Þjóðólfur - 13.06.1868, Page 6

Þjóðólfur - 13.06.1868, Page 6
— 122 (HUGVEKJA UM VERZLUNINA 1868). (NifcrUg fri bls. 103-100). J>að er margra alda reynsla víðsvegar um heim, að verzlun þrífst ekki og að því siðr geti hún blómgazt og orðið landi og lýð til fullrar hag- sælðar, nema með kaupstöðum, en kaupstaðir geta ekki komizt upp og eflzt nema þeir sé settir inn- lendum kaupmönnum'. En þessi hyrníngarsteinn alirar verzlunar, og hvernig íslenzku verzluninni verði hrundið í rétt og eðlilegt horf þessa leiðina, liggr of fjærri umtalsefni voru í þetta sinn. Hitt er víst, og það verða allir að taka til góðra greina í verzlunarvandræðunum, er nú þrengja jafnt að hvorumtveggju, að með því öfuga fyrirkðfnulagi, sem nú er á verzluninni, höfum vér Islendíngar að vísu nægð af verzlunar búðum víðsvegar um land, og nógar kaupstaða nefnur, en eigi nema þrjá staði af nálægt 80, er megi kalla kaupstaða- vísir, og fáa sem enga kaupmenn, er nokkurt verzlunarafl hafa, búfasta í stöðum þessum eða í landinu, heldr eru allir aðalkaupmennirnir, er aflið hafa og alla verzlunina í hendi sér, búfastir erlendis, en hafa hér að eins í seli eðr nokkurs konar útversbúðir. Fyrir þetta dregst allr verzl- unarágóðinn út úr landinu, og eigi þar með búið, fyrir þetta er hvötin miklu fjær fyrir þessa aðal- kaupmenn vora og næsta lítil fyrir þá til þess að styðja að því sín megin að viðskiptin geti nú orðið sem hallaminst fyrir landsmenn, og freistíngin eigi lítil, að koma svo ár sinni fyrir borð, að hallinn sem verðr að koma niðr á öðrum hvorum eða hvorumtveggju, eins og núna stendr á verzlunar- högum vorum og vörurýrð, verði engi þeirra meg- inn (kaupmannanna) eða þá sem minstr, heldrallr eða mestmegnis landsmannamegin. En kaupmenn vorirmegaþó sjá það og skilja, eigi síðr en lands- menn, að í þeirri verzlunarþröng sem hér er nú að skipta. þá dugir ekki að spila upp á það, að hver geti farið í kringum annan, að reyna að kippa fótum og formegun hvorir undan öðrum. Kaupmenn vorir verða' að viðrkenna eigi síðr en landsmenn, að það dugir ekki að hugsa og stunda uppá það eina, að allr hagrinn af viðskiptunum lendi öðrumegin, en allr hallinn hinumegin; þvert í móti, hvorir fyrir sig verða að vera hinum til stuðníngs, þegar vel gengr og til viðreisnar þegar hailar, og að leggjast á eitt til þess að hallinn 1) Viir meinum hér eigi íslenzka kaupmannastétt ein- ganngn, heldr þá kaupmonn, hverrar þjóilar sem eru, er taki hör aisetr og fasta bólfestu og innlondra manna rétt, eptir grundvallarstefnunni í tilsk. 17. Nóv. 1786. sem leiðir óumflýanlega af verzlunarþrönginni komi sem jafnast niðr á báðum. Landsmenn geta og gert stórmikií) sín megin til a?) verj- ast áföllunum e?)a draga úr þeim þó aþ allr þorri laudsbda standi nú þar miklu miíir ab en skjldi. þab er þá fyrst,a?) bændr þurfa ekki aí) kasta svo hóndum til vóruverkunar sinn- ar og vóruvöndunar einsog of alment er ab minsta kosti hér sunnanlands, aí) þeir geti ekki sauiií) nm fast verí) fyrir vórn sínu meí) nppréttu höffci, efca hún þurfl afc verfca fyrir af- fölltim og þáguvara er kanpmenn taki af náfc sinni fyrir eitt- hvert verfc og gegn einhverju útsvari. Bændr þurfa ekki afc fleygja svona inn í búfcina allri vörn sinni í senn, hversu vöndufc sem hún er, tippá óvíst verfc og vonarverfc, svo afc hún verfcr þeim vonarpeníngr, og rippá eitthvert vonarútsvar, nema strax sé tekinn fyrsti óþarflnn sem fyrir hendi verfcr í búfcarpallinum; kaupmönnum liggr ekkert á afc fá vöruna íyr en þeir geta kvefcifc upp á heimi fast verfc; en á mefcan þeir þykjast ekki sjá sér þafc fært, þá er varan efclilegast og bezt geymd hjá þeim sem á hana. Kornvaran hlýtr líka afc iækka í verfci og þafc talsvert þegar fram á sumarifc kemr, ef korn- vöxtrinn, er horffci svo einstaklega vel vifc yflr alla Norfcrálf- una, bífcr ekki einstaklegan hnekki afc höfufcskepnanna völd- um, sem engi getr leitt grun í ankheldr fyrir séfc. pafc er því anfcsætt, þarsem líka forsjónin virfcist ætla afc gefa oss öndvegissumar til landsins afc grófcr og grasvexti, og þarmefc svo ríkulega málnytn sem hér getr verifc framast afc vænta, afc sveitabændr yflr höfufc afc tala hlífa sér vifc afc taka þetta dýra korn sem nú er afc fá, nema sem allraminst, og hver mefcalbúandi til sveitanna kemst af mefc næsta lítifc korn, efca jafnvel afc kaupa ekkert korn fram yflr sláttinn, á mefcan mál- nytan er sem mest og flskæti fæst mofc svo miklu betra verfci afc tiltölu vifc kornifc. pegar alls þessa er gætt, og einkan- lega ef kaupmeun ’nér halda enn uppi sínum gamla óvana, afc þeir þykist cigi geta sagt víst verfc og nokkurn veginn afc- gengilegt á vöruna t. d. einkum á vorullina, nú þegar fyrir kauptífc, þá virfcist leggja sig sjálft hver óforsjálni og fásinna þafc væri af bændum afc fleygja nú inní búfcina allri sinni vörn bæfci sveitarvörn og sjóarvörn uppá alveg óvíst verfc og í von um ódýrra korn á haustlestum. Kaupmenn vorir fær- ast nú alment og sterklega undan afc lána landsbúum hvort heldr meira efcr minna, og þeim er þetta sannarlega ekki lá- andi mefc þeim litla og rýra vöruafla sem hér er um afc gjöra; eu ef kaupmennina knýr jafnt naufcsyn og forsjálni til þess afc lána ekki sína vöru sem þó er nú mefc föstum „prís*, þá ætti landsmenn sannarlega ekki afc vera svo sljóskygnir, og óforsjálir afc snara frá sér nú þegar á lestunum allri afcalvöru sinni uppá tilvonandi vonarverfc, sem eigi yrfci kvefcifc upp fyren í þorra-og góu-afreikníngunnm 1869, og uppá tilvon- andi kornafcflutriínga í hanst mefc vægu verfci. þafc er sjálf- sagt, afc því meiri varúfcar og forsjálni sem menn gæta í því afc taka nú sem allraminst af þessu afardýra korni til sumar- forfca,því fremr þurfa allir afc afla sér þeim mun meira korris ( banst til vetrarbyrgfca; þá vona menn stafcfastlega og enda telja víst, bæfci utanlands og innan, afc kornvara öll verfci fallin í verfci afc miklum mun. Vér viljum ekki segja, afc ekki gjöri þafc flestir kaupmenn vorir afc sjá þeim fyrir korni Bem inni eiga þá fyrir sumarvöru sína, en þegar hán er inn lögfc og vegin og komin í bókiria, þá er hún þar fyrst prís- iaus framá vetr; í annan stafc leifcist mafcr þá bæfci einii og annar miklu fremr til afc taka út hitt ogþetta, er fyrir aug-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.