Þjóðólfur - 29.09.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.09.1862, Blaðsíða 3
- 101 — vilbhaldast til þess at) 1 á n a nauí)líí)andi sveitarmönnnm, þeim til forþa eþr til útvegs þeirra, eptir uppástúngu súknarprests- ins; eu þeir, sem fengi, skyidi aptr greiía þaí) lán, og þá aptr lána hinum sómu eftr öþrum næsta ár, o. s. frv. En þ<5 kvaþ mest aí) gjöf kaupmanns P. Duus þar í Keðavík, er hann gaf hreppnum sjálfr 100 rd., sonr hans Hans Duus 10 rd., en vinnufúlk þeirra aþra 10 rd., svo aþ hreppnum gáfust frá því eina heimili í fyrra haust 120 rd. samtals, og skuldbatt herra Duus sig til a?) úthiuta því, eptir fyrirlagi hreppstjúranna, rneþal þurfandi manna, í hverju sem þeim hentast þækti og hvenær sem vlldi. Dm nýár þ. ár voru óeyddir af þossarl gjöf 88 rd., eu um fardaga í vor 54 rd. Fyrir þessar veglyndu og verulegu styrktargjaflr, er nú voru taldar, komst Kosmhvalaneshreppur hjá því, ah beibast neins af hinu svo uefuda iáuskorui, sem fátækar sveitir her suiinanlauds áttu kost á og margar fengu næstliþinn vetr. Verzlun og aðrar frettin. þess er fyr getií) í Þjóbólfi, a6 sumarvebrátt- an var f Danmörku bæbi köld og einstaklega rign- íngasöm fram til byrjunar f. mán., þá brá þar til bezta bata og varb bezta uppskera ab því leyti aí) kornnytíng var gób og nábist vel þurkab og óskemt í hlöbur, en talib víst ab þab muni verba meb létt- asta slag sakir rignínga og kuldatíbarinnar fram- anaf, er þab nábi eigi eblilegum þroska og kjarna. íslenzk vara seldist mæta vel, nema tólg; ullin fór mestöll héban til Englands og mun þar hafa náb háu verbi, fiskrinn hefir ab öllu yfirborbi verib fluttr til Spánar, mebfrani á 6 spánskum kaupförum héb- an af Subrlandi, og er ab heyra á kaupmönnum, ab þeir gjöri sér vonir um hallalausa verzlun á þeim fiski, en þab litla, sem af honum var komib til Khafnar, seldist þar vel; en þó er hvab bezt iátib yfir lýsissölunni. Eptir því sem oss er skrifab frá Björgyn í Noregi um mibjan Júlí þ. árs, var salt- fiskr keyptr þar um þab leyti á 29 rd. skpd., beztu hrogn ebr gota á 18 rd. tunnan, og lýsi 31 —33 rd. tunnan. — Mebal almennra útlendra frétta er þessa helzt getanda. Alexandra, 18 vetra og elzta dóttir prinz Kristjáns til Glöcksborgar, konúngsefnis vors (krón- prins) í Danmörku, er opinberlega lofub elzta syni Victoríu drotníngar og konúngsefni á Stórbretalandi, Albrecht Edward, prinzi af Wales og hertoga af Cornwall, hann er 21 árs ab aldri. — Hinn nafn- kunni Garibaldi, frelsishetja Italíumanna, „leiddist nú þóf þetta", er Victor konúngr lét svo lengi dragast ab fara meb herafla móti Rómaborg og páf- anum, er þar sitr enn meb óskertum yfirrábum, vib mikib setulib Frakka til varnar sér; lét hann þá, ab Viktor konúngi fornspurbum, út gánga frá sér almenna áskorun til fóstbræbra sinna og vina, er barizt höfbu fyrri undir merkjum hans, og til annara Italíumanna, ab þeir fylgdi honum nú í móti Rómaborg og valdi páfa, og þustu þá óbar margar þúsundir vopnabra manna og hraustra drengja í flokk meb honum, og héldu þeir þegar til móts vib Rómaborg. En er Vicktor konúngr íékk fulla vissu af þessum abförum Garibaldi, fór hann ímóti honum meb mikinn herafla, og hafbi lib margfalt fleira, varb þar nokkur atlaga, er ekki vildu allir menn Garibaldi lúta bobi konúngs, ab gánga úr flokki hans og leggja nibr vopn sín, en urbu samt fljót umskipti, er Garibaldi særbist þegar í hinni fyrstu atlögu, og var svo höndum tekinn af kon- úngsmönnum; hefir hann síban mátt gista fáng- elsi. — Styrjöldin milli Sybri og Nyrbri Bandafylkj- anna í Vestrheimi helzt enn meb hinni sömu grimd og blóbsúthellíngum; hefir nú Subrfylkjunum veitt öllu betr síban á sumarib leib, eptir því sem er ab rába af hinum síbustu fregnum; urbu Norbrfylkja- menn um eitt skeib ab hrökkva undan hinum, allt norbr ab borginni Washington, og þókti jafnvel liggja vib sjálft ab Subrfylkjaherinn gjörbi borginni umsátr, þótt ekki yrbi úr því þá þegar. Hib enska blab „Times“ lítr svo á styrjöld þessa eptir hinum síbustu fregnum, ab nú sé fremr orbin vörn en sókn fyrir bandamönnum Norbrfylkjanna. — Skiptapar. Nálægt 10. þ. máu. sleit upp kaupskip er lá fyrir akkerum á Vatneyri vib Patriksfjörb vestra, meb talsverbri vöru; þorsteinn lausakaupmabr Thorsteinssou átti þá vöru ebayflr henni ab segja ; en nú varb þab allt strand- rek, skip og vara, og var selt uppbobssölu. — 25. þ. m. sökk spánskt skip Ophilio ab nafni, skarat fyrir sunnan Fuglasker; þab var væut skip og vandab á allan veg, og abeins 6 ára, og var nú á leib híugab, til Siemsens kaupmanns, meb saltfarm frá Eng- landi, og átti ab taka hér saltðsk aptr og færa til Spánar. Skip- verjar voru 9 ab tölu; höfbu þeirab vísu orbib varir nokkurs ieka 2 síbustu dagana, svoab þeir máttu aldrei frá pumpunum fara, eu samt kom þessi sjúfyllíng ab meb svo brábum atvik- um, ab skipib marabi allt í katt fyren nokkurn varbi, svo ab þeim gafst naumlega þab rábrúm ab höggva suudr festar skips- bátsins, hleypa fyrir borb og snarast í hann, hálfnaktir eins og þeir stóbu ab hörku störfum, en fengu ails engn bjargab, hvorki, bátseglum vistum ni; klæbum, nema hvab skipssveinn- inu, 12 vetra, rann tii „kábyttu" og þreif þar kompás „oktant11 og sigrverk, og tók þá sjórinu honum þar undir hendr; vildi haun umleib bjarga peníngum skipherra, nál. 1000 rd., er hann vissi hvar voru geymdir, en vantabi lykilinn ab byrzl- unni, varb því ab hverfa frá vib svo búib, og nábi meb naum- indum ab komast í bátinn til hiuna meb þab er hann nábi, eu þeir voru þá allir gengnir í bátiun. þeir lögbu þá frá skip- inu undir nótt, segllansir, klæblausir og matarlausir, réru árum og vissu ekki hvort halda skyldi í uáttmyrkrinu; þreyttu þeir svona róbrinn í full 2 dægr, unz þeir nábu landi ab í Útskáiavörum í Garbi 26. þ. m., og komu híngab til stabar- ius daginn eptir. — þab er vouandi, ab jakt Stefáns bónda á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.