Þjóðólfur - 13.06.1868, Síða 2

Þjóðólfur - 13.06.1868, Síða 2
— 118 — npp nnl lífl, vorn þeir flnttir landveg þafian á Djúpavog, en þar tók ,Fylla“ viþ þeim og flutti til Seyþisfjaríiar. — Hvalrekar og festir hvalir á sjú. — Undir miþjan f. mán. rak tvo hvali á land í Austr-Skaptafellssýslu báha i Snþrsveit (Borgarhafnarbrepp) ntanverímm rett austarivert viþ Breiþamerkrsand, annan á Breihabúlstaþareka, hinn á Fells- reka; sá hvalrinn var minni, og hljúp á larid mci festarnar í s&r, er Capit. lieut. Hammer hafþi fest í hann, þv,í hann hafþi skotiþ hvalinn og fest þar rétt suþrnndan, og hófhn hfcraþsmenn séb á þab, og aþ hvalrinn sleit af sfcr festarnar Hammers. Hann heflr og sjálfsagt séb hvalinn verba land- fastan þarna, því hann sneri þá þegar frá og austr á Djúpa- vog, og reit þaban Arna sýslumanni Gíslasyni, er þá var á þíngaferbum sínnm fyrir austan Breibamerkrsand, „ab hann gæll sveitinni skotmannshlut sinn í hvalnnm11. I þeim hvaln- um, er rak á Breibabúlstabarfjóru, en hún er rétt fyrir aust- an hina afarvíblendu reka, er liggja nndir Fcll í Hornaflrbi, kvaþ ekkert skeyti hafa fundizt, en þú varhann nokkub skor- inn ab spiki. — 24—26. f. mán. rak mikinn hval á þykkva- bæarkl. reka í Alptaveri (Vestr-Skaptafellss.); þaí) er kúngs- reki, og stúb því til a% selja þann hval allan á uppboþsþíngi óndverban þ. mán. — Um sama leyti ebr 26. f. mán. réru Vestmanneyíngar npp og til lands, (ab sögn mob 2 eba fleiri áttrúnnrn skipnm), mikinn hval 30—40 álna milli skurba og fanst skeytií lionum; sagt er ab sýslumabr hafl Iagt haldábálfan hvalinn allan, snmpart í skotmannshlnt, ef skotmabr kæmi fram og holgabi ser, en sumpart til landshlutar handa land- eiganda (konúngi) þar sem hvalrinn var landfestr; nokkrir segja og ah Eyamenn hati hitt fyrir s&r á sjú annan hval um sama leyti, en eigi náí) ab koma í hann festum og rúa til lands, heldr hafl þeir aí> eins getab flensab af honnm nokkr- ar spikvættir og orbib svo aí> gefa upp feng þenna ab öbru. — Um mánabamútin hitti og flskijagtin Louise (þeirra Egils í Vogum og Björns í Jrúrukoti) fyrir sér mikinn hval öbru- hvoru megin Reykjaness, þegar hún var í annari hákallalegu sinni; hvalrinn flant þar daubr á bakinu, og vissi kvibrinn npp, festu þá skipverjar svo hendr á bonnm, ab þeir nábu ab Bkera af honnm 20 tunnur af rengi mest en nokkub var spik, en eigi áræddu þeir ab setja festar í hvalinn og hafa svo meb skipino, af því þeim hafbi þútt útryggilegt vebrútlitib. — Frakknesk heiörsmedalía. — Eptir uppá- stúngu sjóliðsráðherrans og ráðherra utanríkismál- anna á Frakklandi hefir hans keisaralegu tign Na- poleon þóknazt að veita factor Petri Bjarnesen á Vestmanneyum björgunarmedalíu úr fremsta flokki, úr silfri, fyrir hina manndómslegu framgaungu hans og frammistöðu við að bjarga skipverjunum á frakkneska fiskiskipinu (skonnert) Amiral l’Her- mite úr berum lífsháska þar við Eyarnar 30. Apríl f. árs1. Jafnframt veitti Frakkakeisari hverjum hinna 12(?) háseta sem voru á meðhr.P. B. 25 fr. (þ. e.nál.8rd. 4 mörk). — Herskipið «Loiret» átti nú, er það fór héðan um daginn, að koma við á 1) Um lífsháska þann, er skipverjarnir á Amiral l’Hermito vorn þá staddir í og hvo manndúmslega þeim var bjargaþ, má lesa groiniloga skýrslu í pjúbúlfl XIX, 126—127. Eyunum til að afhenda bæði heiðrspenínginn og féstyrk þenna. En eigi hefir enn frézt, að Dana- konúngr sé búinn að leyfa factor P. B. að bera heiðrspeníng þenna á brjósti á mannfundum, þóað auðvitað sé, að á því verðr engin fyrirstaða. — Drnkknun eör manntjún á sjú. — pegar lokkertskip- it> „Jeune Delhpine", skipst. Nieisen var á uppsiglíngn híng- at> 26. eba 27. f. mán. og var kominn riokkob inn fyrir Keykjanos, sá hanu einn mann á báti, er stúb upp í bátnum og veifabi aí) þeim ebr benti meti höndunum, stefndi þá Nielson skipherra þángaþ, en er hann kom ab bátnum var mabrinn hníginn nit)r á þúpturnar, og var þá örendr; bátr- inn var sem næst fullr meb sjú; túk Nielsen þá líkib og hafbi meb sör inn til Hafnarfjarbar. Hinnsama dag höfbn þeirrúib úr Hvalsneshverfl 2 á bát: Gutmnudr Halld úrsson frá Nýabæ og vinnnm. hans pors teinn Asmun dsson; varþetta lík hans er þarna hittist, en haldib er aí> Gubm. hafl máske hitt fyrir einhvern mikinn drátt or hafl valdib því, ab bátr- inn hafl hallazt og fylzt, en mabrinn vib þab tapab jafn- vægi sínu, steypzt útbyrbis og farizt svo. — A hvítasunnu- dag (31. f. mán.) fúru subr yflr Skerjafjörþ á bát, í kynuis- ferb, bræbr tveir Júnas Erleudsson, frá Seli í Grímsnesi,til sjúrúþra í Mýrarhúsum og Olafr Erlondsson vinnuinabr í Görb- unum hér vií> Reykjavík1. Eptir nokkra vibdvöl lögbu þeir aptr norbr yflr fjörbinn afhallandi messu; en eigi vissi fyrri en ab frá Görbunum var sébr bátr á hvolft á flrbinum þar subr af og oinn mabr á kjöl; brá þá húsbúndinn ’þar Kristj- án Gíslason vií> sem skjútast og setti út skip til aí) bjarga, var þá Olafr þarna á kjöl meí> fullu lífl en til Júnasar sázt hvergi og er hann úfnndinn enn. Olafr kvat) muna þaí> síþ- ast til er bátnuin hvolfbi undir þeim í svo sriöggu bragþi, aí) hann leiddi engan grun í hvaþ því olli; en flestir telja víst aí> knlstagrinn hafl raknaþ, og liafl svo bátnum hvolft vib þaí>. — Svipleg œfiloh tveggja mœðgna2. — Gnþrún Arnadúttir nál. þrítngu, var vinnukona í Bryþjnholti í Hrunamannahr. næstl. hjúaár, en hafþi vistaskipti og fúr aí> Iiaiikholtnin í sömri sveit á næstliímum hjúaskildaga. En er hdn kom í þessa hina nýju vist sína, fckk hún þa¥> úyndi aí> hún naut hvorki svefns né matar, hvarf hún þá aptr at) Bryþjnholti, og segja nokkrir at) þaþ hafl fullgjörzt föstud. fyrir hvitasunim, (29. f. mán.) aí> hún mætti verþa kyrr þar af nýu. A hvítasunnudagsmorgnn fúr Guþrún á fætr um sama leyti eins og hitt fúlkiíi, drakk kaffe, skúk siíian strokkinn og bar ekkert á henni fyrir manna sjúnum, en ept- ir dagmálin fanst hún hengd í lambhúskofa þar skamt frá.— Nú víkr sögnnni til múþir Guþrúnar: GnSbjargar Arna- 1) peir eru synir merkisbúndans Erlendar heitins á Gröf 1 Grímsnesi, og bræþr Erlendar á Breiþabúlstöþum á Alpta- nesi. 2) Vér hermum hér viþburíii þessa eptir því sem siraJún Jacobsson sagþi oss frá, hör staddr 10. þ. mán., og kva?)st hann hafa frásöguna nm Guþrúnu eptir „morkum maoni austan úr Ttri-hrepp, er hafþi veriþ nýskefc á forb suí)ri Grindavík. En sira Jún var sjálfr súknarprestr Guþbjargau því Járgerþarstaþir eru í Grindavíkrsúkn eins og allir vita. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.