Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 2
— 130
Jónassen, og kvað bann þegar hafa tilkynt þeim
Borgfirðingum með almennu umburðarbréfl, að
embættis afgreiðsluna verði þeir að sækja, meðan
svo standi, vestr yfir Hvítá að Lundum í Staf-
holtstungum.
— Skiptapar. — Seint í f. ináu. drukknníiu 4 menn á
bát í flskiróferi vestr í Súgandaflríii, formaftrinn var Jnn
Jónsson hreppstjúri frá Kirkjubóli í Önundarflrtii, nýtr
maíir og vellátinn; hinir 3 vorn og þatian úr sveit. — Norí)-
anfari 2. f. mán. getr þess (bls. 40) aþ af 3 skipum, er rúiþ
hafl norílr f Fljútum til hákarls á 2. í páskum (10. Aprí! þ.
á.), hafl eitt skipiþ meþ 10 manns verit) búit) ab vanta í 'lt
mánut).
— Skipstrand. 1 dymmu hríþarvetlri, skummn fyrir
kóngsbænadaginn,.hrakti eittaf hákaria-þiljnskipum Eyflrþinga,
er „Svalr" nefndist, npp undir land viþ Hornstrandir, og
kendu eigi skipverjar landsins fyr en engi var kostr aþ snúa
út og til hafs, Menn allir gátu bjargaí) sér enda og mörgu
iauslegu úr skipinu, en sjálft fúr þaþ í spón.
— í f. árs þ)jútiúlfl (22.) bls. 189, er minzt málsins milli
þeirra Aug. Thomsens kaupmanns í Keykjavík, sem á iaxveit-
ina í netanvertum Ellitaánum, og Benedikts assessors Sveins-
sonar á Ellitavatni, er á lórid' at> ánum þar fyrir ofan veiti-
takmúrk Thomsens; þar er og skýrt frá fdlum atdraganda
máls þessa og öllu þrætnefni, og frá dúmi hératsrhttarins i
Gullbringusýslu (þar var settnr bæarfúgetinn A. Thorsteinson
kanselírát) met tilkvúddnm metdúmsmúnnum, 3. okt. f. á.—
j,ess var og þá þegar getib, ab Thomsen áfrýati heratsdúm-
inum fyrir yflrrett, og ab stefnan skyldi þar falla í rétt 2.
Jan. þ. árs. þetta vart og; gekk sá mánutr nálega allr, og allr
Febrúarm. met til súknar og varnar met gagnsúknarstefnum
2 af hendi assessors B. Sv., var svo málit) tekiþ undir dúm
rettarins 20. Febr., en dúmr yflrréttarins gekk 2 viknm siþar
6. dag Marz, og var þar met) frá vísat) bætli aþaistefuunni
Thomsens og.báþum gagnstefnnnnm assessor B. Sv., aþalstefn-
unni fyrir þá súk aþ hún þúkti eigi bera meí) sér, at) met)-
dúmsmúnnuuum væri lúglega stefnt, gagnstefnunum bátinm
sakir þess, aí) málsfærslnmaþrinu hafl ekki sjálfr mætt f rett-
innm (27. Febr.) til aí) leggja fram framhalds gagnstefuuna
meb útlistun ne lagt málib í dúm at) sínu leyti1.
1) Mánudaginn 20. Febr. þ á. hafþi eg (procurator Jón
Gutlmundsson) 3 mátum ati gegna í yflrrkttinnm at) met) töldu
þessu Elliíaármíli. Kl. 10 ritabi eg og sendi brhf „til Is-
lands konunglega Landsyflrri)ttar“ og lagtli þar met) fram fyrir
yflrröttinn þar til greind skjöl í 1 málinu, í 2. et)r Ellifcaár-
málinn „framhalds-gagnstefmi", eu bætti vií> sitíast í bréflnu:
,,at) ekki gætiegsjálfr komií) met) s akam á 1 ií) (þ.e.3. mál-
iþ)fyr enkl. lO’/a". En þegar eg kom þar þá sjálfr íyflrréttiiinmet)
sakamái þetta og súknarútlistun mína í þvf máli, þá var sá
yflrdúmsfundr á enda („rkttinnm upp sagt“), gjörþabúkin und-
irskrifuí) og allir dúrnendrnir á bak og burt. Ea í Ellitaár-
málinu haft)i fyrst verib svo búkaíi: „fyrir hönd hins
stefuda var framlögt) „framhalds-gagnstefna“; — þá gekk
fram aþalsækjaridinn (Thomsen) og „kraftlist" al) málit) væri
npp tekit) undir dúm, og túk svo rettrirm máiit) upp til
dúmsúrslita. Eu sakamálib, sem var barnsdrápsmál BjarnaKrist-
jánssonar úr þingeyars., er dúmsforsetinn. hafti. sjálfr skjallega
skipaí) mér at> leggja fram meb súknarútlistun minni þenna
At) afgengnnm þessum frávísuDardúmi yflrrMtarins 6. Marz
þ. árs bæríli ekki á aíialsækjanda málsins og forbotis krefjanda
Thomsen kanpmanni tii neiunar endrreisnará þeirri áfrýun sakar,
er bann húf frá upphafi til þess aí) ná dúmhelgis statfestingu
æílri réttar á forbotiinn 3. Júlí 1869, og stúí) vií) svo búií)
allan Marzmán. til enda. j>á fúr Bonedict assessor til, og túk
út atialstefnn 29. Marz til at) fá málib upp tekií) til dúms í
yflrrétti af nýu og dæmt svo þar follnabardúmi eptir undangengn-
um gagnstefnum hans báþum, gagnsúknar útiistunnm og rétt-
arkrnfiim fyrir yflrrétti; þar met) leysti hann nýar héraþsréttar-
dúmsgjörtiir hjá hérats yflrvaldinu Clansen sýslnmanni, eins
og Thomsen aþaláfrýandinii sjálfr haftii fyr gjört’. þessi nýa
stefua féll í rétt 1. f. mán.; Thomsen var þá, gegn mútmæl-
um af hendi mútpartsins, veittr 3 vikna frestr til gagnstefnn
og málsútlistunar, og kom hann fram met) hvorttveggja 22.
f. mán. ásamt sínum eldri dúmsgjörtinm og öílr-
nm súknargngnnm, er hann hafþi fyr fram lagt. En skrifleg
mútmæli komu þá enn fram, af hondi B. Sv., múti þessari
nýn gagnstefnu og málsútlistnn Thomsens, ásamt kröfn um
ab málil) yrtii nti þegar upp tekit), og hafþi sú krafa fram-
gang s. dag; hafbi sú krafa framgang, og var málií) þá upp
tekiþ til dúms s. d.
En 19. þ. mán. gekk enn út fráví s nnar dómr þar í
yflrrétti, „ex officio11, og var nú bygtir á því, aí) dúmsgjörí)-
irnar, er fram komnar væri fyrir yflrréttinn, væri ekki út
gefnar og staþfestar afþeim settum dúmara (A. Thorsteinson),
er sökina hafhi metihöudlat) og dæmt í hératii, holdraf þeim
rétta hératsd úmara, er haftii í þessu máli orílit) at) víkja
dúmarassæti sitt sem úhæfr þar í staf), og þar til hafþi hon-
um jafllframt verib etefnt til óbyrgbar (af gagnetekjanda B.
Sv.J) fyrir hérafisréttinnm. Ilvorngr málspartanna haffei nokk-
nrn sinni mútmælt gildi þeirra dúmsgjörba sem hiuu fram
lagti hvorki at) einu né neinu.
Assessor Bened. Sveinsson, er kom nú aptr hirigaí)
met) briggskipinn Expetance frá Fiergen í Noregi 18. þ. mán.,
mon ætla sér tafarlaust at) stefna málinu fyrir yflrrétt afnýu
eptir aí) haim er búinn at) hafa fram þá staþfestingu hératls-
réttardúmsgjörfcanna sem ætlanda er aí) yflrdúmrinn megi til
aí) taka gilda „ex officio".
sama dag, 20.Febr. þ. á., þvíhafþi þá ekki verif) svo mikiþ
sem „slegib upp“ ti! fyrirtektar, hafþi beldr ekki veril) fyrir
tckií), enda þútt yflrréttrinh, et)a þá æflnlega dúmsforsetinn,
væri svona inintr á þat) met) téf)n bréfl mínu, at) fyrirtekt
þess væri ákveþin og skiput) þenna sama dag. Og var
þaf) þessi skipun dúmsforsetans, er eg tjáSi réttinom skrif-
lega og í tæka tíf) af) eg ætlaþi og áliti mér skylt at) hlýtín-
ast í tæka tíf). Eg fekk og engi afbot) um þat) frá réttínum
„at> þess þyrfti ekki“, — málib yrbi ekki tekib fyrir; hefbi
eg fengií) slík bob, þá hefbi eg h ætt vib þetta fárra lína
nibrlag súknarútlistnuarinuar, sem eg átti eptir, og undib
strax vib ab ganga í yfirréttiiin á samrí stnndu. J. G.
1) Dúmsgjörbirnar sjálfar kostnbu hvern málspartauua
fyrir sig 48—49 rd:; þar ab auki kostabi B. Sv. til síus af-
stöbn málverks um 44 —4fi rd.
2) En þeirri málssúkn múti hérabsdúmarannm Cianson
til lagaábyrgbar fyrir fúgetagjörbina 3. Júlí 1869, fram fylgdi
B: Sv. ekki meb gagnstefnum síuum og gagnsúkn fyrir yflr-
réttinum, heldr stefirdi honnm þangab einnngis til þess ab
halda þar svörum og vörn nppi „fyrir þær réttarabgjörbir*.