Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 3

Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 3
( — 131 — 1862 186 — STJÓRNARSTÖÐUFRUMVARP KRIEGERS (nú sí/ór/iarsíöðu-lögin 2. Jan. 1871) og sfjúrnar- mál íslendinga eptir Alping 1869. . II. (Niðrlag). Her í fjárhags eðr fjárskilnaðarþætti sfiörnamiýi^ vorra hefir því ágreiningrinn og deilan ‘ Islendinga og Dana verið svo vaxin til þessa, 1 hefir skipt nema tvennum ósköpunum fyrir VOrugum. Danastjórn hefir engan fjárkröfurétt v°rn eðr tillagsrétt viljað viðrkenna, fortekið sem ^garétt, jafnvel eigi heldr sem náttúrlegan rétt jg an á grundvallarreglum ráðvendni og réttsýni m°ralsk Rett»). f»etta sýna lokaundirtektir Dana iQn!!” Stí°rnaruPpástungur fjárskilnaðarnefndarinnar gr. í fjárskilnaðarfrumvarpi stjórnarinnar °S þá eigi sízt tillögur og uppástungur Leh- ^anns 0g Landsþingsins 1868 — 69. Vérhöfumaptr ndingar, eða þá fjárkröfumenn vorir og «meiri- Utinn”) ekki samt fyr en á Alþingi 1865 ogeink- nin siðan, haldið fram stórum og stinnum fjár- ro um og gjört að «rettarlcröfum<> á hendr Dön- Urn eða ríkissjóði Dana, — 120,000 rd. árgjaldi, e°a hvað1? lát“&1'i*rkre(nmenn vorir, hinir stimiari, hafa sumsé ekki ®flnlega hér viti stariar nema, sati minsta kosti okki þeir ^ sem hafa skrifat) í Nortanfara nm þati mál. I ágrein- 'gs-nefndaráliti sínu 24. Jiíní 1862 (Alþ.tít). 1865 II., 72. bls.) hefir hn B]elk ”rra dún ®’8ur^88on 8>nl fram é, „al> andvirtli er Dai*58 'iar’'!an,,al1 (b- e. þ®r jartiir af þjáteignum landsirjs rik R' *i ^°nun®r °S stjórn hans seldu hiifutsmanninum flend- • e> ríkis-nRmjr |c« ^rjn jg74 0g 1B75 e&a fengu houum upp í & i o Úbr 1 eoningasknldir, er hann átti hjá ríkissjótnum, s v nS6ns Íarl'atal bls. 443 —446), — at andvirti þessara jaroa „vaeri nú r> 's-í, júnir“ j ] oro,t met leignm og leiguleignm j-flr 40 mill- flárkr'f *' ^r' 3 byggir samt ekki sínar ágreinings- n® held ^ ^ ^ ir8k0 nal arnefndi n ni) á þessari 40 mill npphæt, únar p neinni annari peninga-upphait fyrir Bjelkes-jart- Nn.r, - SV° 'ienir einn fiárkrofumatr eta tveir fram { ’jt'Oröanfara" ur u.s, Ins 2 i,' - h, er ekki ritstjórinn sjálfr) { 8. ári blats- »skaic\ j)a| . AGust 1869, og segir í fyrra blaibinu, „ab „árlog iejga af* Is'en(iinga sð rúmar 13 milljrtnir dala og ab 4 pCt renta af ”^°S8Um töfotstóli ne.ni 560,000 rd - en árlega; hitt, ^ skm'"' er nú 8alnt ekki n6tna 520,000 rd. jónir, þat ber n . ®ana til íslendinga sé rúmar 13 mill- wl'Or^^nf- . jj um þat til annara rit ” eii,ii vi^ a^ sanna e^a sk>rsketa í blatinu 2. Agilst i86(J ^'"8 fer binum fjárkröfuhófnudinum „hjá Dönnm eigi at • ’ ha"" s“eir i)ar: ef isla,ui eigi „..j,. v.6. ao euia r „ætti leigan af þeirri upph. «. "r 40 ,niiljúnir rd - Þa 400,000 rd. minni leiga af Tera l60i()0° rd-“> Þ- e- milljónuml 4 pCt renta af 40° n'i,ljúnnm 1,eldren af 13 1,600,000 rd. (I mill. og 6 hundr'BK- 6r’ 6Í"9 °S 8“Ír TÍt“’ t o t/ ' i ’ *>n8,,nd rd.) áilega. Höf. i „Nf. 2. Jum endar sma fjárkröfug-,,, - , . - . . . srein met þossum ortum: „Jeg er viss um at stjórmn og danska , s - , - d Pjótin rankar vit ser, „þegar buiðerat koma heuni v«i.- . . . . el 1 s k 11 n m g í u n . Ju, þat skyldi menn ætla, þegar fjáikröfur ,orar eru svona Með stjórnarstöðulögunum 2. Jan. þ. árs er nú einnig ætlazt til að gjörðr sé endir á þessum fjárkröfuspenningi milli Ríkisþings Dana og ís- lendinga, og þó eru að vísu þær einu lyktir hér á fengnar, er hvorugir munu hafa til ætlazt með fyrsta, og sízt munu þær fullnægja meirihluta vorum eptir því sem þeir hafa stefnt fjárkröfunum til þessa. Vér höfum fyr sagt og segjum enn, þetta árgjald eðr árstillag úr ríkissjóði sem stöðulögin nú ákveða, það er, þótt eigi sé það minna í orði kveðnu heldr en það sem fyrsta deild fjárskilnað- arnefndarinnar stakk upp á 1862, né minna að upp- hæð heldr en það tillag er sjálfr konungr hét að reyna að útvega 1867, — þá er sú veiting með miklu þrengri og verri kjörum heldr en stefnt var að með þeim 2 eldri hreifingum er nú voru nefnd- ar. Og þetta gjörir í raun réttri meira til, ef þar á væri engrar viðréttingar von, heldren þóað veittar fengist 60,000 rd. árgjald með ekki betri kjörum eðr óþrengri, t. d. 30,000 fast tillag og 30,000 rd. aukatillag. Með stöðulög 2. Jan. 1871 er því að eins veitt 30,000 rd. árgjald og ekki frekar ekkert meira. J>ví hvort það svo er 20,000 rd. eðr væri 30,000 rd. aukatillag, er svona skyldi þverra smámsaman og vera algjört horfið og af oss svipt eptir 20 ár, það er, eins og allir sjá, ekkert tillag, ekkert árgjald; það er og verðr eigi annað en ívilnun, rentulaust 20,000 rd. eða 30,000 rd. lán fyrstu 10 árin, siðan 20,000 rd. (eðr 30,000 rd.) — 1,000 rd. rentulaust og þverrandi lán um hin næstu 19 ár þar á eptir. Og eg vil segja, að þótt aldrei yrði kostr á hærra árgjaldi en þessum 30,000 rd. er nú eru veittir, þá væri ís- lendingum miklu hagkvæmra og betra í sjálfu sér ef þeir fengi veitta hcekkun á 30,000 rd. árgjald- inu sem svaraði þeim rentum er ríkissjóðr Dana verðr að leggja í sölurnar með því að láta 20,000 rd. aukatillagið af hendi rentulaust fyrst um 10 ár og þar næst með þverrandi rentu missi hin næstu 19 ár þar á eptir. Rentumissir þessi allr til sam- ans af 20,000 rd. aukatillaginu, eins og það nú er veitt og ákveðið í stöðulögunum, verðr til samans 16,000 rd., að slepptum öllum renturentum; og Itíkissjóði Dana er það engu meir né þyngri út- lát þegar á allt er litið, að bæta þessum 16,000 rd. við fasta árgjaldið 30,000 rd. nú þegar, heldr en að láta af liendi 20,000 rd. rentulaust á þann hátt sem ákveðið er og veitt með stöðulögunum. Eigi að síðr þó að þetta 30,000 rd. árgjald, röksamlega og svona ré.tt fram settar eins og gjört er þarna í „Noríiaufara“.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.