Þjóðólfur - 12.09.1863, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.09.1863, Blaðsíða 4
— 180 — einnig lögsækja livern þann til sekta og fullra skaðabóta, sem héreptir sýnir sig í slíkum yfirgángi. VífllstiÆum í Alptanesbrepp, 5. Sept. 1863. gfj Björn Bjarnason. Gísli Jónsson. — Skuldaheimtumenn eptirfylgjandi dánarbúa: Sveins Gestssonar á Nesi, Steindórs Steindórssonar á Mýrarhúsum, Guðríiíar Rögnvalsdóttur á Hrólfs- skála, og Nikulásar Gottsleálkssonar á Bakkakoti, allra innan Seltjarnarnesshrepps, innkallast hérmeð, til þess að koma hið bráðasta fram með skulda- kröfur sínar, og sanna þær fyrir mér sem skipta- ráðanda. Sömuleiðis innkallast hérmeð erfíngjarnir í nefndum búum. Skrifstofu Gullbríngu- og Kjdsarsýslu þann 4. Septenber 1803. Clausen. — Erflngjarnir í búinu eptir Tómás sál. Jakobs- son á Viðey innkallast hérmeð til þess að gefa sig fram fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu Gulibríngu- og Kjósarsýslu 4. Septb. 1863. Clausen. Opinbert próf í lœknisfrœði. — Mánudaginn 14. þ. m. og eptirfylgjandi 3—4 daga verðr opinbert embœttispróf í læknisfræði, samkv. konúngsúrsk. 29. Ágúst 1862, og innbýðst því hérmeð öllum mentavinum til að hlýða á þetta próf, sem fram á að fara í hinum lærða skóla liér í bænum. Reykjavík, 10. Sept. 1863. J. Iljaltalín. Dr. Prestrinn sira S. Gíslason á Stað í Steingríms- firði heflr sent oss 15 (fimtán) rd. r. m., sem eru gjaör til Biflíufélagsins frá sóknarmönnum han? og þar af 5 (ömm) rd. gjöf frá hreppstjóra signr. Torfa Einarssyni á Kleyfum. Fyrir gjafir þessar vottum vér hérrneð gefendunum skyldugt þakklæti félagsins vegna. Reykjavík, 3. Sept.m. 1863. II. G. Thordersen, P, Petursson. Jón Petursson. — Jörðin Gröf í Mosfellssveit, með tilheyrandi hjáleigum Grafarkoti, Steinbrekku og Klappar- holti, samtals 22 ar 60 álnir að dýrleika eptir jarðabókinni 1861, er til sals, og jafnframt verðr heimajörðin, Gröf, laus til ábúðar í næstn far- dögum. Jarðeign þessi er með hinum landríkari og landkostabetri jörðum í Mosfellssveit, og á land Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalstrceti Æ 6. — að Elliðaánum og að Grafarvog, þar sem er bæði laxveiði, kolaveiði og hrognkelsaveiði að góðum mun. þeir sem vildi kaupa jarðeign þessa, geta samið nákvæmar um kaupin við eigandann Símon hreppstjóra Bjarnason í Gröf. — þeir, sem enn ekki hafa pantað hið ný-út- komna íslenzka Nýa Testamenti, með Daviðs sálm- um, sem í prýðilegu og sterku skinnbandi kostar 4 mörk, eða 64.sk. hvert, getafengið það tilkaups hjá mér undirskrifuðum, ef þeir leita þess í tíma. þetta auglýsist hérmeð í umboði liins íslenzka biftíufélags, sem hefir tekizt á hendr að heimta saman borgun fyrir þessa útgáfu N. T. hér á landi fyrir hönd hins brezka og erlenda biflíufélags. Roykjavík d. 13. Júlím. 1863. P. Pjetursson, prófessor, skrifari hins íslenzka biílíufélags. — Samfeliu-hnappr úr silfri með víravirki er fundinn fyrir skemstu í fúinni buddu á berjamó vestan í Öskjuhlíð, og má réttr eigandi vitja til Guðmundar bæarfulltrúa Pórðarsonar á Ilólnum í Reykjavík. — Erfíia mark mitt-er sýlt hægra. hángandi fjiibr aptan vinstra; ef oinhver kann aíi eiga sammerkt þá hit) eg þann satna, at> bregtia útaf eha láta niig vita þab fyrsta. Helgi Ólafsson á Flekkuvík. — Um testirnar tópníuist 2 hestar frá píngholtsþorpinn vi% Reykjavík,; hestarnir fuiidust daginn eptir lausir, en af þeim vantar hnakk látúnnsbryddan at> aptan, meh svörtu gæru- skiniii yflr; beizli meb járnstaungum og snæristaumnm, og reiíiíng uieh klyfbera, miirkuíium G. þ., vií) begann 3 kafeal- beizli, en 4. kar)aibeizlit) var vií) ábnríiarhestinn; hver sem fnndif) heflr, er befiinn aí) halda til skila til. Eyvindar Pórðarsonar á Utey í Grímsnesi. — Brún hryssa, úng, nál. 7—8 vetra. mef) gráan hlett fyrir framan herfiakamb og nelbst á búg vinstra megin, grásokk- ótt lítif) eitt á vinstra aptrfæri, mark: snefbrifa?) efia heil- rifab og standfjöbr aptan hægra, er í óskilum og hirfiingu hjá Níelsi bónda porsteinssyni í Lcirvogstúngu í Mosfellssveit. — Ranf) hryssa fjögra vetra, óaffext í vor og ójárnuí), mark: blapstýft framan hægra nb mig mirinir, keypt frá Laug- um í Ytrahrepp í vor, er horfln, ogbif) eg af) koma henni til mín mót sanngjarnri borgun af) Flekkuvík á Vatnsleysuströnd. Helgi Ólafsson. — Næsta blaf): þribjud. 22. þ. rn. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafir í preutsinifju íslauds. E. pórfarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.