Þjóðólfur - 05.11.1863, Síða 2
2___
greinum. fannig virðist það og fljóta af sjálfu
sér, að stiptamtið yrði og fftti að bafa vald á að
útnefna þá. Sem prófdómendr við þetta læknis-
prófvoru af stipamtmanninum kvaddir þessirmenn:
kansellíráð ogfyrrum héraðslæknirherra G. lijálrn-
arsson;. yfirkennari herraB. Gnnnlögsen, apotliekari
franskr konsúll herra A. Randrup, kennari við
hinn lærða skóla herra II. Guðmundsson. Ilin
skriflegu spursmál voru fjögr, og hafði kandídatinn
til að svara hverju þeirra, hérnmbil ft tíma; þau
voru útvalin á examensstaðnum, en einn af kenn-
urum lærða skólans var jafnan fenginn til að sitja
yflr kandídatnum meðan liann svaraði þeim.
Hin skriflegu spursmál voru svo hljóðandi:
1. / Anatomie og Líffrœði (Physilogie):
»Iíandidatinn skýri ljóslega frá legu lúngnanna í
mannlegum líkama; segi af hverju þau saman-
standi, og til hvers þau þéni (deres physiologiske
Function)?»
2. / domsmála-lœlenisfrœði (Medicina fo-
rensisj: »IIver meiðsli eru það á mannlegum lik-
ama, sem verða að álítast sem óumflvanlega drep-
andi (laesiones nbsolute letales) og hvernig geta
minni meiðsli, vegna kringumstæðanna, orðið han-
væn á ýmsan hátt?»
3. /handlœlininfrœði (Chirurgie): Iíandídat-
inn skýri frá þeirn rnátum og rneðölum, rneð lrverj-
um menn stöðva allar ytri hióðrásir (alle ydre For-
blödninger) bæði frá slagæðum og blóðæðum?»
4. í innuorlis sjúkdómafrœði (Therapie):
»Hvað er vatnssýki (Ascites)? hvor eru hennar
sérstöku kennimerki? hveruig getr hún lyktað (Pro-
gnosisj? og hvernig á hún að meðhöndlast?»
|>essi 2 seinustu spursmál valdi herra I)r.
medicinae Krabbe, því hann var hér viðstaddr meðan
lærdómsprófið fram fór.
J>egar kandidatinn var búinn að svára þeim
skriflegu spursmálum, byrjaði hið munnlega lær-
dómspróf, sem stóð yfir í 3 daga. Fyrst var kandí-
datinn yfirheyrðr í grasafræði (Botanik) og varaði sú
yflrheyrsla í I tíma; þá í efnafræði, sömuleiðis í
heilan tíma; þá í meðalafræði (Pharmacologie) í 1
tíma; þá í anatomie 1 '/2 tíma; því næst í chirurgie
líka í 1 Va tíma; þá í yflrsetukvennafræði 1 tíma;
í innvortis sjúkdómafræði og almennri heilbrigðis-
fræði í hverju um sig 1 >/2 tíma, og loksins var
liann í 1 tíma látinn yfirheyra sjúkling, skýra frá
sjúkdómi hans og segja hvern veg hann skyldi
meðhöndla. Ilið rnunnlega próf fram fór á al-
þíngissalnum í heyranda hljóði, og í viðrvist próf-
dómendanna, en að afloknu prófi komu prófdóm-
endrnir saman, og ákváðu einkunnirnar í hverri
lærdómsgrein út af fyrir sig, því öll spursmálin
og andsvör kandídatsins höfðu samstundis verið upp-
skrifuð í sérskilinn »Exameus-protocol«, löggiltan
af stiptamtmanniuum. Einkunnirnar fellu þannig,
fyrir öll skrifiegu spursmálin fekk kandídatinn ein-
kunnina dável eða laudabilis; í grasafræði og yfir-
setukvennafræði ágœllega (prae ceteris) í efnafræði
chirurgie og heilbrigðisfræði dável; en í með
alafræði og sjúkrayfirheyrslu vel til dável. J>annig
fekk kandidatinn 1. aðaleinkunn eða laadubilis
með 87. tröppum.
Eptir afstaðið embættispróf, var kandidatinn
í votta viðurvist látinn vinnahið lögboðna heiti um
það, að hann af alefli skyldi jafnan verja kunnáttu
sinni meðbræðrum sínum til hjálpar, og framvegis
láta sér vera ant um, að auka þekkíngu sína í öll-
um greinum læknisfræðínnar samkvæmt framförum
vísinda þeirra, er hún er á bygð.
Mér þykir skylt að geta þess, að það var að
þakka snarræði stjórnarinnar og ki'öptuglegum með-
mælum stiplamtmannsins, að kandídatinn strax eptir
afstaðið próf varð settr i nyrðra héraðslæknis ern-
bætti Vestramtsins með fullum launum. Loksins
vil eg leyfa mér að taka það fram, að framarnefndr
kandidatus medicinae og chirurgiae, J>orvaldr Jóns-
son í öll þau 3 ár er hann var hjá mér, las með
hinni mestu iðni og notaði hvort tækifæri erhann
gat, til að kynna sér ýmsa sjúkdóma lands þessa;
hann opnaði 12 lík undir minni vegleiðslu og æfði
sig vel í að þekkja sjúkdóma með heyrnarpípunni
(Stethoscopie) hvar til liann sökum kvefsóttarinnar
og lúngnabólgunnar, er hér hefir gengið hin sein-
ustu árin, hafði sérlega gott tækifæri, en áðr,
meðan taugaveikin gekk hér liafði hann séð fjölda
sjúklínga með landfarsóttum vorum. I sullaveikinni
var hann og orðinn betr að sér, en kandídatar
hvervelna eru, sem koma úr útlöndum; bar það
til þess, að bæði sá og meðhöndlaði hann fjölda
af siikum sjúklíngum, enda var hann og með Dr.
Krabbe við eptirgrenslanir þessa manns um orsakir
veikinnar, enn af manni þessum mátti margt læra
er seinna getr i góðar þarfir komið. Eptir íslenxkri
grasafræði lagði Þorvaldr sig með slíkri ástundun,
er engi mun hafa gjört siðan Oddr Iljaltalín dó,
enda var hann og orðin mæta vel að sér í henni,
og má slikt að miklu gagni koma; því það er
sannreyndr lilutr, að innlendar jurtir eiga opt vei
við innlenda sjúkdóma í hverju landi sem er.
Keykjavík, dag 20. Oktúber 1803.
Jón Hjaltalín, Dr.