Þjóðólfur - 14.04.1871, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.04.1871, Blaðsíða 3
rd., þriðju: 20 rd., fjórðu: 15 rd., fimtu og sjöttu, hvor 10 rd.1. 3. Öll sexróin og áttróin skip í Gullbringu og Kjósarsýslu (að Grindavíkrskipum undanskild- um), Reykjavík og Borgarfjarðarsýslu geta tekið þátt í kappsiglingum þessum, og kept til verð- launanna. 4. Kappsiglingar þessar fara fram á svæðinu mill- um Seltjarnarness og Kjalarness, eptir því sem síðar verðr nákvæmar ákveðið, og skulu ná- kvæmari reglur birtar almenningi fyrir fardaga. 5. Allir þeir, sem taka vilja þátt í kappsiglingun- um skulu hafa tilkynt það nefndinni innan út- göngu næstu fardaga. Vér treystum því, að sjávarbændr gjöri góðan róm að máli þessu, því að vér vonum, að þeir sé sannfærðir um það, eins og vér, að fyrirtæki þetta muni styðja að því síðar meir, að sjávarbændr ,eggi meiri stund á að gjöra skip sín sem hægust og jafnframt áreiðanlegust til sjóferða sinna. Keykjavík, 1. dag Aprílm. 1871. H. K. Friðriksson. Krislinn Magnússon. Magnús Þorkelsson. ÁGRIP af reikningi yfir tekjur og útgjöld ísafjarðar- kaupstaðar frá fardögum 1868 til fardaga 1869 (eptir reikningiim gjaldkera). 18GS/69. Tekjur. 1. í sjóði eptir fyrra árs reikningi: «. i láni.............. 30rd. 14sk. b, í sjóði............. 185 — 66 — 2. Niðrjafnað í Maí 1868 . [ [ j ~ 3. Lausafjártíund Rd. Sk. 4. Óvissar tekjur 215 80 414 72 7 67 35 48 Suma 673 75 Gjöld. 1. Ómagaframfæri 2. Bæargjöld........................... 3. Oeyðt við lok reikningsársíns: n. útistandandi . . . 24 rd. 62 sk. b, í vörzlum gjaldkera 129— 68 Rd. Sk. 374 32 144 9 Jafnaðarupphæö Skrifstofu bæarfogeta 4 ísaflrbi, 2l.Desbr 1870. St. Bjarnarson. 155 34 673 75 1) Húss- og bústjúruarfblag subramtsins heflr heitib 25- 30 rd., sem skyldi verba kib hæstu verblauu; Seltjerningar hafa heitib 25 rd , efea úferum verfelaunum; ýmsir embættis- menn og borgarar í Ileykjavík hafa heitife 0g geflfe 3. og 4. verfelaunin, og fiskimenn í Reykjavík munu skjóta samau 2 hinum miustu verfelaunum. RElKNINGR ydr tekjur og útgjöld skipa-ábyrgðarsjóðs- ins á Vestmannaeyjum frá 1. Febrúar 1870 til 31. Janúar 1871. Tekjur. Rd. Sk. 1. í sjóði hinn 31. Janúar 1870 . • 316 79 2. Inngöngueyrir lVa^lo af virðingarverði skipshluta fsl. kaupm. N. N. Brydes 5 56 3. Ábyrgðargjald af félagsskipum frá 1. Febrúar f. á. til 31. Janúar þ. á. eðr 3% af virðingarverði þeirra .... 56 39 4. 3% vextiraf 375 rd. 38 sk. fyrir hálftár 5 61 Alls 384 43 Útgjöld. Rd. Sk. 5. Fyrir gjörðabók, og laun til rd. sk. virðingarmanna félagsins . 3 40 6. Málsfærslulaun í sök þeirri, er höfðuð var gegn félaginu til skaðabóta fyrir skipið »Najaden« 12 « 7. í sjóði hinn 31. Janúar þ. á. 369 3 334 43 Athugasemd. Frá því félag þetta hófst í Ja- núarmánuði 1 8 6 2 hafa úr sjóði þess verið greiddir 106 rd. fyrir skaða á skipum og áhöldum þeirra m. fl. Vestmannaeyjum 2B. Febr. 1871. B. E. Magnússon p. t. felagsins forseti. — VERÐLAGSSKRÁR 1871—1872 í báðum hinum ömtunum eru nú út gengnar og orðnar kunnar, þær 3 í Norðr- og Austramtinu af Norð- fara 27. Febr. þ. á. (10. ár 9.—10.); Vestramts- skrárnar báðar eru aptr prentaðar hér í Lands- prentsmiðjunni. þar sem nú rúmið hér í blaðinu leyflr ekki að auglýsa slíkt aðalágrip af þessum samtals 5 verðlagskrám, sem það er, er J»jóðólfr árlega gefr af Suðramts-verðlagskránum,þá setjum vér hér að eins aðalmeðalverð hverrar hinna skránn afyrir sig: A. í Vestramtinu: 1. / Þórnespingi hinu forna og Þver- hondrafe. alin. árþingi vestan llvítár, þ. e. Mýra og Rd. Sk. Sk. Ilnappadals, Snæfells og Dalasýslu 30 31 24l/« 2. í Þorskafjarðarpingi, þ. e. Barða- strandar, ísafjacðar og Strandasýslu, samt ísafjarðarkaupstað .... 33 4 26*/« B. i Norðr- og Austr-amtinu: 1. í Ilúnavatns og Skagafjarðarsýslu 28 69 23 2. í Eyafjarðar og þingeyarsýslu, samt í Akreyrarkaupstað.............. 27 76 221/* 3. í Múlasýslunum báðum . . . 29 44 231/* Samkvæmt verðlagsskrám þessum verðr spesi-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.