Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 1

Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 1
Reylcjavík, Fimtudag 22. Júní 1871. 3f—3«. *3. «r. ~ BERSKIPIN lán her bæ&i sííian 10. þ mán. og fram bnrtf5r pístakipsins; lagþi þií Kersaint hiiþan 17. og en^r moþ landi og til Anstfjarþa í staþ þesa a'b þaþ ætlaþi lDe*í fyrsta vestr um flrþi aptr, en því olli koma spítalaskips- ins Biévre (sjá hér nebar) aí) þaí) brejttist; Kersaint mnn ætlaþ af Anstfjórþnm nor?)r fyrir land og svo om kriug °8 aþ vera komin hingaþ aptr om komn næsta póstskips. — ^ylla fór nú eigi hóban fyr en 20. og einnig fyrst til Beru- fjarþar og Eskifjarþar; þangaí) víst eþa máske til Húsa- v'k'' eíia Akreyrar, ætlaþi iiúu aþ flytja þá professor Johustrnp °8 Dr. Lundgren til þess aí> letta þoim ferísina til Húsavíkr- ^^fflanna; því Eylla ætlar nú eiunig norþr fyrir af Austfjörþ- nu' vestr til ísafjarbar, og vill svo vera hingab kominn nm rD'fyan næsta mánní). ~~ Pústskipií) fúr hhþan, eins og til stóí), 16. þ. mán. kl. m-í meb því fóru ekki nema þeir 2 er bábir komu hingaþ IDe^ þessari ferþ, stórkanpmabr Nicol. Knndtzou til Khafnar °g englendíngriuu Arthur Dilion til bíus lands. It au p för. Aurore, 139,04 t,, kapt. Stiphany kom frá Newcastle me<) ko) og fl. handa herskipum Frakka. Reykjavík. 85,71 t., kapt. J. M. Hansen, kom frá Hamborg meþ vörnr til koii8ul E Siemsen. Emiiie, 102 t., kapt. J. Pedersen, kom frá Mandal meþ tiuibr til lausakaupa. Nancy, 62,65 t., kapt. L. Hansen Bay, kom frá Khöfn meb vörnr til konsuls M. Smiths. Solid, 65 t., kapt. H. Fredriksen. Áfram, 40 tr., kapt. II. J. Rönne. Anua, 43 t, kapit. H, Wathne. Auna Catrina 46,82 t., kapt. A. Nielsen. Bxpetance, 144 t., kapit. L. Svendsen. Tædres minde 62,23 t., kapt. 0. Larsen. Marie, 105 t, kapt. Bistrnp. h's, 83 t., kapit. Johansen. lans ^r' n> 7 og 12 komu frá Mandal meþ timbr til Kmh anpíl' Nr. 6 írá Hamborg til E. Siemsens. Nr. 8 frá sonar. ' ^1Iavbtens. Nr. 9 frá Bergen til Sigfúsar Eymunds- til Knudt' 10 Thomsens frá Kmhöfn. Nr. 11 frá Kmh. "s (H. Sivertseu). Juní !3. _ 13. _ - 15. __ 16. _ 16. _ 17. _ 17. _ 17. _ 17. __ 13. _ — Enn v K°m hér 14. þ. mán. frá Frakklandi gufu-skonnert t DaBiévre yfirforingi capit. Le- tourneur, skin n . . _ , . p ReUa hafði að færa 4 frakkneska lækna, 2 lyfsala 0g þar að bæð; mjkið af yjum Oj, or Við tegldum og öðrum áhöld- um, ti a sa upp skyn(ji_Spí^ö|um víst 2 með 100 sængum hver hefði A þurft að halda. Eptir því sem hér er altalað, stendr svo á ferð þessa skips frá Frakklandi, með þeim útbúnaði er nú var sagt og rakleiðis komu þess hingað, að þegar yfirfor- ingi fiskiskipaflotans Le Timbre kom hér á Ker- saint um byrjun f. mán.,mun honum eigi hafa litizt á hversu bólusóttin virtist þá vera orðin landföst hér að völdum frakkneskra fiskimanna og hafði hann þvi ritað stjórn sinni með þeirri póstskips- ferðinni, að hér þyrfti bráðra aðgjörða við. lírá þá og Frakkastjórn við og gerði út og sendi af stað hingað þetta skip Bievre, eins og fyr segir. En er liér var komið og allt reyndist hér alheilt, og sama reyndist nú framanverðan þ, mán. um Yestfirði bæði á Dýrafirði og víðar, þarsemFrakk- neskar fiskiduggur hafa helzt stöðvar sínar, þá fór nú Biévre héðan aptr ásamt Kersaint til Austfjarða, ef svo væri að bólusóttin hefði komizt þar á land af einhverri duggunni*, en þaðan höfðu menn engar fregnir um þetta né annað frá því um öndverðan f. mán. — Yfirmennirnir (officerarnir») á Fylla eru nú í árþessir: yfirforingi («chef.») capitain-lieutenant Tuxen; næstr honum að yfirstjórn, yfirlieutenant Koefoed; þá yfirlieutenantar Solling og Caroc og lieut. Scheller; skipslæknir Nobel, bryti eðr ráðs- maðr Möller, gufuvélar-meistari Kindler. — -j- 4. dag þ. mán. dó hér í staðnum gáfu- og listamaðrinn Eiríkr Jakobsson (frá Húsafelli í Borgarfirði, Snorrasonar prests og rímnaskálds Björnssonar). Ilann var nú 62 ára að aldri, er hann dó, og hafði um mörg undanfarin ár verið þjáðr af brjóstveiki, er hafði haldið honum sem næst við rúmið um hin síðustu missiri’. — Til þess að gegna fyrst um sinn sýslu- mannsembættinu í Borgarfjarðarsijslu, — þaðan Böving sýslumaðr fór nú um 12. þ. m., við góðan samróma orðstír sýslubúa sinna, til síns nýa em- bættis í Norðrmúlasýslu, — hefir stiptamtmaðr, sjálfsagt eptir samkomulgi við amtmanninn í Yestr- amtinu, sett sýslumanninn í Mýrasýslu E. Theodor 1) Eirkr var eingiptr Gnþríþi sem nú liflr hann, Jóns- dóttur próíasts, á Anbkúlu Jónssosar, biskups, Teitssonar á Ilólum, alsystur þorstoins sál, Jónssonar kaupmamis her í Ueykjavík. Fjölda bama, sem þeiin Eiríki varþ anþií), mistu þau öll í æskn, nema eina dóttur, Margrótu, sem nú er npp komin. — 129 -

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.