Þjóðólfur - 26.06.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.06.1867, Blaðsíða 1
19. ár. 35 Reylcjavík, 26. Júní 1S67. SKIPAKOMA Herskip og gufuskip. Tomas Hoys Capit. lieut. 0. Hammer kom til Hafn- arfjaribar 21. þ. mán. austan aft, hann var þá sjálfr húinn afc ná samtals 7 rei^arhvolum, og cinum þeirra nýskeí), hann lagfci hehan daginn eptir, vestr raeí) landi, og ætlafci ab koma vií) á Isaflrí)i. — Herskipií) Fylla lagí)i h^an í gær til Isafjar&ar og afinara Yestfjaríia og ætla£i þaí)an norír meí) landi og fara svo austanum og sunnan um land híngaft til baka. — þa?) mun stabráhií) ab frakkneska herskipib Pandore leggihefcan 2. e£a 3. Júlí og adlaíu alla hina sómu aí)al-leií), og komi vib á Dýraflrfci, Akroyri og hinum helztu hófnum austanlands. Kaupfor. 15. Júní Jagt Sophia 25 1. skipst. Jenssen frá Kaupmannah. til fiskiveií)a. 16. — Falken 46x/2 1. frá Mandal meb timbr, og keyptu bændr í Yatnsleysustrandarhroppi allan farminn í felagsskap. 18. — Skonnert Dania 4ll/2 1- skipst. II. Binas frá Kmh. til Ilenderson & Auderson. J>ar ab auki kom til Hafnarfjar<)ar um þá sómu daga skonnert Najaden til Jes Christensen, koua hans og bórn komu meí) því skipi, og Adam Zeutben, er hór var fyr, sem abstofoarmabr vib verzlunina; sendi Christensen hann á skip- iuu mob vóruin fám dógum síbar til lausakaupa norbr á Skeljavík. Fleiri kaupmenn vorir hafa sont skip sín til lausakaupa, og eru nú zxb senda daglega, og þó mest npp á Brákarpoll, en sum vestr. — Eptir „The Scotsman“ miðvikud. 12 þ. m. — Svo sem kunnugt er, fór herra Helgi G. Thord- ersen fyrverandi biskup vor Íslendínga til Skotlands í vor ser til læknínga; áðren hann færi þaðan,nfl. 10. Júní, flutti aðstoðarbiskupinn í Edinborg og með aðstoð sira F. S. May, skrifara Anglo-Con- tinental félagsins og kapelláns lians, sira D. F. Sandfords ávarp frá greindu félagi, undirskrifað af biskupnum af Ely, ásamt bréfi frá æðsta biskup binnar skotsku biskuplegu kirkju. Landi vor bra Eiríkr Magnússon cand. theol. var með Helga bisk- upi sem túlkr. í ávarpinu var herra Helga biskupi þakkað Eyrir vizku þá og ást og áhuga, er hann hafði sýnt 1 því að stuðla til eflíngar kristilegri einíngu, með Því að óska sér til aðstoðarbiskups mann vígðan enskri biskuplegri vígslu, sem vel hefði mátt verða __ i einíngarband milli binnar ensku biskuplegu kirkju og biskupsdæmanna á norðrlöndum. f>ar var og lýst yfir sorg yfir því, að þessi uppástunga befði mætt í Danmörku ókleyfum tálmunum þrátt fyr- ir mildiríka undirtekt sjálfs Danakonúngs, ogjafn- framt var Pétri biskup, eptirmanni Helga biskups, þakkað fyrir vinsamlegt hugarþel, er hann með alsherjar kristilegu örlyndi hefði látið í ljósi við hina ensku kirkju, með órækum vottum; og þess en fremr óskað, að einíngin eigi dytti niðr, heldr mætti takast, einna helzt þar sem íslenzka kirkjan sætti árásum bæði af hendi skynsemistrúarmanna og llómakirkjunnar. Helgi biskup svaraði þessu ávarpi með fögr- um orðum og óskaði þess, að allar tálmanir gegn einíngunni mætti falla niðr, þarsem það sem á milli bæri væri svo lítilvægt, og kvað hann hjarla sitt ekkert finna er meinaði sér að deyja í sam- neyti við ensku kirkjuna, þótt líkamslasleiki sinn aptraði sér frá að sýna það berlega í verki neinu. — Vér flnnum skylt að geta þess, að skömmu eptir að kaupmenn vorir bér í Reykjavík. í vetr, eptir nýárið, gengu í samkundu-félag það er fyr hefir verið getið, komu 2 eðr þrír þeirra að máli við ábyrgðarmann þjóðólfs, og töluðu að þvi, að hann léti blaðið flytja nokkrar leiðbeinandi greinir um vöruverkun, og gáfu í skyn, að samkunda þeirra mundi umbuna það að nokkru. Vér létum þá þegar uppi við þá, að vér værim að vísu fús- ir á að taka að oss umtalsefni þetta, eptir þvi sem faung yrði á, en hér væri um það nauðsynjamál að ræða og svo almenns efnis, að eigi kæmi oss til hugar að ætlast til neinnar borgunar fyrir, hvorki af einum né neinum, enda mundi oss heraþarað, þegar farið væri að rita um málefni þetta, að kaupmennirnir sjálfir ætti að gjöra, og gæti líka gjört, mest að um almertna vöruvöndun eins hér á landi eins og annarstaðar. Vér myndim hafa lát- ið þess ógetið, hefði eigi kaupmannasamkundan sent mann úr sínum flokki með 25 rd. til þókn- unar fyrir vöruverkunar ritgjörðir þjóðólfs, undir eins og þeim var lokið, en oss fmst eigi hlýðaað leggja það í lágina. 41 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.