Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 2
rd. sk. Rd. Sk. fluttir 3611 48 » » 2. Leiga til 11. Júní 1862 af ofannefndum konúngleg- um og ríkisskuldabréfum 133 39 3744 87 B. í vörslum bjá undirskrifuð- um settum amtmanni B. Thorarensen .... .___________65 34 3310 25 2.Leiga til ll.Júní 1863 af vaxtafésjóðsins 1,4% leiga af 2000 r. » s. 80 rd. »sk. 2,3V2% — - 1-011-48- 35 — 39 — 3;3%---------- 600- »- 18- »- 133 39 Til samans 3943 64 Út'gjöld". Itd. Sk. 1. Eyrir prentun á reikníngum sjóðsins fyair árið 1862 .................... 2 40 2. Borguð verðlaun Jóhannesi Grímssyni Hamraendum í Breiðuvík fyrir jarðabætr og dugnað.............................15 » 3. Borguð verðlaun Sigorðl Björnssyni í Dal fyrir jarðabætr og dugnað . . . 30 » 4. Eptirstöðvar ’sem færazt til inntektar í næsta ársreikníngi. A. 1. í'jarðaDókarsjóðnum: í konúngíegum og ríkisskuldabr. bréfum og 3. viðrkenníngum land- fógeta: rd.sk. a, með 4% ldSu 2000r. »s. b, — 8Vj%— 1011-48- c, — 3% — 600- »- 36i 1 /i8 2. Leiga til 11. Júní 1862 af framangreifldu vaxtafé sjóðsins................ 133 39 3. Leiga frá 11. Júní 1862 af sama fé til sama tíma 1863 ................ 133 39 3878 30 B. í vörslum hjá undirskrifuð- um settum amtmanni B. Thorarensen ....______________L7 90 3896 24 Til samans 3943 64 Skrifstofu 'Vestraratsiiis og Snæfeilsnessýslu 31. Des. 1863. B. Thórarensen, T. Böving. settr. Iiakkarávörp. — í>egar eg misti mann minn faktor C. Möl- ler, stóð eg uppi í fátækt með mörg munaðarlaus börn, og urðu þá margir til að bjálpa mér í mín- um bágu kríngumstæðum, hvar á meðal eg tel, fyrst og fremst herra kaupmann J. P. Th. Bryde, sem lét byggja nýtt hús handa mér, og gaf mér það, þegar egvarhúsvilt oghafði hvergi höfðimínu að að halla, sömuleiðisgaf hann mér eptir mikið af skuldum, er eg áttihonum að borga; einnig herra prestinn Brynjólf Jónsson, sem hefir nú í 3 ár eptirgefið mér leigur af jörð þeirri, er hanfl hefir bygt mér, og þar að auki hefir tekið barn af mér. þar næst tel eg bræðrna þá herra faktorana P. Bjarna- sen og G. Bjarnasen, sem hvor fyrir sig hefir tek- ið eitt barn af mér til uppfóstrs kauplaust, auk annara velgjörða er þeir hafa veítt mér, einnig heiðrskonuna madömuEyriksensem hefir veitt mér miklar og margar velgjörðir. Alla þessa ofan- töldu velgjörðamenn mína og aðra sem mér hafa got gjört kveð, eg og votta þeim mitt inni- Iegasta þakklæti fyrir allar þær velgjörðir er þeir hafa veitt mér f mínum bágu kríngumstæðum, og bið eg guð almáttugan að launa þeim af ríkdómi sinnar náðar fyrir allar mér veittar velgjörðir. Og bið eg liér með herraj-itstjóra »pjóðólfs« að gjöra svo vel að upptaka- þassar linur í blað sitt. Yestmaonaeyum 1. Des. 1864. Ingibj.örg Möller. — J>egar eg á næstliðnu vori, eptir forsjónar- innar alvísu ráðstöfun varð að gánga þau þúngu sorgarspor að fylgja mínum elskaða manni þor- steini þorsteinssyni til grafarinnar á fjarlægum stað frá heimili mínu, urðu þessir sem hér skal greina til að gefa mér upp ýmsar skuldir, sem við þetta tilfelli á féllu: Doktor J. Hjaltalín, sem ótilkvaddr vitjaði míns sáluga mánns optsinnis í hans bana- Iegu, með_ mestu alúð og umhyggjn; Sigurðr íngj aldsson á Hrólfskála sem hélt 14 manns heiðar- lega máltíð og þar að auki hýsti mig og hlutað- eigendr í þessum kríngumslæðum eg enn fremr lánaði mér 15 rd. rentulanst og þar að auki gaf upp líkmanns kaup sitt; Guðmundr þorsteinsson á Gesthúsum, sem gaf upp legukostnað og lík- mannskaup ; Árni Björnsson á Hvammkoti líkmanns- kaup; ívar Guðmundsson á Kópavogi 2 rd. Um leið og eg með þakklæti af hrærðum huga minn- ist þessara minna ógleymanlegu velgjörara, gleð eg mig við það fyrirheit, að guð muni ekki láta ó- launað þeim sem vitja ekkna og föðurlausara í þeirra þrengíngum. Heit&arbæ 8. Júií 1864. Guðrún GuSmundsdóttir. Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentab í preutaraitjju íslauds. E. púrtbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.