Þjóðólfur - 28.11.1867, Side 1
30. ár.
Reylejavík, 28. Nóvbr. 1867.
3.-4,
— Menn liafa sjálfsayt tekið eptír því, að
Qafn meðrftstjóra vors, sem verið hefir síðan um
byrjun ársins 1806, herra procurator Páls Melsteðs
var eigi að sjá aptan á fyrstu örk þessa árgángs,
13. f. mán.; og vér skulum eigi bera á móti, að
það hefði verið rángt að geta eigi fyrii^fram eðr
gera menn vara við þessa breytiugu á ritstjórn
biaðsins, hefðim vér átt nokkurn kost á að gjöra
það, en það var ekki. Aðalritstjóri blaðsins hafði
eigi hugsað sér, auk heldr innt í þá átt, að óska
skilnaðar við velnefndan meðritstjóra, og þvi síðr
hafði meðritstjórinn látið nein orð falla fyrirfram
um skilnaö, fyren einmitt í Ijósaskiplunum 13. þ.
raán. þegar lokið var allri ritstjórn og leiðréttíngu
4 síðasta 1)1. nr. 1.—2. af 20. ári, er hann hafði
tekið þátt i eins og að undanförnu. þá í ljósaskipt-
unum, kemr hann fyrst í prentsmiðjuna og biðr
prentarana eðr skipar þeim að taka nafn sitt burtu
aptan á blaðinu, og þvínæst gengr hann rak-
leiðis til skrifstofu þjóðólfs, og segir aðalritstjór-
anum, að nú ætli hann að hætta við þjóðólf með
byrjun þessa árs hans, og lét hann fylgja þessleið-
i.s mjúk og hógvær ummæ.li sem herra P. M. jafn-
an eru svo eiginleg og lætr svo vel. — Svona er
þessi skilnaðar saga. Aðalritstjóri þjóðólfs ætlar^
að hann háfl ekkert sérstaklegt tilefni gefið til
skilnaðarins enda fór fjærri, að herra P. M. bæri
ueitt þessleiðis fyrir í viðtalinu við oss. Vér að
voru leiti álitum frá upphafi sambandið eðr félags-
iagið milli herra P. M. og vor, nokkuð fastara,
uátengdara og vandabundnara (sbr. 18. ár |>jóð-
úlfs bls 21.), heldren svona milli verkstjóra og
uiufalds daglaunamanns; og vér höfðum eigi á-
stæðu til að breyta þeirri skoðun, á meðan herra
M. aldrei lét uppi, að að hann væri á gagn-
stæðu máli, fyren einmitt í sama vetfángi og hann
sagði algjört skilið með sér og oss 13. þ. mán.
~~ Drukkuuu. — AÍ) kvuldi 12.(?) þ. mán. komu 4 úugir
Weuu á bát úr beitifjúru og leutu eba lógtlu ab beimaieud-
Ul8" siuui þar á Skipaskaga og var bezta vetlr og um há-
aúá; báru þeir skipsfarángrinn á land, skruppu beim og súktu
skóflur, sjálfsagt til at) moka út beitunni og hleypa henni
uihr á met)an básjáa var; eu svo leit) fram á nótt ab engi
^ifra vitjaíji heimilis sí/is. Morguniun eptir, er fyrst var
ltumit 4 fætr, sást bátrinn þar í lendíngunui eu mennirnir
hvergi. Eptir litla leit fuudust þeir allir drukknafeir þarna í
kríngum bátinu.
— Skipaströud. — Kornskip þafe sem von var á í haust
til Papós-verzlunarinnar í Austr-Skaptafellssjslu, strai.dafei
þar efer bar upp í klettana á inusigl/nguuni, uudir lok þ.
mán. og iilluni skipverjum var bjargafe en þeir gáfuupp skips-
farm til yflrvalds mefeferfear og var hvorttveggja selt á upp-
bofesþíngi; nokkufe af korumatuum haffei verife lítt skemt eii
sumt af því „komife í graut“, eptir þvj sem sunuanpóstr, er
kom afe austan 24. þ. mán,, segir eptir þeim sjslumanni er
komu þafean afe austan um þá dagana er póstr kom afe
Kirkjubæjarkl. Ilitt er ótrúlegra, sem póstr heflr eptir þeira
afe tunnan af óskemdu bánkabj'ggi hafl komizt afe 20 rd. á
uppbofesþíngiuu, eu um 10 rd. tuunan af hinum skemda mat.
— Freguir bárust híngafe fyr í haust um þafe, afe hér og hvar
um Skaptafellssýslu vestari og jpfuvel einnig austau til í
Ráugárvallasjsln heffei rekife tuunur fullar mefe Steinolíu
í sífeastl. Septembermánufei. Nú er oss skrifafe mefe þessari
póstferfe, afe B muni vera orfenar samtals steiuolíutunnur þær
sem rekuar væri her og hvar þar í Skaptafellssýslu, og afe
jafnframt liafl rekife vífesvegar ýms önnnr brot af skipi um
sama lej'ti, og heilt þilfar úr hafskipi á Kirkjubæjarkl.fjöru;
strandreks þessa fór eigi afe verfea vart fyr eu nokkrum dög-
um eptir afe hife mikla jukulhlaup kom í Skeifeará, 27. A-
gúst þ. árs; hafl þá, segir bréfskrifaudinn, ritjazt upp fyrir
möunum, afe fyrir nokkrum árum hafl sezt kaupfar sókkva
tj'rir framan Öræfasveit (þar sem Skeifeará fellr fram mefc allri
sveitiuni vestauverferi sufer til sjóar); hafl svo verifc, heflr þafe
sjálfsagt sandorpizt þar í jökulofcju sandinum þegar í stafe.
Er uú getife til afe strandrekife muni yera af þessu
skipi og hafl þetta hife mikla jökulhlaup í ánui sumpart
graflfe undan því og sópafe utan af því sandiuum, en sum-
part hafl hin miklu jokulbjörg er áin rýfer fram mefe sór í
hlaupunum (þau eru eins og stærstu hús) mölvafe skipskrokk-
inu og lej'St harin allau í sundr.
— Skrpkkrinn af spánska brygg-skipinu Bergen, (skip-
verjar á því voru 12 afe tölu) var seldr á uppbofesþíngi hér í
Rey.kjavík 13. þ. mán. eins og fyr var getifc, þar sem þafe lá
þarna á skerjunum, og fylgdi mefe í bofcinu: bæfei möstriu
annafe þverbrotife nifer vife þilfar, mefe reifeanum öllum og
seglunum or nppi voru þegar skipife bar upp á, og 2 akkeri
mefe hlekkjafestunuin, og var órinur nál. 120 íafcma en hin
rrokkufe styttri; byrfeíngrinn sjálfr var alir málmseymdr (eigi
eirseymdr) og mefe málmhúfe hífe nefcra, en grunafe er afe
málmr sá sé mjög zínkblandinn þótt hann sé mefe látúnslit.
Skrokkrinn mefe öllu þessu var seldr á 510 rd. og varfe Geir
Zöega hæstbjófeandi, en haldife, afe fleiri mefcal kaUpmauna
stéttarinnar sé í félagi mefe honum. — 19. og 20. þ. mán. var
selt hér á uppbofesþíngi allt anuafe er losafc haffei orfeife vife
skipife og náfeist þá þegar á land, og var talsvert af segium
köfelum o. fl., hljóp þafe yflr 800 rd. allt til samans.
— Fj árk I áfeinn. — Nielseu dýralæknir gjörfei skofeun-
9