Þjóðólfur - 09.07.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.07.1864, Blaðsíða 1
16. ár. Heykjávík, 9. JúU 1S64. 33.-34. — Eptir fyrirlagi stiptamtsins auglýsum vérhér- með: Bréff kirkju- og kemlumálaráðherram til stiptsyfirvald- anna á íslandi, dags. 13. Apr. 1864. „Eptir uppástúngu Alþíugis á fnndinum 1861, som nefnd 6Ú, er sett -var í Keykjavík, til þess at) yflrvega endrbætr þær vit) iatmuskiílann, sem Alþíng haftii boriþ upp, hefir aíhylzt, var gjört) ráflstöfun fyrir því, at) í fjárhagsáætlun- inni fyrir árit) 1864 — 65, væri tekin uppástúriga um, aí) tiiln ölmusanna vit) Reykjavíkr lært)a skúla, sem nú eru 24, á hundraf) ríkisdali hver, yrþi fjöigat) til 401: og heíir ríkisþíngif) þessn samkvæmt, veitt þá 4000 ríkis- dali, sem í þessnm tilgángi voru teknir upp í fjárhagsá- ætlunina, einnig fylgiskjal þat) til fjárhagslaganna fyrir þetta fjárhagsár, sem sent er met> briífl hinnar íslenzku stjúrnar- deildar frá 30. þ. m., at) því leyti þaf) keinr vit) útgjiild- um til Islands undir kirkju- og kenslustjúrninni, nákvæmar ber mef> s6r. Dm leit) og þetta er geflt) ytir, herra stiptamtmafr, og yíír háæruvertingi herra, til vitundar og leitlbeiníngar, erub þer þenustusamlega betmir um at) birta á þann hátt sem hezt þækti vif) eiga, fyrir almenníngi á Islandi, at) ölmus- um skúlans se fjólgat) eins og nú var sagt“. j>essu snmkvæmt birtum vér þetta bréfstjórn- arherrans hérmeð fyrir almenníngi. íslands stiptamthúsi og skrifstofu biskups, þ. 20. Júní 1864. P. Jánassen, II. G. Thordersen. settr. — þrír Íslendíngar hafa komit) frá útliindnm í vor met) kaupförum híngaf) til suþrlands, og ern þeir þessir: Björn Fritiriksson, búkbindarasveinn frá Ileykjavík, (brútiur- og upp- eldissonr Egils búkb. Júnssonar), Jún Eiríksson gullsmitr, ættafir nort)an úr píngeyarsýsiu, og nú alfarinn norþr, og þorsteinn Daníelsson, sem heftr lært skipstjúrnarfræti, frá Snotrn í Landeyum. — Frakkneska herskipií) Danaú kom híngat) vestan afDýra- flrfi 15. f. máu.; haft)i yflrforínginn heimbof) útá skipi sínu aþ laugardagskveldi 25., og var öllum embættismönnum og oálega öllum kaupmönnuin her í statmum botit) met) frúm te'rra og dætrum, en eigi komu nema rúmir 30 alls, því þá Sehk kveflt) her sem þýngst yflr. Dagirin eptir lagt)i Danaú at 8tati, 0g ætlatii sntlr met) landi og svo nortlr nm til ýmsra hafna í Múlasýsium og á Akreyri, sítiaii vestr fyrir iand, og na svo híngat) aptr at) nál. 20 dögum lifmnm ; en er skipit) var komiþ su^,r |yrjr Alptanes, aflífandi núni, vart) þaí) fast 1) þetta er sama ölmusntala, eins og var í Skálholti og Holaskúla tilsamans, og er þannig ölmnsunnm vit) læríia skúl- aun fjölgat) um sextáu talsins, framyflr þat) seih verit) heflr sloan nm næstl. aldamút, en ekki 15, eins og segir í þ. árs fijúfjúlfl, bls, 93. Ábm. á skeri nálægt Melshöftla, og losnaíii ckki fyren um flút); undir mifinætti, hélt þat) þá út flúann, en skipit) lfet eigi at> stjúrn og bar svo æ meir og meir vestrundir Jökul, því vindr . stúí) líka úr hafl; cn er á leit) mánud. (27.), gekk hann til svo þeir gátu ieitaf) híngaf) aptr og náf)u hér á höfn 28.;' reyndist þá, at) stýrislykkjnrnar, er voru úr látúni, voru allar brotnar og bilatíar og svo stýrif) sjálft, og vart) ekki gjört at> því hór, því efni vantabi. Var því minua herskipit), Expedi- tive, er kom híngati daginn fyrir austan úr Múlasýslu, 6ent af stat) hétian til Englands, 29. f. mán., til þess at) sækja látún og annaf) efni, er til afgjörfariiinar þurfti. — f At> morgni 28. f. mán, andafist hfer í stafnum, eptir lánga og þúnga legu, fröken Annajúnassen, at) eins 20 ára af aldri, elzta dúttir yflrdúmsfor6etans Th. Júnassonar, efnisstúlka og hugljúfl hvers manns. Jarfarförin var 7. þ. mán. — Verzlunin. Sífan um 20. f. mán. og til 6. þ. mán. hafa mátt heita úslitnar lestir daglega og hin líflegasta verzl- un her í Reykjavík. Verzlunarvifskiptin mega hfr heita ein- hver hin hagfeldustu fyrir landsmeun á allri atalvörunni. Rúgr er á 8 rd. bánkabygg 10 rd,, er sagt (misjafnt at) gæfum sumstahar), baunir 9 rd.; brennivín 16 sk. (mjög misjafnt at) gæfum, gott bjáSmith og Thomsen); kaffe 36 sk. (sagt tvenu- slags í snmnm bútiuin, næsta lMeg lakari tegundin, og þú án verfmunar); sikr 24sk. alment.,— Hvít ull alment 48 sk. meí) 2 sk. uppbút í ferfakostnaf) vit) flesta; en enska verzl- uuiu heflr lofaí) víst nokkrum sínum mönnum 50 sk., auk 2 sk. í ferbakostnaf), mislit ull 40 sk., túlg 18 sk., og gengr þat) mjög dræmt, Iýsi 2 rd. kútrinn efr 30rd. tunuan, gota 14 rd. tnnnan; hart)r flskr 22—24 rd., saltflskr sem stendr 22 rd., en er talif) vist at) hann hækki í verfi. Um vert) á æflar- dún heflr ekkert heyrzt neitt víst ennþá. Bröf frá merkum manni í Húnavatnssýslu 21. f. mán., segir þá þar í kaupstötmm þetta verflag: rúgr 9rd, bánka- bygg 11 rd., baunir 10 rd., hvít ull at) eins 40 sk., „og allt hitt eptir þessu“. — En nú segja lausar fregnir, at) hvít ull só orfin víst 50 sk. á Borfeyri. — Eptir 4 hinum prentufu Maí-skýrslum verzlunar-miíil- aranna („Stadeus Mæglere") í Khöfn, var þá þar í borginni nm allan M a í mánut) söluvertiit) í stúrkauþum til útflutn- ínga eins og hör segir. Utlend vara: Bánkabygg 6rd.— 6 rd. 48 sk.; baunir þ. c. vandabar matbannir O’A — 71/, rd.; brennivín met) 8 mælist. krapti, og sex skild. linun í verti á hverjum potti fyrir útflutníng: 13 — 14'/2sk.; bygg . 3 rd. 80sk. — 4 rd. 40 sk.; hampr, 7 togundir, hvert skpd.*$4—66 rd. eptir gætmm (þ. e. 10%—20 sk. hvert pd.); havrar 272rd.— 3 rd. 8 sk.; hveiti, „Flornii'l" tæpa 5 sk. pnnd.; þurkaf) vandat) hveitimól í tunn- um mot) 176pnnd., hvert pnd. á 6 sk.; hvítasikr 24 sk.; kand- issikr 4 tegnndir, 21— 28 sk. eptir gæfjiim; kaffe, Brasil., fjúrar tegundir eptir gæfum: 34—38 sk.; púfrsikr 18Vi—21 sk.; tjörukagginn 8 rd. 24rdsk.— 8 rd. 48 sk. Islenzk vara, sjá bls. 135.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.