Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.11.1867, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 28.11.1867, Qupperneq 8
— 16 — þykjast eiga að krefjast skulda í dánarbúi Guð- mundar heitins Guðmundssonar frá lnnstavogi, er andaðist í Reykjavík síðast liðið sumar, að fram- fœra og sanna fyrir mér skuldaheimtur sínar innan 6 mánaða frá því er auglýsíng þessi er prentuð í þjóðólQ. Einnig innkallast allir erfíngar til þess, með sama fresti að sanna erfðarétt sinn í dánar- búi téðs Guðmundar Guðmundssonar. Leirá 1 Nóvemberm. 1867. J. Thóroddsen. Samshot til forngripasafnsins á íslandi: 1. frá einum kaupmanni . . 10 rd. » sk. 2. —9 Íslendíngum í Kaupmanna- höfn, þaraf frá herra Etatsráði Oddg. Stephensen 5rd. alls . 10 - 20 - 3. — Síra llelga Sigurðssyni nú á Setbergi og nokkrum Mýra- mönnum 1865 2 - 64 - 4. — hinum sama, föðr hans, syni og vinnumanni 1867 . . . 2 - 16 - 5. Enn fremur er innkomið til herra Factor B. Steincke á Akrevri frá 12 gefendum (eínn af þeim gaf 5 rd, en hann vill ekki láta nafns síns getið) .... 6 - 36 - Fyrir þessa alls 31rd. 40sk. votlum við hinum veglyndu gefendum okkar inni- legt þakklæti í nafni hins íslenzka forngripasafns, eins og einnig útgefanda blaðs þessa herra mála- flutníngsmanni Jóni Guðmundssyni fyrir drenglyndi hans við safnið, þar sem hann, auk þess að taka í blað sítt auglýsíngar yQr þá, sem gefa penínga til safnsins, hefir heitið að gefa safninu sjálfr ár- lega 2 rd., meðan það fær engan styrk úr opin- berum sjóði. Heykjavík. 23. Nóvember 1867. Jón Árnason. O. Finsen. — Hin íslenzka biflía, prentuð í Lundúnum 1866, i sterku alskinni og handhægu broti, með skíru og fallegu latínuletri, fæst á skrifstofu bisk- upsins fyrir tvo rikisdali r.mt. — Við undírskrifaðir gjörum hér með kunnugt, að við fyrirbjóðum öllum ferðamönnum að liggja á því svæði frá svokallaðri Stórá, sem er fyrir austan Loptstaðastekk, og það út sð Klapparkeldu eða að svokallaðri Klöpp, sem er út við Túngu- læki. Vestr- og Austr-Loptstöbum 31. Október 1867. bændr Jón Jónsson og Sigurðr Stgurðsson. — þareð eg undirskrifaðr í dag er orðinn hæst- bjóðandi að skipinu Bergen er þann 10. þ. mán. strandaði á hinum svonefndu sköllum við Akrey, bið eg hérmeð alla þá, á hverra reka eitthvað af af þessu skipi kynni að bera upp, að hirða það og gefa mér vísbendíngu utn móti hæQlegri þóknun- Heykjavík, 13. Ndvcmber 1867. Geir Zöega. — Grátt mertryppi á 3. vetr dökt á fax og tagl og um fætrna, mark: stýft hægra, vantar af fjalli, og bið eg að halda til skila eða gjöra mér vísbendíngu af að Sveinskoti á Álptannsi. Björn Sveinsson. — Foli rauðstjörnóttr glófextr að líkindum tvæ- vetr, afrakað fax og tagl næstl vor, mark: háng- andi fjöður aptan hægra standfjöður aptan vinstra, er í óskilum að Villingavatni hér í sveit, og má réttr eigandi vitja folans þángað gegn borgun fyrir hirðíngu og auglýsíngu þessa, ef hann gefr sig fram fyrir 16. dag næstk. Desembermánaðar, en ella verðr hann á uppboði seldr og er þá upp- boðsverðsins að leita til mín, að frádregnum öli- um kostnaði, að Bíldsfelli í Grafníngi. Jón Ogmundsson. (hreppstjóri). -- Vegna óbærilegs tjóns, bæði fyrir búsmala og með slægjur, sem eg verð fyrir þegar ferða- menn á hrossum sínum hvar sem er, fyrirbýð eg áníngu í landareign minni alstaðar fyrir sunnan svonefndar Fugleyrar, utan á mýrinni hér fynr vestan túnið. Hver sem út af banni þessu brýtr má vænta að eg leiti réttar míns eptir því sem lög bjóða. Kalmannstúngn í Október 1867. Stefán ölafsson. PRESTAKÖLL. — Veitt: Garílr í Kelduhverfl sameiuaílr vib SkiuBa' stabi fyrst um einn 18. þ. m. — Oveitt: Breibab ó ls tab r í Vestrbópi met) útkirkju3^ Víbidalstúugu, ab fornu mati: 67 rd. 2mrk. 3 sk.: 1838 („auka' verk ótalin";287 rd.; 1854: 521rd. 76 6k. Prestsekkja oguPP' gjafarprestr, sira Ólafr Hjaltason Thorberg 76 ára, eru í brauíi[1LI> nýtr haun æfllángt 2/5 af braubsins fiistu tekjum, aþ frádreguum hluta prestsekkjnnnar, T/j af ágóba bújarbarinnar eins og hann var metinn 1853 og má kjósa ser til ábúbar þá kírkjujórb, sem hann vili og kemr sér saman um vib eptirmanninn. -- Auglýst 18. þ. m. — Næsta blafc: 3 dógum eptir komu póstskips. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JV2 6. Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmibju Islands. Eiuar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.