Þjóðólfur - 31.10.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 31.10.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reyltjavfk, 31. Október 1-868. 47.-48. — Póstskipib Obinn lag&i aí) vísn út liétan 23. þ. mán á 10. tímanum, en komst þá eigi nema út fyrir Skagann og sneri þar aptr kíngaþ inn á höfn, lá hér og keib byrjar 2 næstu nætrnar og fór héban alfariþ ab morgni 2 5. þ. mán. tteþ því sigldu nú kaupmennirnir W. Fischer,Svb. Jacobsen ogSvb.Ólafss. til Khafnar, og júngf. Itannveig Matthíasard.; en til Englands (Lnndúna) júngfrúrnar Asa og Steinun (Pétrsdætr factors á ísaftrbi) Gnbmnndsen; þeir 2 „fálkafángarar,,, er ber hafa verií) síban meþ Ágúst feröinni, og hafa þeir nd meb sir út héþan 20 vali er þeir höfþn náí) her og tamií) nokkuþ; svo fór og aptr til Engl. moí) þessari ferþ capit. Thaitcher, einn af þeim 3 er nú komn til at) kanna Krísivíkrnámana, en þeir feþgarnir Dr. Perkins og sonr hans nrím hör eptir nm sinn. Fr. Zeuthen læknirtil Djúpav. —Póstskipií) flutti núútmikiþaf allskonarísleíiakrivörnog mnn S. Jac. hafa átt þar hvaí) mest. — Skipsliaðar. — Um bátstapann af Akranesi 14. þ. mán., á heimleið héðan úr IVeykjavík: merkisbóndinn Guðm. Sveinsson á Háteig formaðr, Jón Jónsson á Jaðri háseti, sjá aðsendu greinina hér strax á eptir. — 26. þ. mán. var hér syðra stinníngskaldi af landnorðri, nokkur éljagángr þó fremr með hægð og hvesti nokkuð í élin. Fáir sem engir réra þá hér né fram á Nesinu, nema Jón bóndi Sigurðsson í Mýrarhúsum, hann réri á vænu skipi áttrónu velreiddu og með góðum út- búnaði, við 9. mann. Sást hann um nónbilið koma siglandi fullum seglum, bæði frá Nesi, Mýrarhúsum og víðar þar framan að, var hann þá komin upp á »Hraunbrún» sem kallað er, og var eigi hugað frekar að, þá í svipinn, því eigi virtist neitt í hættu fyrir hann að sigla upp til lands og að hann gæti vel náð lendíngu, því vindr var fremr vel stæðr fyrir hann, og eigi mikill, þó að fremr muni hafa hvest að éli um það leyti. En er þeir sem fyrst sáu komu út aptr að lítilli stundu liðinni, sá hvergi til skipsins né þeirra, og þótti þá þegar grunsamt hvað orðið mundu hafa, en er svo leið undir sól- arlagið að hvergi sást enn neitt til þeirra um þær stöðvarnar eðr nær landi, þá þótti engi vafi á því Vera að þeir hafi farizt þarna allir 9, með einhverj- Uni þeim atvikum að skipinu hafi hvolt undir þeim, Þótt eigi þyki hægt að skilja í því; tvennir eða ^e>ri komu þá hér ofan af Akranesi um sama leyti dagsins á skipum víst öllu miðr reiddum °K útbúnum heldr en þetta Mýrarhúsa-skip var og blektist ekkert á heldr urðu vel reiðfara. þeir 9 menn er hér fórust svo sviplega voru þessir: for- maðrinn Jón Sigurðsson, fyrr hreppstjóri, 46 ára; giptr;1 tveir vinnumenn hans, ógiptir: Jón Guð- mundsson, 30 ára, Guðmundr Olafsson, 30 ára. þrír vinnumenn Ólafs bónda Guðmundssonar í Mýrarhúsum: Þorsteinn Magnússon, 23 ára, Ilclgi Sigurðsson, 24 ára, Björn Eyólfsson, 22 ára, Arnór Oddsson, 40 ára, tómthúsm. giptr. Jón Valgarðsson, 27 ára, vinnum. hans, ógiptr. Leó Haldórsson, 26 ára, ógiptr; átti nú heima í Hvamm- koti, en hafði tilhausts verið vinnumaðr Jóns sál. — Á öllum 3 heimilum er enginn verkfær karl- maðr eptir, nema bóndi Ólafr Guðmundsson einn. kfslands óbamíngju verðr allt að vopni». — Enn pá biðum við Akrnesingar mikinn skaða í mjssi Guðmundar Sveinssonar á Háteig og Jóns Jónssonar á Jaðri, sem druknuðu af báti í híng- að heimferð frá Iteykjavík þ. 14. Október í stinn- íngs norðanvindi, af hverjum orsökum er óljóst, því hvorki voru mennirnir ógáðir eða bátrinn of hlaðinn. Guðmundr heitinnvar systrsonr Jóns sál. Thorsteinsens landlæknis; giptr í annað sinnElínu Ásmundsdóttur og bjó velmegandi á Háteig, veitti heimili sínu góða forstöðu, var atorkusamr og jafnan hinn bezti liðsmaðr bæði á sjó og landi; glaðr og viðfeldinn í allri umgengni, fátækum veit- andi og fljótr til greiða við alla. Hans er því stórlega saknað, ekki einúngis af ekkju, börnum og vandamönnum heldr og af öllum þeim, erum- gengni hans nutu. Jón Jónsson, Arasonar fyrr- um hreppstjóra og merkismanns í Guðrúnarkoti, var giptr Rannveigu Guttormsdóttur og eptirlét 6 börn á unga aldri, hverja fjölskyldu hann furðan- lega forsorgaði, því efnin voru lítil; hann var góðr maki, umhyggjusamr faðir og þarfr sveitarfélagi. Akrnesingr. 1) Hann var sjálfr af gúíin bændafúlki austanúr Hroppum; fyr átti hann Gnílrííii Goíimundsdúttnr frá Mýrarhúsnm, Pálssonar, systur þeirra Ólafs og Páls í Nesi, misti hana fyrir nokkrnm árnm, og lifa 7 börn þeirra flest hálf npp komin og maunvænleg. I snmar kvongaþist hann í annaþ sinn Guílflnnn Narfadúttnr, nppeldisdúttnr púrþar konfetenzráþs Sveiubjörnssonar ogiionom náskyldri. — 189 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.