Þjóðólfur - 05.09.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.09.1864, Blaðsíða 2
— 174 — Október eðr hinu seinustu daga Septembers, því allt frá því um réttir (20.—25. Sept.) og framyfir hina fyrstu viku af Október liggja ýmsar aðrar nauðsynjaferðir fyrir flestum eða öllum búendum hvorteð er, bæði til verzlunarviðskipta og annars; um þetta leyti, þegar svona liggja nauðsynjaferðir fyrir flestum, og þegar svo gott er hér að ferðast, vegna veðrs og vega, sem kostr er á, þá mundu einnig kjörþíngin verða vel sókt og alment yfir höfuð að tala, og þóað kjörþíngin drægist fram í Októberbyrjun, þar sem ekki »hafði orðið möguiegt« að hafa þau í September, þá væri kjósendum engi verulegr hnekkir eða hindrun búin frá því að neyta réttar síns. (Niðrl. í næsta bl.). Aljúnglskosnín^arnar 1864. III. (Niísrlag). Allir mega sjá þab og skilja, aí) þðat) her sé sniám- saman aí) koma npp í laudinu hin þritija stettiu, sem sh horgarastktt ehr kaupstahabúar, þ. e. verzlunarmenn og iíinat)armenn, o. fl., og þessi stöttin sé smámsaman a?) eflast og veríia æ þýbíngarmeiri iyrir land vort, eins og betr for, þá er eigi kostr á því nú sem stendr a?) leita þar þíngmanna, eins og leidd voru riik ab í miþkafla greinar þessarar. Jm' er þat) a’b þessu sinni, eius og fyrri, aí) ekki eigum vér kost á ab kjúsa nema úr tveiinr stéttum: bændastéttinni og embættisstSttinni. En þegar þess er gætt, aí) konúngr heflr áskilií) skr aí) kveíija 6 „me%al landsius embættis- manna“ á þíogií), 4 veraldiegrar stettar og 2 aridlegrar stétt- ar, þá ern nú þegar allra þíngmanna sjálfsagþir em- bættismenn, auk konúngsfulltrúans; og vita allir, aí) konúngr kveílr til þess hina æí)stu embættismenn sína, er bæíii má álíta reyndasta og bezt mentaþa, og þá jafnframt færasta til allra verklegra starfa á þínginu, er leikmönnnm ætti helzt aíi vera áfátt Um, og þar til gæddir trausti jafnt landsmanna eins og stjórnarinnar í Danmörku. Undirbúníngr og ástæímr alþíngistilskipnnarinnar, öll stefna og tilgángr Alþíngisstofn- unarinuar sýnir og sannar ljóslega, ah tilætlun löggjafans var sú og laut ah því eina, ekki a<) þar nieb skyldi stofna em- bættismannaþíng og því sí?)r prestaþíng, heldr Alþíng, ehr þjóhþíng, þar sem sú stéttin eísr þær stéttirnar, sem eugi einkaleyfl hafa oha laghiífí) eiga ah fagna hvorki í gjöld- um né álögum n% undanþágum frá almennum borgaralegum lagaskyldum, gæti komib vib áliti sínu og tillögum og átt þar jafnan réttlátan og sjálfsagban meiri hiuta atkvæba, um lög þau og skyldngjöid, sem einmitt eiga ab gánga yfir þær stéttirnar einar saman a?> mestu ebr óllu leyti. Svona er líka jafnan hvert fnlltrúaþíng og þjóbþíng skip- ab í öbrnm löndum; kjósendrnir og þjóbin öll vakir yflr því, ab allt yfltborh þíngmannanna sé úr þeim stéttunum, soin bera skatta og álögur landsins, sem ab engu eru nndanþegnar borgaraskyldum né hlýbui vib lögin, og sem þá jafnframt því eru sem óhábastir eba alveg óhábir landstjórn og stjórnar- völdum. Menri skilja þab vel í öbrum löndum, allstabar þar sem þjóbíng er, og kosta kapps um aþ færa sönriur á þab í kosníngum si'num, „ab engi kann tveimr herrum ab þjóna“; og þenna sannleik er líka vonandi, ab Islendíngar láti sér skiljast nú, eigi síbr en fyrri, er þeir gánga fram í haust til þess ab kjósa sér fulltrúa á Alþíng til hinna næstu 6 ára. pab er heldr ekki hægt ab skilja, hvaba fullnægar ástæbur eba knýanda tilefni gcti verib fyrir kjósondr vora, fremr nú en ab undanförnu, er leibi þá til ab missa nú sjónar á aug- Ijósri tilætlun jöggjafans, og á sjálfsagbri stefnu og tilgángi Alþíngis, eba hvab geti réttlætt þab, ef kjósendrnir breyta nú útaf réttri skobun landsmanna vib þrjár undanfaruar kosn- íngar til Alþíngis, er þeir hafa kostab kapps um ab kjósaallt yflrhorb þi'ngmanna fyrst og fremst úr bændastéttinni sjálfri og svo jafnframt einstöku afbragbs embættismenri og aptr fá- eina úr flokki embættislausra vísindamanna, sem engu em- bættisvaldi eru hábir eba undirgefni bundnir. pab er óskilj- anlegt, hverníg þeir, sem tolja sig um þessi síbustn missiri einskonar oddvita og leibtoga þjóbar vorrar, geti réttlætt þær tillögur sínar og rábleggíngar til alþingiskosnínganna sem nú fara í hönd, ab ef þeiin yrbi framgengt, þá yrbi mestr hluti allra þíngmanna eintómir embættismenn ýmist veraldlegrar stéttar en einkum prestar, hvar af þá hlyti ab leiba, ab úr Alþíngi yrbi ekki anuab meb þeim kosníngum, heldren em- bættismanna sainkoma eba þó fremr prestastefna1. Og hvab sem telja má sumum kosníngunum 1858 til gildis eba ryrbar, þá verbr aldrei meb sanni sagt, ab neinar þær kosn- íngar, er þá urbu úr sjálfri bændastéttinni, hafl verulega mis- hepnazt ebr svo, ab fullnægar ástæbur sé fyrir kjósendrna ab gánga nú á snib vib þá hina sömn bændr, ef ab ekki elli- hnignun og heilsuleysi meinar þeim ab þiggja kosníngu af nýu; og því síbr hafa kosníngarnar úr bændaflokknum, hvort heldr 1858 eba fyrri, geflb léttlátt tilefni til, ab nú væri gengib svo mjög á snib vib ab kjósa hina líklegustu bændrvora, eins og hreift er í uppástúngunum hinumogin, hvort heldr hina eldri þíngmenn af nýu eba hina efnilegustu bændr einkanlega þá sem uppvaxandi eru, standa til framfara í öllu tilliti, hafa þegar, sakir lífsstöbu sinnar, kynt sér ýmsa landshagi vora í skóla reynslunnar og lagt áhuga á þjóbmál vor og þíngmál, og sýnt af sér drenglyndi og dugnab, stjórnsemi, reglusemi og rábdeild utanheimilis og á; því þeim sem trúr er og stjórn- samr yflr hinu ininna, má einnig trúa fyrir hinn meira. Svo má Iíka gánga ab því vísn, og er reynslan búin ab færa sönn- ur á þab ab nokkrn, á næstlibnum 20 árum, ab eptir því sem Alþíng stendr lengr, eptir því vex hinum beztu mebal leik- manna vorra eptirtekt og áhugi og þekkíng á þi'ngmálum vor- um og laudsmálum, og þessvegna fjölga smárasaman þíng- mannaefni vor mebal leikmanna. pegar á allt er rétt litib, þá heflr þab líka reynzt á Alþíngi, sem bæbi Dr. Konráb Maurer og fleiri útleudir menn, er hér hafaferbazt, hafa sagt, 1) í blabinu „Islendíng" 25. f. mán. er stúngib uppá 40 mönnum nafngreindum í þau 20 kjördæmi sem enn eiga ó- kosib. Af þeim 40 ern samtals 18 embættismenn: 7 verald- legrar stéttar og 11 prestar; af þessum 18 embættismönnum er stúngib uppá, ab 10 þeirra verbi abalþíngmenn, og teljum vér þar meb Ilalldór Fribiiksson skólakeunara fyrir Reykja- vík; því þó „ísl.“ stíngi ekki uppá honnm til abalþíngmanns, heldr nppá C. F. Siemsen kaupmanni, þá er hann ekki no verbr talinn kjörgengr, hvorki í Reykjavíkr kjörskránni 13. f. mán. né annarstabar. þegar nú er bætt 0 konúngkjörnum embættismönnnm vib þessa 10 abalþíugmenn þjóbkjörna úr embættismannaflokknum, þá yrbi eptir því 16 embættismenn á þínginu til móts vib 11 úr gjaldþegnaflokknum, ef kosn- íngaruppástúngnm „Islendíngs" væri fylgt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.