Þjóðólfur - 05.11.1863, Side 8
1863 er öll sjálfsmenska eða latisamenska bönn-
tið, hvort heldr að öllu eða nokkru leyti, nema
því að eins að undantekníng sé gjörð í fyrnefndu
lagaboði, eða þeir aðrir er óska að vera í löglegri
lausamennsku hér í umdæminu leysi til þess leyf-
isbréf, er fæst hjá bæarfógetanum, og kostar leyf-
isbref þetta fyrir karlmann eitt hundrað, en konu
hálft hundrað á landsvísu, og einn ríkisdal að auk,
hvort heldr er karl eðr kona, nemaókevpis séveitt
samkvæmt 4. gr. Ef einhver, sem skyldr er að
gánga í vist, ekki á kost á því að fá vist, skal
hann segja fátækranefndinni til þess mánuði fyrir
vinnuhjúaskildaga, til þess hún útvegi boðlega vist,
en sé hann óvistráðinn um manntalsþíng, verðr
hann þar af bæarfógetanum boðinn til vistarráða.
Sérhver, sem er skyldr að fara í vist, en eigi hefir
gjört það, eða lögboðna tilraun til þess, né heldr
leyst leyfisbréf, er eptir tilskipunarinnar 10. gr.
sekr frá 10—30 rd. og greiða að auk jafnmikið
og leyfisbréf kostar.
Enn fremr aðvarast og bér með allir þeir, er
gjörast vilja húsmenn eða þurrabúðarmenn hér í
Umdæminu, að þeir til þess verða að hafa leyfi
fátækranefndarinnar, og veitist leyfi þetta ókeypis,
en þar sem hér nú sem stendr er í kaupstaðarr
umdæminu ýmislegt húsfólk í leyfisleysi, og ekki
á hér framfærslurétt, þá verðr það sem fyrst að
útvega þetta leyfi, þareð dvöl sliks húsfólks að
öðrum kosti verði ótalin til sekta frá 5—20 rd. og
hlutaðeigendum vísað burt héðan úr umdæminu
með missiris fyrirvara.
Að lokum ber öllum húsráðandi mönnum hér
i bænum að gæta þessr að það er mjög nauðsyn-
legt að híngað geti valizt duglegir og nýtir menn,
en að hér ekki safnist ýmislegt lausafólk og hús-
fólk, sem ekki annarstaðar getr haft ofanaf fyrir sér,
og hefir optnefnd tilskipun lagt talsverðar sektir á
húseigendr sem taka ólöglega lausamenn eða hús-
fólk, svo og lagt það við, að húsráðendr sem
halda húsfólk í banni eða leyfisleysi, verða að sjá
sliku fólki fyrir framfæri, ef það þarfnast þess, án
nokkrs endrgjalds.
þareð þessi auglýsfng einúngis inniheldr aðal
inntakið úr tilskipun 25. Maí 1863, til þess að
þeir sem kunna að eiga hlut að máli sé aðvaraðir
í tækan tíma, skýrskotast að öðru leyti til téðrar
tilskipunar með tilliti til þeirra atriða, sem hér er
ekki getið um.
Skrifstofu Bæarfógeta í Iíeykjavík 31. Október 1863.
A. Thorsteinson.
— Hér með auglýsist að skiptaráðandinn f
dánarbúi kaupmanns sál. Th. Johnsens hér úr
bænum, sjálfr hepr tekizt á hendr innkröfu áúti-
standandi skuldum búsins, og ber því öllum sem
hlut eiga að máli að leita hans, en ekki annara
um lúkníngu á skuldum eða samnínga um þær.
Skrifstofu Bæarfógeta í Reykjavík 24. Október 1863.
A. 'l'horsteimon.
— Föstudaginn 20. Nóvbr. f. m. kl. 12 verðrá
skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu í Hafnarfirði
haldinn skiptafundr í dánarbúi Jóhannesar Ilansem
sál. frá Stórahólmi í Rosmhvalaneshr., hvað hér-
með kunngjörlst hlutaðeigendum.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringnsýsln, 1. Nóvember 1863.
Clausen.
— Eg undirskrifuí) hefl veriB betiin ab útvega til
kaups nýan efca nýlegan karlmanus frakka dtikkan, heldr
vandafcan og vel rúman handa griinniim mefcalmanni, ef hann
kynnni afc fást mefc billegra verfci heldren afc snífcn og sauma
frá stofni; og bifc eg því hvern þann sem kyuni afc vilja selja
slíkan frakka, afc stiúa sór nm þafc til mín. Sömuleifcis kaupi
eg frakkaliif og þessleifcis stærri stykkí úr upp sprettum klæfcis-
fötum, of þau stykki væri nýleg, múti sanugjarnri borguni
Reykjavík í húsi skúlakennara Júnasar Gufcmuudssonar.
Ingibjörg Guðmundsdóttir.'
Prestaköll.
Veitt: Garpsdalr, 21. f. mán, síra Andresi
Hjaltasyni á Lundi ; auk haus súkti afceins síra Jún
Thorarensen til Flateyjar.
Óveitt: Selárdalr (sbr. 15. »r pjúfcúlf, bls. 192)
a u g I. 13. f. mán. mefc þessum skiluiálunt: afc uppgjafar-
prestrinn í kallinii, síra Kiuar Gíslason, sem nú er kominn á
áttrsefcis aldr, njóti mefcan liflr, 1. eins þrifcjúngs af. öllurn
föstum tekjum prestakallsins, 2. hafl kirkjujörfcina Nefcribia
til afgjaldslansrar ábúfcar, 3. eina verbúfc mofc vergögnum.
tollfiíar optir samkomulagi vifc eptirlnann sinn.
— L u n d r (Lundar og Fitja sóknir) í Borgarflrfci, afc
fornu mati : 15 rd. 1 mrk. 8 sk.; 1838 99 rd,; 1854 198 rd.
7 sk.; aualýst 21. f. mán.
— N.rsta blafc : 2 dögnm eptir komn póstskips.
tét Í6. ár Pjóðálfs verðr 4 8 númer eðr 24 arkir, ersendr kaupendum kostnaðarlaust, ogkostar
1 rd. 3® ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en 1 rd.
40 Slí. ef seinna er borgað; einstök númer: 8 sk.; sölulaun: 8. liver.
Auglýsíngar og smágreinir um eimtakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hvcrja smáletrlínu; haup-
endr fá helmíngs afslátt í málefnum sjálfra sín,
Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðahtrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
ITentafcr i prentsuiifcju íslands. E. púrfcarsou.