 1832
út gekk og var birt hér á landi. >
Hentukammerbrefið sjálft er þannig hljóbandi:
„Um þegnskyldu Islendínga, er skattr heitir, og
sem jafnan eru 20 álna, en hver sá búandi er
skyldr skatt ab greiba, er hann á eitt hundrab fyr-
ir hvert skuldahjú sitt og sjálfan sig, og skal hann
eiga um fram eitt hundrab ebr meira, þá hefir opt-
lega verib um þab rætt, hvort skatt skuli greiba af
landeign þeirri er mabr á, ebr einúngis af lausum
eyri“.
„Um þetta mál höfum vér fengib álit P. F.
Hoppes, er ábr var stiptamtmabr á Islandi, í bréfi
17. Júní 1828, og skýrir þar frá, hversu skattr hafi
verib greiddr ab undanförnu, ab því er mönnum er
kunnugt, og hversu hann er nú greiddr í sýslu
hverri í subrumdænxinu; þá höfum vér og fengib
svipab álit og skýríngar um mál þetta frá þeim
Bjarna Thorsteinssyni amtmanni vestan og Grími
Jónssyni amtmanni norban og austan á Isiandi.
Allar álitsskrár þær er vér höfum fengib Iúta ab
því, ab alment sé og litib á landeign manns, þáer
til skatts er talib, en þess er hvergi skýrlega getib,
hvort svo hafi jafnan gjört verib; nema hvab sýslu-
menn segja, ab þab hafi veribsvo lengi gjört sem
þeir viti til. þab verbr og séb á álitsskrám þess-
um, ab nálega er sinn háttr í sýslu hverri og mjög
af handa hófi, lxversu jarbir sé metnar til skatts,
en optast eru þær þó feldar ab dýrleika eba hundr-
abatölu".
„Nú er þá fyrst á þab ab líta, hvort manni sé
skylt ab fornuin landslögum ab lúka skatt af jörb-
um, og virbist oss ab svo vöxnu máli, senx minna
sé undir því komib, hvort svo hafi verib ebr eigí,
því þótt sá væri réttr skilníngr laganna, ab skatt
skuli lúka eingöngu af lausum eyri, þá hefir þó
lengri og styttri skattheimtuvenja (praxis) því nær
yfir allt ísland komib á gagnstæbum skilníngi; en nú
hefir lángvinn landsvenja ebr lögstjórnarvenja jafn-
an mikib vib ab stybjast, hvab þá heldr hér, er
lögin eru orbin meir en 500 ára gömul. Oss finst
því eigi full ástæba til ab breyta nú skattheimtu-
venju þessari meb nýju lagabobi, og þó einkum fyrir
því, ab þá mætti svo virbast, scm nienn vildi leysa
marga þeirra manna frá skatti, er ab öllum líkind- >
%