Þjóðólfur - 20.09.1866, Side 4

Þjóðólfur - 20.09.1866, Side 4
— 168 __ 17. þ. mán. gekk út dámr landsyflrrfettarins í „lýsis- málinu“ sem ajment er kallaí). Jraí) mál hi'iftalfci P. L. Henderson kaupraatir í Glasgow áriti 1863 á hendr frarsteini Daníelssyni daunebrogsmanni á Skipaláni útaf samníngsrof- um (aí) Henderson áleit) um þaí) er f>. D. og 17 aíirir Ey- flrþíngar hófþu skriflega skuldbundir) sig tii þess, mab skjali ^inu dags. 11. Septhr. 1861, at> leggja inn í verzlun Hender- sons árií) eptir helmíng af öllnm hákallslýsisafla er þoirfengi á þyljubáta þeirra, én þaí) mundi verba nál. 1000 tunnum lýsis, gegn ákveínu veríli og ákveþnn útsvari í múti, í vör- um ei)r peuíngum. En Henderson þóktist aldrei hafa fengií) meira frá þeim 18 en 162*4 tunnu lýsis samtals, og lögsókti nú J>. Daníelsson einau til skaísabótagjalds fyrir Vanhúld þessi, fyrst o g fremst tii a7) greiþa sör 30,080 rd. skaþabætr fyrir hönd allra þeírra l8 sameiginlega, en til vara milli 17 — 1800 yd. aí> bans þluta pinsaman. Meí) bæarþíngsdómi Akreyrar- kauqstaþar 27. Maí 1865 varþ. D. frídæmdr undan öllum þess- um kærum og kröfum Hendersons en málskostnaþr allrlátinn nitir falla, þessnm dómi áfrýati Henderson í vor fyrir yflr- dóm. Fyrir heratsri-ttinum sóktu málib þeir sýslomatr Eggert Briem og kand.júris L. Sveinbjörnsson, fyrir yflrdómiuum Páll Melsteí); en fyrir J». Daníelsson hi'lt uppi vörninni: í hérati kammerr. Christiansson, eu vií) yflrdóminn Jón Guþmundsson. Yér setjum her í brát) atioins dómsnitirlag landsyflnettar- dómsins, er var fullar átta vikur í snn'bnm frá því málit) var tekit) undir dóm, og þar af síímstu 6 vikurnar hjá þeim mot)- dómendunum Jóni Péturssyni og B. Svéinssyni; því yflrdóms- forsetinn greiddi fyrstr atkvæti í málinu, og er sagt þat) hafl lotii) at) staþfestíngn hératlsdómsins, þóai) haun framlegti ekki til þíngbókar þetta ágreiníngsatkvætii sitt. »J>ví dæmist rétt að veran. i>IIinn stefndi þorsteinn dannebrogsmaðr Daní- elsen á að lúka til áfríandans P. L. Hendersson 1421 rd. r. m. ásamt með 4 pC leigu þar af frá 11. Apríl 1865, og unz borgun skeðr. Málskostn- aðr fyrir báðum réttum falli niðr«. »Dóminum að fullnægja innan 8 vikna frá lians lögbirtíngu undir aðför að lögum«. AUGLÝSÍNGAIi. — |>eir sem telja til skulda hjá sjóðnum til að slofnsetja sjúkrahús hér í bænum eru beðnir um að afhenda mér reiknínga sína innan þess 29. þ. rn., og vitja þeirrar borgunar, er þeim kann að verða ávísuð innan 2. Október þ. á. Reykjavík, þann 14. Sept. 1866. A. Thorsteinson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hermeð, allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi eptir prestinn sira Jón Halldórsson frá Stóra Holti hér i sýslu, er andaðist samastaðar 30. Júní þ. á., til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtíngu innköllunar þessarar, að lýsa skulda- kröfum sínum, og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um í Dalasýslu. Seinna lýstum kröfum verðr ekki gengt. Sömuleiðis innkallast allir þeir sem skuldir eiga að gjalda greindu dánarbúi, að borga þær hið fyrsta til skiptaráðandans í nefndri sýslu. Skrifstofu Dalasýslu, Staþarfelli, 22. Agúst 1866. B. Tliorarensen. — Herra prófastr B. Haldórssón á Laufási heíir sent sjóði prestaskólans 20 rd. Fyrir þessa höfð- ínglegu gjöf þökkum vér herra prófastinum í sjóðs- ins nafni. Umsjónarmenn prestaskólans. Fjármarlc sira Fáls Sigurðss. í Miðdal nýfipptekið : Miðblutað hægra stírndfjöðr framan. Miðhlutað vinstra, standfjöðr aptan. — Hérmeb auglýsist, at) á sama hátt og 2 undanfarin kaust verhr hrossum safnaí) í pfngvallahrepp, og réttaþ á sama staí) og degi og áþr, !en þau sem þá ver&a ei hirt, vaktast um 14 daga og verba síban seld. En 6ökum þess, aí) bréf þessa efnis heflr mætt vanskilum, varb þetta ei fyr auglýst, þíngvallahrepp, 14. 8ept. 1866. J>orkell Guðmundsson. — Mig undirskrifaþan vantar liest síþan í 14. viku sum- ars, ljósan at) lit, mikii) glaseygíian á hábum angum, meþ stuttu tagli laglega afrakaþr eþa affextr, átti a% vera aljárn- aþr, 18 —14 vetra, mark: mig minuir blaíistýft framan viustra. pessum hesti hif) eg ab halda til skila mót sanngjarnri borg- un, til mín afe Kirkjuvogi í Hi'ií'uum. J>órðr Björnsson. PRESTAKÖLL. Veitt Saurbæarþíngin, 15. þ. mán. síra Jóui Ey- ólfssyni á Staí) í Abalvík; auk hans sóktu: sira Jón Thor- arensen í Flatoy og sira Oddr Hallgrimsson aþstoþarprestr til Skaríisþínga í Dalasýsln. Óvoitt: G renj afears taþ r meb prestsekkju í hraubinu (or nýtr */H af tekjunum til eptirlauna, tilsk. 15. Des. 1865, 5. gr. sbr. vií) 1. gr.) þaraþauki auglýst meþ því skilyrbi, aí) % afgjaldsins af Sigriþarstöíium verþi ef til vill lagbr (frá Greujabarstafcarkalli) til Prestshólabrauþs á Melrakkasléttu. — Höfbi í þíngeyarsýslu, me?) prestsekkju í brauþinu er nýtr náþarárs, og Skeggjastaþir í sömu sýslu, eiunig mei) prestsekkju í brauþinu er nýtr nábarárs, — eru öll auglýst 10. þ. mán. Um matstekjurnar á Grenjaþarsta?) og Höfþa sjá þ. árs. þjóþólf, bls. 140, og á Skeggjastöíium, — bls. 164). — Staí)r í Abalvík, (Isafjaríiarsýslu), aí) fornu mati: 8 rd.; 1838: 74 rd.; 1854: 137 rd. 37 sk.; auglýst 15. þ. mán. — Næsta blaþ: flmtud. 27. þ. mán. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentabr í prentsmibju íslauds. E. pórbarsou.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.