Þjóðólfur - 22.12.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.12.1866, Blaðsíða 1
VIÐAUKABLAÐ við f»jóðóir 19. ár nr. 9.—10. Reykjavílc 22. Dcscmöer 1866. Íjíjjír" Arferíli og aflebrógíi, sjá bls. 44, GJAFIR. til þjóðgripa- og fornmenja-safnsins í Reykjavík árið 1865. (Framhaid af aldri gjöfum til safnsins, sem auglýstar ern í pjál&dm XVII. og XVIII ári). 19.). Steinhöggvari Sverrir Runólfsson í Reykjavík gaf víravirkisknapp úr kopar. Hanu fanst undir skóla- \t)rí)ognmdv0llinun» 1864. 196. Sami gaf gamlan pipulykil. 197. Prestlíngr SigurT)r Sívertsen frá Útskálnra gaf líti?) akkeri úr silfri. f>ab fanst í jórfcu nálægt Utskálum. 198. Bóndi þorsteinn Eggertsson á Grímstóngu gaf sylgju ór kopar. Hón er lóguí) sem hríngr, en meí) þorni yflr um (sjá i»r. 97). Helmíngrinn er brotinn af þorninn. Svo er a?) sjá, sem á sylgjuna ofanverí)a hafl verií) lólbabar 4 af- lángar plótur. |>ar á milli heflr verib letr allt í kríng. j»ab er gamallegt múnkaletr, mjóg máb. Af þvf má rába, ab sylgja þessi se frá 14. óld efta litln ýngri. A hetmi virí)ist standa nafnib: „UANNVEÍG". Sylgja þessi fanust í fjallinu nálægt Mjóvadal í Ilónavatnssýslu árib 1852. 199. Konan Aldís Guftmundsdóttir á Kiíijabergi í Gríms- nesi gaf bót af gómlo sparlaki, er óll er perlusett. 200. Bóndi Ingimundr Sigur«&sson á Bakka vií) Reykja- vík gaf allgóban knapp úr hvalbeini. A hann er skorib allt í krfng meí) hófbaletri: „OLAFUR ASMUNDSSON". Ilann sýnir vifchófn og starfsemi fyrri alda manna, þótt lítill se. 201. Sami gaf óskjur, sem allar hafa verib útskornar, meí) vóndu?)u hólT)aletri á eskinu, en þaí) er nú orfci?) ólæsi- tegt, þvf ab óskjornar hafa veri'í) færfcar saman og n»ínkaí)ar enda vir&ist sítm botninn vera frá hverri óld og ósamkynja eskinu. Neftan á botninn er skorií): „. . . FYRER LAUSN- ARANS . . . L1I.JAN VERÐK HIN FltÓMA ANN'Ó 1H30“. Meira verílr eigi iesib í samanhengi, af því þab vantar á botn- iim, sein heflr veriþ færí)r saman úr einhverjil gömln. 202. Sami gaf trafakefli. A þaþ er skorií) me?> höfþalotri: „GUÐ MISKUNNE NÚ ÖLLUM OSS OG GJEFE HLESS(an sína), 203. a, Húsfrú Ragnheiþr Stefensen í Reykjavík gaf út- skoriþ trafakefli. 203. b, Sama gaf trafakefli sívalt, samkynja hinu. 204. Málari Signríir Guþmnndsson í Reykjavík gaf prjúnastokk útskorinu. 205. Landfógoti Arni Thorsteinsson gaf ná Ih ús, rentafbeini. 206. Magnús Kolbeinsson í Dúkskoti gaf svn n tuknapp úr prinzmotal. ilami fanst í rústnm af Göthúsum vií) Rvík. 207. Snikkari Guþmmidr Jónasson i Iteykjavík gaf spjótsodd. Spjótiþ or 13'ft þuml. lángt og nærri 1 þiiml. á breidd. þaþ er meb mjóum fal, og brotnaþi aptan afhon- «m, optir aí) þaí) fanst. Spjót þetta heflr tvo hryggi báím megin á fjöírinni, líkt og tíþkaþist á svorímm. því er all- líklegt, aí) þaþ sö smíþab upp úr gömlii sverþi, sem opt var títt (sjá Gíslasögu Súrssonar, b!s. 18), enda heft eg aldrei sö?) spjót smíþaþ á þann hátt, heldr meþ einum hrygg í miþju. A því eru misstórir krókar, siuu hvoru megin, og standast þeir eigi alvog á. þeir eru líkir og agnhöld á öngli ot'a liey- nál. þess konar spjót kölluþu fornmenn krókaspjót. þetta spjót er hi?) fyrsta þess kyns, er eg veit til, aþ fundizt hafl á Islandi, o» er því uijög merkilegt. þaí) fanst í fjallganug- um haustib 1864 framarlega á Eyvindarstaíiaheiþi, og var þa?) ofan jarhar í flagi. þar fanst ekki anuaíi. 208. Horra biskup ITelgi G. Thordersen gaf saxnesk- a n s i I f r p e n i n g frá 1623. 209. Hannes Árriasoti á Goldíngsá í Mclasveit gaf graf- inn brókarhaidsknapp úr priuzmetal. Hann fanst þar í káigan&i. 210. Torfl Auíiunarson á Refstöílum í Borgarflrþi gaf lyklasylgju úr kopar. A honni stendr: „I. H. S.“l. Hún lánst á hálsinum milli lílminarstaþa og Englands í Borgarflrþi fyrir nær 100 árum síþan. 211. Sami gaf lítinti svuntuknapp úr prinzmetal. 212. Ýngismaþr Magnús Sigurþsson á Ósi á Skógarströnd gaf gamallegt drvkkjarhoru. Á því er rós og 2 línur, sem eru blendíngr af múnkaletri og höfbaletri. Á því er vottr fyrir ártali meí) siíTmtöluin, 6em virílist vera: ,1430“. Síþasta siffran er reyndar me?) öiln ólæsileg. 213. Kirkjiieigandi Oddr Sigurþsson á Álptanesi gaf hring úrkopar, sem var þar í kirkjuhurbÍQni. þar á eru 2 drokahöfníl. A tiaun er ritaþ: „OROTTINN VARÐ- VEITE ANNO 1665“. 214. Stúdent Páll Pálssou í Reykjavík gaf skinnblaþ me?) latínusöng og nótum á. 215. Sami gaf 5 skinnblöb samkynja. A þan er rit- ub latína meí) ágætlega fögru letri. þau vorn úr köppum á hollenzkri eþa þýþverskri bók, sem var í gömlu útlendu bandi. 216. Bóndi Siguríir Pálsson í Haukadal gaf fjaþra- spjótsodd. Hann fanst hanstií) 1864 fyrir vestan túniþ á Hólum í Biskupstúngum. þar fiindust engin mannabein, en lioMur voru þar laghar hrínginn í kríng. Mér hcflr verií) sagt, aí) leifar haft þar fundizt af spjótsskaptinu. þetta spjót er a?) þvf leyti merkara enri öli ónnur spjót, er send hafa veriþ til safnsins, aþ þaþ er því nær heilt; er a?) eins í þaþ lítii) skar?), því aþ brotnab heftr út úr geirnagiagatinu annarsveg- ar. Menn geta því áreiþarilega mælt þaí) á alla vegu. þai) er 9 þuml. og 2 lín. á lengd, en á breidd yflr fjöþrina, þar sem hún er breiþust, ll/% þuml.; utanmál yflr falinn aptast þar sem hann er digrastr, er 1 þuml., en inuanmál 7 líu. þetta sýnir áreiþanlega digurþina á skaptinu fremst, og heflr þa?) veri?) óvanalega digrt eptir hinum spjótsoddurrum a’b dæma. þaþ heflr verib á digrí) á \ií) hrífuskapt í digrara lagt. þaþ or áreiþanlegt, a?) þetta heflr verib skrautspjót, 1) „1. II. S“ getr ýmislega losizt. 1 katólskri tíí) voru þanrtig skammstöfuþ ýms orþtæki, svo sem in hoe salus (í þessu er sadari fúlgin), Jesus hominum salvator (Jesús frelsarimamtanna), Jesum habemussocium (vér höfum Jesúm fyrir lagsmann), Jesus hortator sanetornm (Jesús, ráí)a- nautr helgra inanna). Líka gæti þaí) verií) skammstafan Jesú nafns meþ grískum nn cial-bókstöfum, og ætti þá eiginlega aþ vera IH2. Stundum gæti þaí) hugsast skammstafa(& manns nafn, t. a. m.: Jún Hansson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.