Þjóðólfur - 05.11.1863, Side 7
sál. fa£ir 12 barna, dóu 4 úng, en 8 eru á lífl, 3 gipt, en
ógipt, öll vel aí) si*r gjör í öllu. „Jóni sá!. var þab saun-
nefni ab heita dugnabar og dánumabr, ástríkr og eptirlátr
tnaki, góbr og umhyggjusamr fabir. Meb iltsjón, dugnaoi og
atorku, því hanu var masti afkastamabr til \erka á sjó og
landi, veitti hann mjög heibariega forstöbu konu og mörgum
böruum á þeim árum, þá ekki var vií) annab ab stybjast en
handafla þeirra, framanaf á litlu býli; eptir dugnabi hans var
hann lángeflnn til sjós og lands. Formabr var hann milli 30
og 40 ára í t\eimr mjög brimsömum veibistöbum og barst
aldroi á. Vift fráfall tengdal'öbur síns, sem eptirlet hverri af
þremr dætra sinna 7 til 8 þúsundir dala \irbi, varb hann
auíuigasti bóndi þessa hrepps og máske í allri sýslunni, en
hann breytti ekki vib þab háttum sínum, en var hinn sami
elju- dugnabar- og sparneyzlumabr scnn ábr. Jón sál. var
serlegt góbmeimi og Ijúfmenni. rábsettr, hógvær og lítilátr,
hófs og reglumabr, vinum sínum tryggr og vinfastr, greibvik-
inn og gostrisinii og ærulyndr, eins og hann átti ætt til‘*.
(Nibrl. í næsta bl.j.
J>akkarúvörp.
pogar eg á næstlibu hausti varb fyrir því sorgartilfelli ab
mi6sa mann minn1 af skiptapi ásamt vinnudreng þeim eina
sem lijá okkar var, þá gekkst prestr minn síra Stefán Thóraren-
sen á Kálfatjörn fyrir því ab nokkrir menn skutu saman gjöf-
tim mer til styrktar. og vil eg því í þakklætisskyni opinber-
lega minnast gjafanna og gefendanna :
Faktor Ó. Norbfjöib í Keflavík gaf mer örd.; assissent
Botersen sama stabar 2 rd. ; assistent Magnús Arnason sama-r
stabar ó rd.; assistent Thomsen samastabar 2rd.; kaupmabr
Svb. Olafsson samasta>ar 8 rd. 8 sk. ; hreppstjóri Asbjörn
Ólafsson í Njarbvík 5 rd. 48 sk.; bóndi porsteinn Bergssou
Romastabar 1 rd. ; vinrmm. Jón pork'ifsson samastabar 1 rd.;
^ssistent Nikulás Jafetsson í Beykjavík 5 rd. 48 sk.; bóndi
Björn Jónsson í pórukoti 4rd.; bóndi Jón Petrsson á Hösk-
hldarkoti 3 rd.; bóndi Arsæll Jónsson samastabar lrd.;júng-
frú ‘Kristín Pötrsdóttir samastabar 1 rd.; bóndi Arinbjörn
^lafsson á Ólafsvelli 2 rd.; bóndi Magnús Andresson á Bola-
f*ti 2 rd.; bóndi P. Petersen í Innri-Njarbvík 1 rdprestr
s*ra Stefán Thorarensen á Káliatjörn 8 rd. 48 sk. ; vinnumabr
^Morn Gubmundáson samastabar 10 rd.; vinnumabr Jón Ki-
^ksson samastabar 48 sk.; bóndi Petr Bjarnason á Ilákoti 4
í(^*; bóndi Gunnar Krlendsson á Halakoti 7 rd ; Jakob Vig-
fósson á Ásláksstöbum 1 rd ; bóndi Gubmundr Árnason á
K*ldárh< »lti 27 rd. 48 sk.; hreppstjóri Sveinbjöru póríarson á
Sandgerí)i 3 rd. 64 sk.; vinnum. Jón Jónsson á Kornbrekk-
^ 4 rd.; bóndi Jón Jónsson á Hrafntópt samtals 9 rd.;
^(ÍI1di Ján Jónsson eldri á Stointópt 20 þorska 3 rd.; sam-
41* 12 8 r d. 2 4 s k.
^ttÆauk hafa margir aí)rir rett mer hjálparhniid bœlfcl í
naf ,erk'’ f1" ®kki Tær' nie?) fH'.Í'>fniii, sem eg ekki get
lllt alla, og votta eg [leim íillum mitt iunilegasta hjart-
^ klieti fyrir þessar sínar gjaflr, þfl míir eiiikum bæri
n""nast prests míns, þar mér einúngis fyrir hans milli-
§‘iuii0u gáfuSt rúuiir 50 rd. af þeim gefendum sem mér voru
niestu úkuunir. Ilöíþa á Vatiislejsustróud 5. júlí 1863.
Sesselja Jónsdóttir.
----.tbnlverfdega á sííiastliþnum vetri ifet ekkjanhúsfrú Sig-
1>nrl> tmnda Júnssou á Uófíia á Vatnsley.'Ustr., sbr.
15. ár þjúbúlfs, 7.
bls.
Kitst.
rífer Zöega á Bræbi'apslti, eptir embættisgjörí) á sunnudegi,
færa Garþakirkju ai) gjöf fallegt og vel vandaí) rikki-
líní, meb þeira ummæiiim, aþ þetta væri vili og ráþstófuu
matius liennar sál., hins mjög lipra og gáfaba morkisbúnda
Tóinásar sál. Zöega, formauns á sl.ipi því er forgekk héþau
á siibrlei?) í fjrra haust. TJm leib og eg þakka, kirkjunnar
vegna, þessa, af litlum efnnm teknn, heiþilegu gjöf, lejfl cg
iner a?s geta þess, til afsökunar drætti míiinin a?) skj'ra fri
gjöflnni, a?) hann ekki er sprottirm af treg?)u minni a?) miiin-
ast hennar eins og veriSugt er, beldr af því einúngis, a?) eg
vissi a?) önnnr merkisgjöf til kirkjunnar átti a?) vora á fer?)-
inni og jafnvel fyrir nokkru komin, svo mér gat ekki komi?)
til liugar a?) hún yr?)i svo soiti í förum, a?) hún ekki gæti átt
samlei?) me?> gjöf okkjunnar.
Göi?)iiui á Akranesi ú. September 1863.
Stefáa Stefánsson.
A u g 1 ý s í n g a r.
— Ver viljnm enn vekja athygli almennings á
hinu ný útkomna nýa testamenii með Davíðsálm-
um, og mikillega ráða sem flestum til að útvega
sér það. |>að er hin bezta nýárs- eða sumargjöf
eða við önnur þessleiðis tækifæri, sem menn geta
gefið börntim sínum, og eins er letrið svo skýrt
og stórt, að það er ágætlega lagað fyrir gamal-
menni og aila sjóndapra. Verðið er svo lítið, nl.
6i sk., að þuö tná lremr heita gjöf en gjald.
P. Pjetursson.
— Einsog eg hefi auglýst að undanförnu, gefst
hér með öllum til vitundar, sem kynni að vilja
katipa fisk pann, sem vamtanlega lil fellr Kaldaðar-
nes spítala í Kángárvalla, Arnes, Gullbríngu og
Kjósar og Borgarfjarðarsýslum samt Eeykjavíkr-
bœ, á næst komandi vetrarvertíð 1864, að lyst-
hafendr geta sent mér skrifleg og forsigluð tilboð
sín um kaop á nefndum fiski i íyrgreindum sýsl-
um, þannig, að þau sé til mín komin fyrir kl. (i
e. m. þann 31. Desember þ. á.; en þau boð, scm
síðar koma, verða ekki tekin til greina. Um leið
eru það tilmæli mín, að hjóðendr tiltaki þegar í
fyrstu hið hæðsta verð, er þeir vilja gefa fyrir hvert
sldppund liart af fiskinum, sem álitið er að sam-
gildi 4 skippundum af honum blautum, eptir fornri
venju. Einnig vildi hjóðendr rita utan á bréf þau,
sem þeir senda mér um þetta efni: »Boð í spí-
talafisk 1864,» til þess að engi slík bréf verði rifin
upp, fyren öll í einu eptir nýár, að hæstbjóðend-
um verðr tilkynt, hverir fiskinn hafi hlotið.
Skrifstofu bisktipsins yflr íslmidi, 30. Oitiber 1863.
II. G. Thordersen.
— Um lausamenn og tómthúsmenn.
Ilérmeð aðvarast einhleypir karlmenn og konur
hér í umdæminu, sem ekki hafa löglega atvinnu
eða dvöl, að samkvæmt tilskipun dagsettri 25. Maí