Þjóðólfur - 09.05.1868, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.05.1868, Blaðsíða 2
því að verja svo stórmiklu fe til útbreiðslu hei- lagrar ritníngar meðal vor og sem verðsknldar innilegt þakklæti vort; en það sýnum vér bezt með því, að færa oss þenna velgjörníng í nyt og leitast sem ílestir við að eignast og lesa fessar helgu bækr, sem eru grundvöllur trúar vorrar og vonar. — Hæstaréttardómrí" Iláreksstaðamálinu». — Má! þetta, er fyrst háfst um árin 1831 —1832*, er risií) útaf því frá npphafl, hvort nýbýlib Háreksstaíúr, er reist var fímn árnm fyrri af þeim Jáni nokkrnm Sólvasyni og Vigfúsi Pftrssyni, skyldi álítast úíalsnýbýli þeirra, er reistu, eþr afbýli Srfi jórþinni Skjóldúlfstuþnm í Norþrmúlasýsln, og heflr svo mál þetta verií) fyrir dómstúlnnum í samtals 3ti—37 ár; lá a?) vísn niþri þau 18 árin: 1836—1852, en síban hafa gengib í því 3 diímar viþ landsyflrréttinn og tveir í Hæstarétti aí) þessum meiitiildnm. Vír tiikum her þenna fullnaþardúm Hæstarfcttar eptir Berlíngatftindum 10. Jan. þ. árs. Sóknarpreslrinn sira Einar Hjörleifsson (áValla- nesi, eigandi jaröarinnar Skjöldúlfstaða) —(Liebe), gegn Jóni Sölvasyni og Vigfúsi Pétrssyni (enginn kom fram af þeirra liendi til varnar fyrir Hæsta- rétti) ábrærandi það, hvort (þessir) liinir stefndu skuli skyldir til að gjalda landskuld af nýbýlinu Háreksstöðum til áfrýanda (sira Einars Hjörleifs- sonar) sem eiganda jarðarinnar Skjöldúlfstaða, m. fl. Með dómi hins íslenzka landsyfirréttar 14. Septbr. 18G31 2 er dæmt rétt að vera: "Áfrýendrnir (Háreksstaðamenn) eiga í þessu máli sýknir að vera af ákærum hins stefnda (sira Einars). Málskostnaðr fyrir báðum réttum á að falla niðr«. En við aukahéraðsréttNorðrmúIasýsIu 30. Októ- ber 1856 er dæmt rétt að vera: »Hinir stefndu Jón Sölvason og Vigfús Pétrsson skulu annar fyrir báða og báðir fyrir annan gjalda prestínum sira Einari Hjörleifssyni, sem er eigandi jarðarinnar Skjöldúlfstaða, landskuld af nýbýlinu Iláreksstöð- um: 12 rd. árlega frá 14. Október 1854, ef ekki verðr öðruvísi um samið, en að öðrum kosti skulu þeir skyldir að víkja frá jörðinni með ailt sitt í næstu fardögum (þar á eptir, þ. e. i fardögum 1855). Að öðru leyti skulu málsviðeigendr, hvorir af annars ákærum, fríir að vera.— Hæstaréttardómr- inn 10. Janúar 1868, pvi dœmisl rett að vera: «Dómr heraðsrettarins á óraslcaðr að standa. Málslcostnaðr við yfirdóminn og hcestarett falli niðr. llinir stefndu (Háreksstaðamenn) slculu 1) Sbr. þjúþúlf IX., 141; X, 131; XV., 80. 2) Vflrréttardúmrimi er prentaþroxþréttr í þjúþúlfl XVI., 25 -26. lúka til Jústilskassans 5 rd. Málaflutníngs- manni Liebe bera í málsfœrsiulaun fyrir Hœsla- relti 60 rd. er greiða skal úr opinberum sjóði*. (Aíisent). þaon 4. Maí 1867 deyíii þúrdís J> ú ríi ard ú 11 i r rúmra 78 ára, koria nppgjafarprestsins Júns Signrísssonar, síbast prestr aí) Siindnm viþ Dýrafjiiríi; hún var fædd aí) Stat) á Snæ- fjiilliim 29. Marz 1789. Faþir hennar var þúrðr prestr sein- ast aþ Ögnrþíngiim hvar hann deyþi sem júbilprestr, sonr þor- steins prests ab Stah í Súgandaflrtíi, þúrþarsonar prests á Gren- jatarstat), Gntmiindssonar prests ( Selárdal vestra. Múbir hennar var Guþbjiirg, dúttir Magnúsar búnda í Sútavík Ólafs- sonar búnda aí) Eyri vit) Seyþisfjört) og sýslnmanns um nokknrn tíma i noríiari parti Ísafjartíarsýslii, Júnssonar hvalfángara. Arit) 1812 16. Agúst giptist hún Júni stúdent Sigurhssyni á Hvítanesi í Ögnrssúkn livar þan bjuggu í 2 ár fyrst, þar næst 3 ár á Eyri vit) Seytisfjiirt, og þar eptir voru þau 7 ár vib húndlnn á Isaflrbi, hvar cptir rnabr liennar vígbist ti! prests ab Otrardal 1824. þeim varí) 3 barna anbit), hvar af 2 lifa, en hit) elzta mistn þan á 18. aldrsári. Hún var trúfnst vina abstob og yndi ektamanns síns fram tii elliára, frít) kona ásýndum og nett- kvendi í vitnnúti og umgengni, gutírækin og sörlega frúi) í gnbsorbi einkiim í biflíunni, er liún hafti ybnlega lesit) á sírinm ýngri árnm, og þar af> auki í fornsngum Islendínga og Norbrlanda; hún var flestuin ef ekki úlliirn frernri Vestan- lands í handytjuum, er hún hafbi numii) af tveimr merk- iskorium; hún var ættrækin og trúfúst, sér í lagi viþ for- eldra og syzkini, sem alt nririi henni hngástiim, hún var til stublun til þess ab mabr herinar túk tvo bræbr henriar hvern eptir annan, og kendi þeim allan skúlalærdúm, þann er hanu hafbi sjálfr nnmit), utidir forstúbn herra Steingríms bisknps og met) kennara hans; hún var hjartagúti og vibkvæm vii alla auma, opt framar en efni leyfin. þau hjún nppúlu als, auk barna sinna, 7 búru til fulloriins ára, fyrir utan miirg fleiri til skemri tíma. — Slysfarir. — Um mibþorrann, þegar enn var ís áölfusá som mest fram úr gegn, v0ru útrútirarmeiin aust- anyflr þjúrsá, svo at) segja daglega á ferb útyflr ána tii út- vers. Kinri þessara dagauna, þá var frosthart og kalt, lúgtiu nokkrir sjúmenn úrlloltasveit út á ána útyflr, var einu þeirra viiiiiumatr frá Sumarlibabæ, og haftli þá vorit) nokkut) drukk- inu; þegar þeir lögtm út á ána gangandi, hittu þeir þar meun met) nokkra hesta er einnig ætliibu útyflr, og slónst í at) verba samferlba. pegar lítib eitt var komib út á ána, brotnahi rsinn undan einum hesti ebr fleirum, svo þeir snerir aptr meb hestana til sama lands, eu sjúrúbramenn heldu allir áfram útyflr. Hinn keudi mabr frá Sumarlibabæ hafbi viikn- ab í ánni ebr farib ofan í ásamt liestunum, og bar þú lítib á ab honum hefbi orbib meint vib eba ab hanu væri mátt- farinri, fyren komib var yflr ána, þar hne hann þá nibr úr- magua; fúru þá nokkrir af samfylgdarmúnnura hans heim > þorlákshúfn, sem hrabast þeir máttu, til ab útvega honum hest svo hann yrbi reiddr til bæa, en 2 urbu eptir yflr hon- 1) Sira Kinar Hjúrleifsson fekk gjafsúkn veitta vib Hæsta- rett, í bæbi skiptiu som málib var þar fyrir, bæbi 1861—62 nú.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.