Þjóðólfur - 13.12.1867, Blaðsíða 7
þegar hún gekk um glæsta völlu
guðdóms af höndu búin æ
veglegum skrúða væn að öllu,
sem vallarrós í morgunblæ
eins og drottníng í dularham
dýrðleg í svanna hópi fram.
J>á var sem oss úr öðrum heimi,
endr að kæta fljóð og menn
vekjandi líf í víðum geimi
væri nú sýnd í bygðum enn
liðinna dísa mikil mynd
mjallhvítum ofar fjailatind.
Eins og að væri endrborin
öldum að benda framt með geð
gullfögr mær með gumnum þorin
Guðrúnar heiti sú er réð
Gjúkadóttur um gegna tíð
göfug sem þótti fyrr og síð.
|>egar hún gekk við Grana ræða
grátandi sÍDn að dáinn ver —
svo var og hin er forna fræða
fegurðar ímynd sýndi mér:
því er eg skyldr liennar hátt
hróðr að kveða lýðum þrátt.
Ó hve það gleðr hug og hjarta
heimsins í mökkurþoku grá
endrum og sinnum eina bjarta
augum að líta stjörnu há,
þar sem að altt er aumt og smátt,
eilífðar skini blika um nátt.
Svo var hin glæsta gullhlaðspella
gleði hún vakti hvar sem fór,
aldrei hún gerði auman hrella
öllum var heldr ga:fa stór:
hjartað var gott und göfgum hjúp
geðið var ríkt og elskan djúp.
Svo var hún ör að aldrei leyndi
innra því sem í huga bjó
bugaðist lítt þótt raunir reyndi
róstusamán við ólgusjó:
þó var ei minna hitt hve heil
hennar var lund og öngum veil.
Svo var hún öll, að engin rnátti
íturra svanna þessa lands
falda því skrauti ein sem átti
unaðardísin fljóðs og manns:
bakmælgi, lýgi, napurt níð
narn hún sér létt um alla tíð.
Aldrei hún hirti heiptum gjalda
hvað sem að mælti blendin þjóð,
Því hatrslund og hyggju kalda
hafði sú eigi konan góð
smátt var í hennar hug ei neitt
höfðínglegt allt af guði veitt.
f>ví var hún "og af bergi brotin,
bliknuð er frægðin vorri þjóð,
manndómr horfinn mærðin þrotin
mökkum er hulin fóstrlóð
en þegar lítum Ijós í hríð
lifnar þó von um betri tíð.
Líkt var hún Ijós í Isa-innum
aldrei það gleymist neina stund,
nú vitum það, af miklum minnum
menjarnar fást á vorri grund:
Gullið er enn í Garðarsey,
gæti þess bæði sveinn og mey!
jþað er að eins í djúpi dulið
drögum það fram um jarðargin
það er að eins í þoku hulið ;
þokunni dreifir sólarskin:
sýnum það heim, að eigum enn
ágætisfljóð og dygga menn.
Gísli BrynjúJfíison.
— Mortifications-stefna, út af glötuðu skuldabréfi.
Tilforordnede i den Iígl. Lands-Over- samt Hof-
og Stadsreti Kjöbenhavn gjöre vitterligt: At efter
Begjæring af Overretsprocurator L. Hvalsöe som
Sagförer for Provst. Jon Thordarson, Sognepræst
til Auðkula i Hunavatns Syssel paa Island, og i
Henhold til Iígl. Bevilling af 17de August d. A.
indstævnes herved den eller de, som ihænde maatte
have en kongelig opsigelig Obligation Nr. 264,
udstedt den 31 te Marts 1845 til Stiftamtmanden
over Island paa 200 Rd. rede Sölv, tilhörende den
Umyndige Oddny E. Sverrisson, af Kollabæ i Ran-
garvalla Syssel for en efter Landfogdens Qvitte-
ring af 21 de August 1844 i Islands Jordebogs-
kasse til Forrentning med 3 Va pCt indbetalt Sum
af lige Belöb, hvilken Obiigation nu ved Gave er
tilfalden fornævnte Jon Thordarsons Myndling,
Cecilia Thordardatter, men er bortkommen — til
at möde for os i Retten paa Raad- og Domhuset
i Kjöbenhavn, eller hvor samme da maatte holdes,
den anden ordinaire Retsdag i Februar Maaned
1869 Kl. 9 Formiddag, for der og da med den
ommeldte Obligation atfremkomme og deres lov-
lige Adkomst dertil bevisliggjöre, da der, saafremt
Ingen inden denne Tids Forlöb dermed skulde
melde sig, i Ilenhold til fornævnte kgl. Beviiling
vil blive erhvervet Mortificationsdom paa bemeldte
Obligation.