Þjóðólfur - 05.11.1863, Side 5
5
Aldri; ,,hún var af Núpsættinni goinlu, sýslum. P. Torfasonar",
®ptir þvi sem oss er skrifa(b, en ektamaka og afkvæma er ekki
getií) í breflnn. — 19. okt. f. á. andaí)ist ab úííalseign sinni
perney í Kjalarneshreppi merkisbúndinn Siguribr Túmas-
s°n, 52. ára aí) aldri, fæddr ab Ytra-Húlmi (er foreldrar hans
v°ru þar á ferí) stodd) árib 1818; foreldrar hans voru merk-
'shjónin Túmas Sigurbsson er lengi bjú aí) Kalasto<bum
a Hvalfjarfcarstrond en sí?)ast í þerney er harm keypti, drukkn-
^i sumarií) 1839 þar á sundinu milli lands og eyar1 2, hinn
>Uesti súmamaibr og dugna()armat)nr til sjús og lands, og Al-
fífa J>úr()ardúttir, voru þau bæí)i ættub úr Borgarhrepp á
Mýrum. Sigurí)r heitinn giptist 1847 Sigríbi GuWinu J»or-
steinsdúttur frá Stokkahloí)urn í Eyaflnbi, systur húsfrú Dúm-
hildar á Grund, konu Olafs timburmanns Briems; þeim Sig-
^i'bi varft 5 barna auí)ií), lifa 4 þeirra hjá múbur sinni þar í
l>erney; Sigurí)r heitinn var rálbdeildar og dugnabmabr, hrein-
skilinn og viusæll, og var aí) honum mikill mannska()i, þútt
hanu tæki aí) krenkjast á heilsu, eins og brugFib kvaí) hafa
fyrir í þeirri ætt. — l Marzmánuí)i síbast liibnum fúr þilju-
% bátrinn „IIansina“, tilheyrandi þiljuskipstjúra Særuundi
Olafssyni og þorsteini nokkium Júnssyni, bábum á
Vestmannaeyum, út til hákallaveii'a. og heflr ekki framar
spurzt til þessa skips; telja menn því sjálfsagt, ab hanu hafl
farizt í ofsa hafviibri, er brast á nokkrum dúgum eptir ab hann
hatfbi út lagt. A bátnum voru auk ábr nefndra eigenda hans
* básetar og drengr herumbil 10 ára; urí)u her í einu 9 eba
born fobrlaus, oll á úmagaaldri — 19. Apríl andabist hjá
^úttur Binni í Bæ í llrútaflrbi íngibjórg Andresdúttir
a 84. aldrsári, ekkja eptir Bjarna búnda Bæríngsson fyrrum
Ásgarbi í Dalasýslu, fædd 19. Des. 1779, heibarleg merk-
ls^ona af gú&um ættum fram í kyn. Meft amtsbrefl frá 20.
^uv. 1825, var hún sett Ijúsmúfcir í allri Dalasýslu, og naut
^ dauibadags hlutdeildar í þeim 100 rd., sem 6kipt er árlega
,,llUi yflrheyrbra Ijúsmæibra í landiuu. Eitt af bórnum lienn-
ar var Bjarui stúdent Bjarnason sem drukkuabi í Stykkis-
*‘‘úmi. _ 28. Apríl þ. á. andaftist aí) Ferjukoti á Mýrum
Il,erkisbúndinn Ólafr Bjórnsson prests aí) Hítardal Beni-
^tssonar, og Solveigar Ásgeirsdúttir prúfasts Júnssonar á Stab
1 ‘^teingrímsflrí)ia, og var hann brúftir sira Benidikts í Ilvammi
1 Norbrúrdal og sira Snæbjarnar sál. aib Ofauleiti í Vestmanna-
®yum; Ólafr sál. hafibi byrjai) 6kúlabúknám og var 1 vetr í
^essa®ta()askúla en hætti vií) aptr, því hugr hans hneigfcist
^^hlu meir til búsýslu frá fyrsta, enda var hann bezti búhóldr
g dugnaibar og fyrirhyggju mafcr, og var um nokkur ár hrepp-
^júri þar ' Borgarhrepp, „hann var vinfastr og tryggr og ser-
S'1 þrautgúí)r ef á lá, gestrisinn og hjartagúí)r“: hann var
þeim atburibura, aí) umfarandi fatæklíngr
itníng útí J»orny til aí) leita sívr beina, ( —
var einstakr gú«bgjórí)ama()r og hófWig-
Ý) fá flutníng í land, en engir voru karl-
Túmas, og fúr hann einn á bátkænu meí)
^ _ —mus, og sneri svo þegar út aptr frá landi, en
Jei?)in að, og er haldnb aí) Túmas hafl villzt af
2) S1’ ^átnum uppá blindsker og farizt svo.
Snæb’" ^ ^sgetr8 Prúfasts, bræí)r Solveigar voru þeir
jandi °rn Dr. juris, jú«tizrá() og herafcsfúgeti á Jút-
túni * ^ ^ar afliV;eini, og sira Jún Asgeirsson í Stapa-
á hi! ar ha,,s 60Ilr Ásgeir StaiTellt „sorenskrifari" í Noregi,
a h«nn þar afkomeudr.
er W<bi
b'í Tútt
lunda?)r
menn h<
foruman
tvíkvæntr og átti einúngis einn son eptir síibari konnna\ —
S. d. anda^bist her í Reykjavík eptir þúnga legu af brjústveiki
merkiskonan Gubrún Gubmundsdúttir frá Nesi vií) Sel-
tjórn, kvinna Páls b^eppstjúra Gubmundssonar frá Mýrarhús^
uui Pálssonar silfursmiíís; hún var dúttir Guí)mmidar Júns-
sonar túmthúsmanns í Hlífcarhúsum (Mii'bænum) og systir
Gubmundar er bjú her í Vigfúsarkoti og keypti Nesiib í fí—
lagi meib þeim Mýrarhúsa-feibgum, hún var abeins 32 ára ab
aldri, borin 11. Jan. 1831, en giptist 13. Maí 1852; þeim
Páli varí) 4 barna auhií) og lifa 2 þeirra; hún var gúí)
koua og vel ab ser, kurteys og ástsæl. — l. Maí þ.
á. anda()ist at) Syí)ra - Seli í Stokkseyrarhrepp nierkis-
og dugnabarmabrinn Jún Stn rlaugssou, 66 ára ab
aldii; hann var rábdeildar og stillíngarmaibr mesti, iftju-
sarnr, sparsamr og rábvandr, og mátti teljast meí) nýtustu
mónnum í sinni sveit; hami var stetnuvottr í Stokkseyrar-
hrepp seinni part æfl sinnar. — 12. Maí doylbi Daníel
Bjórnsson á 73. ári búndi á Valdasteinsstófcmn í Hrútaf.
fæddr þar 9. Júlí 1790, giptist árib 1817 Margretu Gu()-
mundsdúttiir, en misti hana árib 1839; bjú síban á sama
staí) til dau()ada2s sem ekkjumabr. Hann var mebhjálpnri {
Stat)ar&úkn, gúbr búndi og felagsmaibr, velmetinn og ástsæll,
frúfcr og frábærlega minmigr, hófbínglyndr og hinn mesti
gestgjafl, og var þú aldrei ríkr, en lialibi ætib núg fyrir sig
og sína. Eitt af bórnuui hans er hreppstjúri Jún Daníelsson
á Fallandastófcmn. — f»ann 29. Maí þ. á. andabist ab Efra-
nesi í Stafholtssúkn húsfrú G r ú a J ú n s d ú 11 i r, 72 ára gó»m-
ul, kona merkismannsins Bjarnar Gnbmundssonar, sem lengi
heflr verib eg er enn hreppstjúri í Stafholtstúngum. Grúa
sál. haíbi nær þvf allan aldr sinn alib þar í sveit, og þar af
tæp 40 ár í ástiillegu hjónabandi nieb eptiriifandi mauni
eíuum; þeim Tarþ 6 harna auþiþ, og eru 3 þeirra á iífl.
„Gnia sál. var alkunnug aþ því, aí) hiín var hin mesta góþ-
semdar Uona, sem í fdlu vildi koma fram til hins betra, guþ-
rtekin, góþlynd og stilt í umgengni og jafnlynd, hva?) sem
fyrir kom; ástúþleg og eptirlát rnanui sínum. þaþ er verí)-
ugt, ai) þess sé her getií), aí) á sumardagiiin fyrsta, er hún
lifþi seinast, var þessi merkiskona snemma á ferli, og þá eun
nú heilbrigíi; kom hún þá ab máli vib mann sinn og mintist
þess, hvernig guþieg forsjón hafþi blessaí) þau nm iánga sam-
verutíí), og bar þaí) upp viþ hann meþ blíbum orhum, ab þan
skyldi nú minnast aí> einhverju sveitarfidags þess, sem þau
hefhi svo lengi dvalib í, oglöt hún þab í ljúsi, ab hún mundi
ekki eiga lángt eptir <>iifab. Gáfu þau hjún þá sveitarsjúbi
Stafholtstúngna 200 rd. þotta siúla góþkvendi uiun eptirláta
þakkláta minníngn í hjfrtum flcstra, sem til hennar þoktu.
Sá, sem ritar þetta', þekti vel hina frnmlibnu, oghvernighún
koin fram, og þegar hann fretti andlát heiinar, komu honmn
til hugar þessi urí): „Sælir eru þeir, sem í drottni eru dánir;
þeir hvílast af sínu erflbi, og þeirra veik verfea þetm sam-
ferí>a“. — S d. (en ekki í byrjim Júní) audabist Hjórleifr
óþalsbóndi Júnsson á F.ystri-Skúgnm, og er láts hans gotií)
aí) nokkru í ló. ári þjóþúlts, bls. 143; liann var rúmra flL
ára ab aldri, borinn aí) Drángshlíí) 16 Febr. 1802, en giptist
1) Fyrri kona Ólafs var húsfrá Sigríbr Júnsdúttir prests
Magnússonar á Borg ekkja eptir Gubmund b«'rida á Brenni-
stóbnm (— fóbur Bjórns í lljarbarholti í Mýras. af fyrra
hjúnabandi —) og múbir Halldúrs skúlokennara Gubiiinnds-
sonar í Roykjavík.
2) Prúfastr og dómkhkjuprestr herra Olafr Pálssou Rit&t.
i