Þjóðólfur - 17.06.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.06.1867, Blaðsíða 1
19. ár. ______ 3*.—33. Reykjavík, 17. Júní 1867. SKIPAKOMA. 1. HERSKIP. — Herskipib Fylla, yflrforíngi Lund, kom hrr 10. þ. m. vestan frá Patreksflríii og Breibafjaríiarhófnnm. — Her- akipiþ Pandore 11. þ. m. um kvöldit) vestan af Dýra- flrþi og Grundarflrþi. 2. KAUPFÖR. 28. Maí Skonnert Bien 28’/j 1., skipst. N. Nielsen frá Maudal me% timburfarm, er Glasgow-verzlunin keypti, einsog farm- inn af Astrea 41l/j lest skiph. Mikaelsen er kom hér fyr frá Mandal. 30. s. m. Skonnert Lucinda 52*/2 1., skipst. Marcher frá Kaup- mannahöfn til Knudtzon & Sön. S. d. Skonnert Maria 35 1., skipst. I. Hanson frá Mandal til lausakaupmanns Grams. S. d. Skonnert Amanda 33 l/x 1., skipst. D Danielsen frá Man- dal met) timburfarm, seldi ýiusum kaiipmónnum. 31. Briggskip Cedar 112 I , skipst. James Sinton frá I.iverpol met) saltfarm til Glasgow. 2. Júní Briggskip Gom 72 1., skipst. Sörensen frá Mandal luet) kolafarm til 0. Finsen. 8. s. m. Jagt Caroline 17‘/* 1., skipst. C. N. Rise frá Kaup- mannahöfu til Havsteens-verzlunarinnar. 11. s. m. Skonnert Cecilia 104 I., skipst. I. F. Bistrup frá Liverpol, til Glasgow met) kaffl, sikr og þl. vöru, liuvöru og nokkut) af koluin til soglfestu. — líunfremr kom, 30. Maf, franska flskiskútan Charle- magne 20 1., hit) 6ama, er hör kom þann 7. Maí; — og Auguste 19 1, skipst. A. Hansen aí> vestan frá flskiveitium til lausakaupmanns Grams. VÖRUYÖNDUN OG VÖRUVERÐ. 111. (Nitrlag). Um tólgina og meðferðina og verkunina á lienni, færir einnig «Lítil varníngsbók« bls. G2— 67, mikilvægar athugasemdir til fróðleiks um það livað mikill hafi verið tólgarútflutníngrinn héðan af landi á þessari og næstliðinni öld, og meðfram leiðbeinandi hugvekjur bæði um það, í hverjum efnum að verkun þessarar vöru vorrar er einkan- lega ábótavant, og um það hve einfalt það sé og auðgefið fyrir alla að verka vel tólgina, án neins aukatilkostnaðar eða sérstaklegrar fyrirhafnar. »Annmarkarnir á meðferð tólgarinnar, hjá ”oss«, segir í »varníngsbókinniii, — »eru þeir hekt- “ir, sem áðr er sagt, að mörinn er viða ekki tek- »inn nyr og hreinsaðr; hann er lagðr saman með “blóði, og tægjum eitlum og óhreinindum, opt með “óhreinum höndum þeirra sem slátra; mörinn er »Iátinn (þrána og) verða gamall áðren hann er ubræddr; aðferðin við bræðsluna er ekki góð, og »að síðustu er blandað nautatólg og hverju sem »menn geta til fundið, hamsar og alt er tekið með »til að drýgja vigtina, en jafnframt í raun og veru »til að spilla verðinu, meir en við þann muninn »sem tólgin þýngist á skálunum. það er einfalt »meðal ef vér viljum bæta tólgina og sjá vorn eig- »inn hag, að forðast þetta, og þar með að taka upp »einfalda meðferð á mörnum og bræðslu tólgar- »innar, sem er hvers eins meðfæri ef hann hefir »að eins rækslu á því, og svo mikla hugsun um »sjálfs síns hagnað að hann nenni því«. Einstöku bendíngar eru það, er oss finst eigi of aukið að bætahérvið, og eru þær þessar: það getr eigi hjá því farið að mörinn verði blóðlitaðr og blandinn meira og minna dauðablóði, á meðan Islendíngar halda fast við þessa slátrunaraðferð er þeir nú brúka alment, að taka innanúr kindinni á blóðvellinum, í stað þess að hengja kroppana upp á rær eðr uglur, undir eins og búið er að flá, með innýflum mör og öllu saman, einsog almennast er gjörtí kaupstöðunum, rista svo á kviðinn, eða skera magálinn af, ef menn vilja endilega hafa hann heilan, til þess að taka út öll innýfiin með netj- unni utan um og leggja yfir á gæruna; með því móti er auðgefið að ná mörnum bæði hreinum og alveg blóðlausum, í stað þess að með hinu óþverra kvolinu verðr eigi hjá því komizt að dauða blóðið safnist fyrir og siti í pollum innan í kroppnum liggjandi svona á blóðvellinum, og fari svo í mör- inn, einkum í nýrmörinn og blandist saman við hann og spilli stórum. þá verða og þeir allir sem »halda vel til mörva«, og víst of vel sumir, að gæta þess, að láta ekki garnmörvana saman við netju og nýrmör: og því síðr kletti og aðrar fitu- tægjur er þeir kroppa hér og hvar af sauðarkroppn- um til þess að halda til mörsins og drýgja hann; þess leiðis fitutægjur úldna og þrána miklu fyren hreinn mör og spillist svo mörinn og skemmist miklu fyr, svo gefa fitutægjurnar, kletti og þess- leiðis, aldrei tólg, heldr flot, er spillir tólginni og gjörir hana blakkari og óútgengilegri, en er smjörs- ígildi til viöbitis, ef vel erhöndlað, ogerþvínæsta 129 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.