Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.11.1867, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 28.11.1867, Qupperneq 6
— 14 — hana fala, brætt úr henni 2—3 lýsistegundir al- mennast, og sent mestan hluta þess eðr sem næst allt til Englands, og heíir að vísu sjálfr eigi látið neins ófreistað til að vanda verkunina sem bezt og koma þannig lýsi okkar í álit og útgengilegt verð meðal annara þjóða. þegar búið var að auglýsa hér hinn almenna flskisýning í Boulogne sur mer á Frakklandi sumarið 1866, sendi herra 0. V. G. fimm lýsistegundir sínar, er allar voru bræddar úr einum og sömu lifrunum, og fór hann þángað sjálfr meðan á sýníngunni stóð. |>etta lýsi hans fékk samróma álit og vitnisburð allra er á sýníngunni voru og báru kensl á lýsis- gæði, nefnilega að það væri ágæta gott, eins og líka verkin sýna merkin. |>ví með síðustu póst- skipsferð í f. mán. sendi forstöðu- og stjórnar- nefnd sýníngsins herra 0. V. Gíslasyni heiðrspen- íng sinn, fyrir ágæti lýsis þess, er hann hafði þar komið fram með. Heiðrspeníngr þessi er úr «bronce»-málmi, og er mynd Frakkakeisarans Loð- víks Napoleons hins III. öðrumegin, en hinumegin með upphleyptu letri þessi orð á frönsku máli: «Hinn þjóðlegi fiskisýníngr i Boulogne sur mér árið 1866», og er rnjög fagrlega umbúið að öilu. Heiðrspenínginn seudi nú kand. 0. Y. Gíslason til Englands, því þángað heflr verið flutt til söin mestallt lýsið, er hann hefir verkað hér undan- farin ár, og hyggr hanu að slík sæmdarviðrkenn- íng frá alþjóðlegum sýníngi, eins og hér var að skipta, muni jafngilda áreiðanlegustu lækna vitn- isburðum áhrærandi óyggjandi gæði lýsis þessa, og til þess að koma því í fullt verð til jafns við bezta meðalalýsi í útlöndum. Vér skulum svo eigi fara fleiri orðum um það mikilsverða fyrirtæki og tilraunir herra O.V. G. sem hér ræðir um,og eigi heldr um það, hvort sjáfarbændr vorir og aðrir landsmenn, er bezt standa að, hafi greitt götu hans og stutt í fyrirtæki þessu eius og þeim var og er auðgefið og þeim og öðrum mætti verða sjálfum til verulegra hagsmuna og jafnframL til framfara, gagns og sóma fyrir gjörvallt landið. En þóað sjáfarmönnum vorum hafl þótt það tví- sýnt fyrst í stað, hvort hér væri um verulega hags muni að ræða bæði fyrir hvern einstakan, og al- rnenníng yfir höfuð, þá er samt vonandi að rnenn sannfærist um það sjálfir að svo sé, eptir því sem mönnum gefst fremr færi á að kynna sér og leggja niðr allt sem hér að lýtr. Og væri þeir nokkrir, af hinum hyggnari og öílugri útvegsbænd- nrn vorum, er teidi nokkur tvímæli á að lifrarkaup og lýsisverkun herra 0. V. G. horfði til þeirra hagsmuna og framfara í allri lýsisverkun og lýsis- verzlun vorri sem yfirlýsing þjóðsýníngarinnar ■ Boulogne og álit annara manna gefr ástæðu til að byggja á, þá væri mjög æskilegt, að þeir enir sömu vildi láta þá skoðun sína uppi í blöðunum og færa rök fyrir, því menn mega líka að vér ætlum, reiða sig á, að herra 0. V. G. hefir eigi að eins fullan og lofsverðan áhuga á því að fram- fylgja fyrirtæki þessu af alefli og ekkert til spara, hvorki kostnað né fyrirhöfn, heldr vili hann einn- ig taka til góðra greina hverja þá bendíngu greindra og góðra manna er megi verða honum til leið- beiníngar og fyrirtæki hans til eflíngar. — TEKJUR OG ÚTGJÖLD ÍSLANDS, yfir fjár- hagsárið frá 1. Apríl 1867 til 31. Marz 1868. (Eptir fjárlógnm Danmerkrríkis 21. Maí 1867 8. gr. og 20. gr. VI. tölul., eptir athugaskýríngnm stjúmarinuar vit! frumvarp þati til fjárlaga þessara sem lagt var fyrir ríkis- þíngií), og öbrum fylgiskjölum sem bygt) eru á löguiB þessum). (Framh.) A. Útgjöd til þeirra stjórnargreina sem eru undir forsjá lögstjórnarinnar. 3. tölul.: Önnur útgjöld tii þeirra stjórnargroiuB er hoyra undir 1 ögs tj ó rn ina) samtals 19,226 rd. Styrkr (handa uppgjafar landsetum á kóngsjörtsunum í Gullbríugu- og Kjíisarsýslu) í Stílð framfíBrÍS rd. sk. af hinum niðrlagða Gufunesspítala . . 96 » I þarfir póstmálanna 1000 » Til eflíngar garðyrkju o. fl. . . . 300 » Til gjafameðala handa fátækum og fyrir útbýtun þeirra 400 » Styrkr handa hinu íslenzka bókmenta- félagi til að gefa út skýrslur um lands- hagi á íslandi 400 » Til útgáfu hins íslenzka lagasafns . 500 » (í athugasemdunum viþ frumvarp fjárlaganna hafbi stjárnin stúngiþ npp á, at) nú yrþi veittir einsog undanfarin ár 933 rd. 32 sk. og skyldi vera til útgáfu 1 7. bindis; - 19. bindi í þjoVdfi XVIII. 171,er því auþsjáanleg prentvilla, ístab 1 B.bindis). Til þess að staudast kostnaðinn, er leiðir af Alþíngi 1867 .............. 12,000 ’’ Bráðabyrgðar húsaleigustyrkr handa amtmanninum í Norðaustramtinu (þ. e.fyrir þann tíma er hann varb at) taka aþsetr á Akr- eyri á ineean stót) á aþgjörþ amtmannsstofuunar Friþriksgáfu)............................ 230 1 Til aðalaðgjörðar á dómkirkjunni í Rvík 2000 * Lánsfé handa Möðruvallaklaustrkirkju (til at) endrbyggja hana eptir brunann 1865) . 1,800 Til þessað stækka dómkirkjugarð. í Rvík 500___" samtals 19,226

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.