Þjóðólfur - 05.11.1863, Side 1
16. ár.
Reykjavíle, 5. Nóvember 1S63.
TBinni I.nIíiikIs.
Súngið á konúngshátíðinni í skólanum 6. okt. 1863.
Lag: „Dannevang med gronne Breda.
1. FeSra vorra fóstrláð,
faldið jökli köldum,
sem hið forna girðir gráð,
grimmum sollið öldum.
1 faðmi þínum fyrstu stund,
Ver fengum lífs að þreya;
þar viljum sofna síðsta blund,
og siðsta stríðið heya.
2. Fyrr þig bygði, Fannaláð,
flokk’rinn hreystimildi,
og þá fyrir frehi’ og dáð
fögrum helztu skildi.
Gretti hetju gafstu móð,
Gunnars vartu tnóðir;
þeirra heilagt hjartablóð
hne á þínar slóðir.
3. Víst í rústum alteins enn
aldinn lifir neisti;
ennþá hafa úngir menn
ást á dygð og hreysti.
Svo ver minnumst enn við öl
aldins hetjudreira;
ennþá svo ver bcetum böl
að bíða annað meira.
4. Meðan sveimar blíðr blœr
um bláa himingeyma,
meðan sól í heiði hlaer,
og hafsins öldur streyma,
meðan svanr sœtt með kvak
svanna gleðr þjóðir,
okkar serhvert andartak
er þér helgað móðir.
Kr. Jónsson'.
œ ^Vróftíf í Heykjavík, frá 13. til 18. Sept..
síðstliðnum.
^ tyrri öld, þegar héraðslæknarnir lærðu hjá
undla knunum, voru Þe'r yfi*'heyrðir á Alþingi í
Hinn sami er kveíiib heflr fyr einstók og iipr kvæbi
uú ln'íæ<'* ^or^aI1l'Rri ogþjáUlfrhafa haft nm'bfer'feis; erhaun
’ Ue>’kjavík at byrja lærdóm. undir skóla. Ititst.
— 1
heyranda hljóði. Við landlæknisembættið liggja
ennú skræður af "Protocol. þeim, hvar i spurn-
íngarnar voru niðrskipaðar, en eigi er þar getið
svaranna, heldr að eins, hvort þeir hafi svarað
vel eða illa. Spurði landlæknirinn sjálfr, í heyranda
hljóði, læknisefnið í lögréttu, en undir »Protocolin»
skrifuðu stiptamtmaðr, lögmenn og lögréttumenn.
Svona var Magnús Guðmundsson, er seinna varð
héraðslæknir, yfirheyrðr á Alþingi, 20. Júlí 1763,
en síðan voru allir hinir héraðslæknar, er hérvoru
á fyrri öld, yfirheyrðir á sama hátt. Eptir að Klogh
varð landpliysicus var þessum sið niðr drepið og
þó til lítils gagns, því eins ánægðir og menn voru
með lækna þá, er lært höfðu hjá Bjarna Pálssyni,
eins óánægðir hafa menn síðan verið, yfir sumum
þeim læknum, er menn á seinni tímum hafaverið
að bera sig að fá híngað og hefir þó tala þeirra
aldrei getað orðið svo mikil, að þeir hafl nægt í
embættin. J>að er sögn kunnugra manna, að land-
læknir Klogh, sem var danskr að ætt, hafl eigi vilj-
að gefa sig við að kenna úngum stúdentum læknis-
fræðina, og eigi kært sig um, þó þessi siðr félli
niðr, sem áðr hafði tíðkazt um læknakensluna, en
hvernig sem á því hefir staðið, þá varð sú niðr-
staðan um hans daga, að kensla sú, sem þeirfor-
menn hans Bjarni PálssonogJón Sveinsson höfðu
jafnan haft hér í læknisfræði, féll niðr á hans dög-
um, til lítilla heilja fyrir land þetta, einsog60ára
reynsla er nógsamlega búin að sýna.
það er nú svo sem sjálfsagt, að þegar siðr
sá, sem fallinn er niðr fyrirnærfelt lOOárum verðr
tekin upp aptr, þá verðr það að verða með nokkr-
um nmbreytingnm, og þann veg var það og með
læknispróf það, er hér nú aptr eptir lánga dvöl
var haldið í miðjum fyrra mánuði, er kandidatus
medicinae og chirargiae Porvaldr Jónsson var próf-
aðr í læknisfræði samkvæmt konúngsúrskurði 29.
Ágúst f. á. og bréfi lögreglustjórnarinnar af 28.
Maí þ.á. J>ví eins og lögstjórnin eptir heilbrigðis-
ráðsins uppástúngum er samkvæmar voru landlækn-
isins tillögum í þessu máli, fellst á, virtist það sam-
svara tímunum, að menn, eptirþví sem faung væri
á, skyldu við hafa prófdómendr, eins og nú tíðk-
ast hvervetna bæði í þessari og öðrum lærdómsn