Þjóðólfur - 13.06.1868, Side 7

Þjóðólfur - 13.06.1868, Side 7
123 an kemr innanbúSar, þegar varan er inn lögíl og blessatlr kaupmaflrinn segir: ,,J>af) er úhætt“, þú átt mikif) til gúfla enn“,— heldren ef vórnnni sjálfri er haldif) eptir úiunlagfiri. þetta, af) halda eptir nokkrum hluta vórnnnar til haustlesta, 'verfir líka liifl vissasta og bezta aflhald á kaupmónnum til af) flytjaíhanst hifi údýrara korn eptir þórfum landsmanna, þegar 'issa er fyrir borguninni af vorri hendi í gúþri vóru. Og þaf er ofmórgum kunnugt, afi kornaffliitníngar til einnar verzlunarinnar hér í Reykjavík, þeir er lofaf) var af) skyldi koma í fyrra haust og mef) sumarverfi, fyrir þá landvöru sem lögf) var inn í fyrra somar, kom þó ekki fyren i Apríl- mánufii í vor. — Vegab ótasj óð r sá er eg hefl stofnað fyrir Árnessýslu á nú á vöxtum mót jarðarveði og 4 af hundraði...................... 650 rd. » sk. og í vörzlum mínum ..... 40 — 20 — til samans 6lJ0— 20 — Síðan eg síðast auglýsti efnahag sjóðs þessa hafa honum einúngis gefizt 8 rd. af kandidatus juris Jóni Jónssyni frá Álaborg. Auglýsíng mín í 18. ári þjóðólfs nr. 15—16 heflr ekki borið neinn ávöxt, þvi maðrinn, sem hét því þar nefnda tillagi, sagðist einúngis hafa heitið þvi með því skilyrði, að Árnesíngar legði til sjóðsins, jafnmikið (30—40 rd.) einsog líka ský- laust var tekið fram í auglýsíngtinni, sem var dregin úr bréfi hans til mín. Mér þykir þetta illa farið, ekki einúngis sjóðsins vegna, heldr miklu fremr vegna Árnesínga sjálfra, sem mest og bezt er tilætlað að eigi að njóta sjóðsins. Af því eg, og eg vona, allir Árnesíngar með mér, sé sannfærðir um, að sjóðr þessi með tím- anum geti orðið sýslubúum til sannra heilla og sóma, þá býð eg ykkr Árnesíngum hér með, að leggja árlega til sjóðs þessa flmm ríkisdali, efþér á sama hátt, úr hverjum hreppi sýslunnar leggið til lians 16sk. fyrir búanda hvern, og skal eg þá einn- ig reyna til að útvega honum nokkurt tillag frá óviðkomandi og útlendum mönnum. Gætum að því, að vér Íslendíngar þurfum eigi síðr, þegar vér höfum fengið stjórnarbót og fjárráð, á samtök- um og félagsskap að halda, ef vér eigum að kom- ast til nokkurrar þjóðmenníngar. Brábræbi 4. Mai 1868. Magnús Jónsson. (Absent). — Af því v£r þykjumst vissir um, aþ bændr í Kjúsarhrepp, eins og aþrir gúþir þegnar í konúngsins ríkjutn og löndum, muni vilja hlýílnast lögunum og þá einnig hinurn íslonzku vegabótalögum, þá biþjum vhr átirnefnda góþa menn ab aug- lýsa: hvar þoir hafi lagt þjóþveginn yfir sveit sína? hvort þeir hafl lagt hann yflr eitthvert skarí) í Ksjunui eþa þá fyrir framan Esju? því þjúþvegr sá, sem liggr frá Botns- vogum og siiþr á Svínaskarþ, og legib heflr þar í margar ald- ir, er svo afleitr yfltferþar, at) þat) lítr svo út, a?) þar hafl ekki verib kastaí) steini úr götu á þessari öld. En hafl KJús- arrnenn ekki fengiþ aþ gjöra þjúbvegabót í sveit sinni, heldr hafl orþit) at) greifla þjúl)vegagjaldit) til annara vega í sýsl- unni eta amtinu, úsknm vir at) lögreglustjúrninni í Kjúsar- og Gullbríngusýslu mætti þúknast at) gefa átirnefndum þjóí)- vegi sérlegan gaum, sem árlega er farinn af miklum fjölda fertamanna. Skrifat) í októberm. 1867 af nokkrum fertlamönnum. AUGLÝSÍNGAR. Til Vestr-Skaptfellínga. Vm mörg ár undanfarin hafa ýmsir meðal yðar, heiðruðu Vestr-Sleaptfellíngar, látið í ljósi við mig, hve hugarhaldið yðr væri, að eg sækti yðr heim þar austr i kjördæmi mitt eitthvert sinn, til viðtals við ýðr á héraðsfundi þar heima fyrir o. s. frv. Mér sjálfum hefir og verið hugieikið, að svo gæti orðið, en ýms atvik og ástæður hafa mein- að mér það allt til þessa. En á þessu sumri vildi eg, að þessum margra ára tilmælum yðar og áformi mínu gæti framgengt orðið, og hefi eg því nú afráðið ferð þángað austr til yðar, og að haga ferðinni svo (Fjallabalesleið austr á Síðu), að eg geti verið kom- inn aö IjCiðvelli í Meðallandi lailg'- ardaginn í 18. viku sumars, 22. Agúst, milli dagmála og hádegis. Um leið og eg leyfi mér að boða yðr, heiðruðu Yestr-Skaptfellíngar, þessa fyrirætlun mína, lýsi eg hér yfir því trausti til yðar, að allir embættismenn, nefndarmenn og heldri búendr kjördæmisins gjöri svo vel að koma til fundar við mig á sögðum stað Og degi. Reykjavík, 13. Júní 1868. Jón Guðmundsson, alþíngismaþr Vestr-Skaptafellssýslu. — Hið munnlega árspróf Reylejavíler lcerða skóla er ætlazt til að byri föstudaginn 19. þ. m., og verði haldið áfram næstu dagana þar á eptir. Inntökupróf nýsveina verðr haldið við lok ársprófs- ins, 27. og að endíngu burtfararprófs fyrri hluti 26. og 27. s. mán. Skyldi einhver utanskólasveinn ætla sér að gánga undir burtfararpróf, ber honum, samkvæmt auglýsíngu Cultusministe'rii frá 13. Maí 1850 § 12 að skrifa rector skólans þar um, og á því bréfi að fylgja vitnisburðr um nægilegar framfarir og góða hegðun þess sveins, sem vill gánga undir prófið

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.