Þjóðólfur - 11.07.1862, Page 1

Þjóðólfur - 11.07.1862, Page 1
Viðaukablað vfð fijoðólfs 14. ár, 28.-29. bl. 11. Júlí 1862. Auglýsíngar. — Ab skiptafundr veríii haldinn í dánarbúi amt- mann3 Páls sáluga Melsteðs á skrifstofu skiptaráb- anda fimtudaginn þann 31. Júlí næstkomandi, þa& auglýsist hérmeb fjærverandi erfíngjum hins látna, og ö&rum er hlut eiga a& máli. Skrifstofu^Snæfelisnessýslu, Stykkishiílmi, 4. Júní 1862. A. 0. Thorlacius, settr. — Laugardaginn hinn 30. næstkomandi Agúst- mán. kl. 12 um mi&jan dag ver&r, af) forfallalausu, a!b Odda á Rángárvöllum haldinn skiptafundr í dánarbúi íngveldar Gnbmundsdóttur, erand- a&ist af) Odda haustib 1856. Þetta gefst erfíngjum hennar og öferum hluta&eigendum hérmef) til kynna, svo a& þeir geti gætt þar gagns síns. Rángárvallasýslu skrifstofn, 1. Júlímán. 1862. H. E. Johnsson. — Hérmefi a&varast menn alvarlega um, af) rífa ekki geyst efa ógætilega á götum hér nifri í bæn- um efa á veginum næst honum, og munu þeir, sem gjöra sig seka í slíkri reif), verfa kallafir fyrir lögreglurétt og lögsóktir til sekta og málskostna&ar; en um ferfamenn þá, sem brjóta gegn banni þessu og komast kynni burt áfren náS verSi í þá hér, mun verSa skrifaS hlutaSeigandi sýslumönnum, svo þeir verSi lögsóktir og sektaSir, þegar þeir koma heim til sín. Skrifstofa bæarfúgeta í Reykjavík, 23. Júiií 1862. A. Thorsteinson. — Svo er gjört ráS fyrir, aS a næstkomandi hausti geti barnaskóli komist á hér í Reykjavík. Til þess aS gjöra fátækum februm og húsbændum, sem koma vilja börnum sínum í skólann, sem hæg- ast fyrir meS greiSslu skólapenínga, — en þaS eru 6 rd. fyrir skólaáriS alt eSr 80 skild. fyrir hvern mánuS meS einu barni, 10 rd. fyrir 2 og aS eins 12 rd. fyrir 3 frá sama heimilinu, — er ætlast til, aS þeim veitist kostr á, aS grei&a nokkuS af þessu gjaldi meS mó til skólans. UndirskrifuS skólanefnd biSr því þá húsbændr, sem hafa í huga aS leita börnum sínum kenslu í skólanum, aS gefa skýr- teini inn á skrifstofu bæjarfógetans, hve mörg börn þeir hafl í hyggju aS láta gánga í skólann næst- komandi vetr, og mun þeim þá síSar verSa gefin vísbendíng um, hve mikiS af skólapeníngunum þeir megi greiSa í mó. Reykjavík, 7. Júlí 1862. 0. Pálsson. A. Thorsteinson. Jón GuSmundsson. S. MelsteS. — Sífan í haost heflr veriS hjá mér rauSr foli þrevetra, úgeltr, meS mark: fjöSr framan hægra og lögg aptan vinstra. þar eg veit ei meS neinni vissn hver fola þenna á, og hann heflr gengiS hjá mer £ vetr £ úþakklæti, þá lýsi eg því her meS yflr, aS verSi rettr eigandi ekki búinn aS vitja eSa láta vitja folans innan 8 daga frá þvi lýsíng þessi er auglýst, þá ætla eg aS selja hann, og getr eigandinn þá vitjaS andvirSisins til mín, aS frádreginni borgun fyrir hagagaungu og auglýsi'ngu þessa. Kattarnesi, 18. Jún£ 1862. SigurBr Grímsson. — RanS hryssa, v£st 4 vetra, meS stjörnu á snoppn, mark: tvær fjaSrir framan bæSi, ogundir henni rantt mer- tryppi vetrgl., markaS: heilrifaS hægra, biti á viustra eyra, hafa veriS her f úskiium næsti. vetr og má röttr eigandi vitja aS KalastaSakoti á HvalfjarSarströnd, gegn borgnn fyrir hirSingu, Kjúkrun og þessa auglýsíngn. ÞórSr ÞorvarBarson. — Hestr blágrár, 6 vetra, mark: biti aptan bæSi, hvarf höSan í fyrra haust og heflr eigi siSan spurzt nppi, og er beSiS aS halda til skila til mín eSa gjöra mer visbendi'ngu af, aS K o t v o g i £ Höfnum, gegn riflegri þúknun. Ketill Ketilsson. , — Brún hryssa, nú 5 vetra, mark: hálft af framan hægra, heilhamraS vinstra, og ranSskjúttrfoli tvævetr, úgeltr, mark: blaSstýft fr. hægra, töpuSust £ Okt. f. á., og er beSiS aS gjöra inér vísbendíngu af, aS Húikoti f Býaskerjahveríi. Símon Eyólfsson. — Leirljús hestr, vel miSaldra eptir útliti, vakr, aljárn- aSr meS fornum dragstöppuskeifum og fjúrboruSum undir sumum fútum, mark: standfjöSr apt. hægra, er her i úskiinm og má eigandi vitja, aS Skrauthúlum á Kjalarnesi. — 011 þau hross, er á Kjalarnesi fyrir flnnast i ú- skilum og engdnn leiSir sig aS, verSa seld viS opinbert npp- boS aS 14 dögum liSnum frá þessari auglýsing. Magnús Eyólfsson, hreppstjóri. — Fjármark ný upptekiS: biti og bragS framanhægra, tvö stig aptan vinstra; ef einhver kynni aS eiga þetta mark á milium Hvitánna, er hann vinsamlega beSinn aS gefa sig fram fyrir næstn rettir. Úlfljútsvatni i Grafm'ngi, 28. Júnf 1861. GuSmundr þór&arson. — FundiS er segl og fokka á úmörkuSu mastri sunn- arlega i bugtinni og getr röttr eigandi vitjaS þess til mín, ■mút sanngjarnri borgun fyrir hirSíngn og þessa anglýsíngu. BreiSholti, £ Júní 1862. Arni Jónssen. — Svört síSúlpa úr vaSmáli, meS „stroífum“, tapaSist á leiSinni frá Instavogi fram í Skipaskaga, og er beSiS aS halda til skila aS AuSstöSum í Hálsasveit. SigurSr Bjarnason. — Spanskreirssvipa, látúnsbúin, meS stöfum „G. G.“ 125

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.