Þjóðólfur - 13.06.1868, Side 8

Þjóðólfur - 13.06.1868, Side 8
124 (siðferðisattest), og skal sá vitnisburðr samvizku- samlega (»paa Ære og Samvittighed«) gefinn af þeim manni, er á seinast undanfarinni tíð hefir haft umsjón með kenslu hans. J>eir nýsveinar, sem ætla sér að gánga undir inntökuprófið við skólann, eiga að hafa með sér skírnarattesti og bóluattesti og skýrslu yfir það, sem þeir hafa lesið, samt vottorð um óspilt sið- ferði (samkvæmt g 3 í skólareglugjörðinni). En fyrir þá, sem heldr kynni að óska þess, getr inntökuprófinu orðið frestað, til þess í byrj- un næsta skólaárs, svo sem híngað til hefir verið gjört. Foreldrum og vandamönnum skólapilta, svo og öðrum, er óska kynni ljósrar og áreiðanlegrar þekkíngar um ástand skólans, kenslu og framfarir, er boðið að vera viðstaddir hin munnlegu próf. Reykjavík 6. Jilní 1868. B. Johnsen. — Miðvikudaginn þann 8. Júlí þ. á. kl. 4 e. m. verðr við opinbert uppboðsþíng seld eignin nr. 2 í Kirhjugarðsstrœti (BRUNNHÚS) hér í bæuum, tilheyrandi félagsbúi madömu Ragnheiðar sál. Ó- lafsdóttur og manns hennar lögregluþjóns þorsteins sál. Rjarnasonar, og er hús þetta einloptað með 4 herbergjum, 2 ofnum, eldhúsi, 2 útihúsum og ágætri lóð. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsþíng- inu, sem verðr haldið í ofannefndu húsi. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 4. Júní 1868. A. Thorsteinsen. — Laugardaginn hinn 25. Júlí næstkomanda, um hádegisbil, verðr eptir beiðni skiptaráðandans í dánarbúi prestsins sira Ólafs Guðmundssonar frá Höskuldsstöðum, við opinbert uppboð að Laxár- hakka í Miklaholtshreppi boðin upp til sölu, og fáist viðunanlegt boð, slegin hæstbjóðanda, áminst jörð LAXÁRBAKIÍI í Miklaholtshreppi og Hnappa- dalssýslu, að nýu mati 9 hndr. 36 áln. að dýrleika, með tveimr ásauðar kúgildum, og öllu því er henni tilheyrir, gegn borgun í silfrpeníngum, og að öðru leyti eptir skilmálum, sem nákvæmar verða birtir á uppboðsstaðnum. því vildi lysthafendum þóknast, að mæta á of- annefndum stað og tíma. Skrifstofu Mýra og Huappadalssýslu, 30. Maí 1868. Júh. Guðmundsson. — Állir þeir sem til skulda eiga að telja í dán- arbúi madömu Ragnheiðar sál. Ólafsdóttur frá Reykjavík og manns hennar lögregluþjóns Por- steins sál. Bjarnasonar, kallast hér með til þess innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýs- íngar til að frambera skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu bæarfngeta í Heykjavík, 4. Júm' 1868. A. Thorsteinson. — Að slcrifstofa Gullbíngu og Kjósarsýslu sé flutt frá Ilafnarfirði til Reykjavíkr og að hra factor Chr. Zimsen í Hafnarfirði sé gefinn mynd- ugleiki til að uppáteikna skipaskjöl, er þess þarf við, auglýsist hér með. Skrifstofu Gullbríngu og Kjúsarsýslu, 4. Júní 1868. Clausen. — Hér með auglýsist fyrir öllum ferðamönnum, að eg eptirleiðis eigi get hýst þá, nema því að eins að þeir sem þess eru um komnir, borgi fyrir beina og allan þann greiða, sem þeim er sýndr, sanngjarnt verð. þess skal getið, að eg eigi sel nokkrum manni áfenga drykki. Leirú 2. Júuí 1868. Pórðr Porsteinsson. —’ Beizli irðt koparstengnm, böfu%letr og taumar slitnir úr görfnbn letbri, er fundií) fyrir nokkrum árum hér á nesjunum, og iiulega brúkaí) á ferílalagi í íjarlæg og nálæg hérut), en þú eigi fundiuum lýst opinberlega á annan hátt eu nú var 6agt, er uú lagt iun á skrifstofu pjúbúlfs og getr hver lielgaí) sér 6em á. — Sóknm þess afe eg hefl átt sammerkt vib Einar búnda Júnsson á Sjávarhúlnm í Kjalarneshropp, lýsi eg því hér meb yflr, ab eg hef breytt marki niínu, og er þab nú: Tvírifab í sneitt apt. hægra, sílt og gagnbitab vinstra. Ef einhver í nærsveitunum brúkar þetta mark, þá úska eg sem fyrst vísbendíngar þar um. Garbhúsum f Grindavík 8. Júní 1868. Einar Jónsson. PRESTAKÖI.L. Oveitt: Næstl. snmar voru tekjur prestsins á Breiba- búlstab á Skúgarströnd — sein var auglýst 30. f. mán. — taldar 493 ril. 80 sk. Bújörbin heflr boitiland gott sumar og vetr. Túnii) ásamt eynnni Klatey fúbrar 3 kýr og eldishest. Ötheyskapr er reitíugslegr, eri framfleytir þú í mebalári allt ab 200 fjár Eptir kirkjujarbir kvab gjaldast 5 ær, Usaubir 15 rd. og 37 fj. smjörs. Af Narfeyrarkirkju gjaldast 12 fj. smjörs. Tíundir eru 266 áln.; dagsverk 18; lambsfúbr 36; offr 3. Súknarmenn: 332. — Næsta blab: laugard. 20. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jíi 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju islands. Einar púrbarsou.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.