Þjóðólfur - 28.11.1867, Síða 3

Þjóðólfur - 28.11.1867, Síða 3
11 yfirdóminum né að iáta mæta fyrir sína hönd til halda uppi vörninni; en með því hann áleizt iöglega stefndr var málið dæmt eptir framkomn- Utn skjölum og skilríkjum. — ÁVARP páfans Píusar IX., þess er nu sitr að stóli í Ilóm, til fraksnesku liðshöfðíngjanna, er komu að kveðja hann, þegar þeir yflrgáfu Róm u<estl. vetr. (Snúið úr The Daily CourierDec. 13, 1866): "Kvöldinu fyrir burtför yðar er eg hérstaddr, mín elskuðu börn, til að kveðja yðr. Fána yðvar yfirgaf Frakkland í þeim erindagjörðum að við- halda rétti hins helga stóls (see). í dag ætlið þér að hverfa héðan. Eg vildi að móti yðr yrði tekið með sömu tilfinníngu sem þér fóruð burtu. Mér er sagt að öll katólsk lijörtu sé hrifin; þau hryllir við að hugsa til þeirra örðugleika, sem þeir sjá fulltrúa (vicar) Jesú Krists staddan í, höfuð katólsku kirkj- unnar. Vér megum gánga úr skugga um það — hér munu og verða byltingar. j»ví er fyrirfram yfirlýst (proclamed); það hefir verið sagt og endr- tekið af nýju. Einn af ítölum, sem sitr í háum sessi, hefir kveðið svo að orði, að Italía hafi fengið nýja stjórnarskipun (was constitued), en ekki neina algjörva (fullkomna, eomplete). það væri úti með It- alíu (undone), ef hér væri nokkur landskiki enn eptir, þar sem reglusemi, réttvísi og friðr sæti að völd- Um. þá blóðiángar til að reysa fána sinn á Capi- tolio. — J>ér vitið ekki síðr en eg, að Tarpeius- hamar er ekki þaðan alliángt burtu. J>að eru nú því nær 6 ár síðan eg átti orðastað við frakknesk- an fulltrúa einn. Eg sagði honum að segja keis- aranum, að St. Augustiuus, biskup í IIippo (sem nú liggr undir keisararíkið frakkneska) skelfdr af þeím hörmúngum, sem hann sá fram á, meðan skrælíngjarnir sátu um borgina, hafi beðið drott- inn að lofa sér að deya, áðr en hann yrði sjón- arvottr að þeim. Fulltrúinn svaraði mér: «Skræl- 'ngjarnir munu nú ekki koma inn í borgina». En hann var enginn spámaðr. Annar maðr sagði v>ð mig, að Rómaborg gæti ekki orðið höfuðstaðr ^nnúngsríkis, en að hún gæti orðið höfuðstaðr hins katólska heims. En eg óttast byltínguna. Hvað á eg til bragðs aðtaka? llvað á eg að segja? hefl enga hjálparmenn. Eg er allt um það akaprór, -jþví hið voldugasta afl, Guð, gefr mér lírapta og staðfestu. (Uér varð páfinn hrifinn og ahir, sem nær vóru staddir urðu lika hrifnir. Síð- au lagði hann höndina á hjartað, hóf augu sín hl himins og mælti svo:) Farið með minni bless- an og minni föðurlegu burtfararkveðju. Ef þér sjáið keisara yðvarn, þá munuð þér segja honum, að eg biði fyrir honum. j>að er sagt að heilsa hans sé ekki góð; eg bið fyrir heiisu hans, það er sagt, að sál hans sé óróleg; eg bið fyrir sál hans. Frakkneska þjóðin er kristin. Ilennar höf- uð ætti og að vera kristið. Bænir, sem fram eru bornar með trúnaðartrausti og staðfestu eru nauð- synlegar, og sú þjóð, svo voldug og svo mikils megnandi, mun ná þvi', sem hún girnist. Hvað mig snertir, þá lifi eg af miskun Guðs, og mín blessun mun fylgja yðr á ferð yðar». DÓMAR YFIRDÓMSINS I. í sakamálinu gegn Jónasi Jónassyni úr Snæ- fellsnessýslu (fyrir þjófnað). (Upp kveíinn 27. Maí 1867) „Moí) aukaherafesröttardómi Snæfellsnessýsla fró 14.Desbr. f. á., er Jónas Jónasson, er kominn er yllr lögaldr saka- manna og aidrei hetir verit) dæmdr, eu aí) vísa grunalbr fyrir lagabrot (þjófnaíi), sem sekr í þjófshyimiugu dæmdr í 16 vandarhagga refsíngn, sem og til aí> borga þann af lögsókn- iuni gogn honum leidda kostuafe og þar á mefeal 3 rd. til svaramanns hans í hhrafei, og heflr hann áfrýafe þessum dómi til landsyflrrhttarins". „Máli þessu er ekki áfrýafe af hálfu hins opinbera fyrir landsyflrrettinn, og ieifeir þar af afe þau sakaratrifei, sem á- kærfei er dæmdr sýkn af, ekki geta tekizt hhr vife rfettinn til álita, en hvafe þá undir málinu umræddu ull, sem ákærfei afe nokkrn leyti or dæmdr fyrir sem þjófshylmari, snertir, verfer rettrinn afe álíta, afe ákarrfei, mefe því afe áfrýa hórafesdómin- um hvafe þossu atrifei vifevíkr, hafl gjört landsyflrréttinum afe skyldu afe fara ínn í afealefnife, og afe rannsaka, hvafe mikife efea lítife vorfei iagt í þan atvik og kringumstæfeur, sem koinu- ar oru fram gegn honum, þar sem réttrinn afe öferurn kosti ekki getr dæmt um þafe, hvort ákærfei sé réttilega dæmdr sýkn fyrir nokkru af uiliuni, en feldr fyrir hitt, og réttrinn getr þannig ekki verife bundinn í ransókn sinui vife þanu hluta úr ullinni, sem ákærfei er dæmdr fyrir, heldr virfeist afe máliö í þessu atrifei eigi afe takast til yflrvegunar í lieild sinni, og réttrinn afe kvefea upp álit sitt um þafe, hvafe eptir þessari yflrvegun geti álitizt hin réttlátasta niferstafea'*. „llvafe þá þau 8 pund haustullar, sem upplýst er ogvifer- keut af hinum ákærfea, afe hann heflr látife leggja inuí verzl- unina á Búfeum, snertir, þá heflr hann alls ekki getafe fært neiuar heimildir fyrir þessari ullareign sinni, því hvafe þoim 4 pundum haustnllar, sem ákærfei kvefest hafa látife leggja inn fyrir únglíngsmann innanúr Dölum, vifevíkr, þá hafa þeir menn, er hann heflrvitnafe til um þafe atrifei, algjörlega neit- afe því, og svarife þafe, afe þeir viti ekki til þess afe nokkur mafer úr Dölum hafl róife vife Ilellna efea sézt á Búfeum í fyrra vor, hvafe einuig kemr heim vife vottorfe hreppstjóranna i' Breifeavík, svo þessi heimildartilvitnnn ákærfea má álítast ósönn. Frambnrfer ákærfea vifevíkjandi þoim 4 pund. haust- nllar, sem hann í tvö skipti lét leggja inn í Búfeaverzluu, og kvefest hafa fengife hjá nafngreindum manni uppí skuld og geymt í nokkra daga í opuu kvartili í skúrnnm á BakkafB,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.