Þjóðólfur - 22.06.1871, Síða 5

Þjóðólfur - 22.06.1871, Síða 5
°s feyna að byrja með því búskabinn, en áskilja jafnframt Fslendingum og Alþingi voru, — þegar það væri búið að fá fjárforræði landsins í hendr, °g væri þar með orðinn málsaðili réttr af íslands bendi gagnvart Dönum, — fullan og fastan rétt til a fy'gja fram ítarlegri fjárkröfum vorum og fá isl,m fa'lnaðar borgið, af þessum rökum virð- s t^lgangslaust og þarflaust að fara nú hér út í pa Vm«n ^ J u °g nokkuð margbreytilegu fjárkröfupósta 1860^ fjárskilnaðarnefndarinnar í Khöfn i °g beint eptirhonum, þingnefndin og meiri- 'utlnn á Alþingi 1869 vildu halda upp á ríkissjóð na. |>að má álíta sjálfsagt, að í umræðum og a úskjölum Alþingis 1869 hafi verið tekið fram og margtalin hver sú ástæða og ástæðumynd sem með n°kkuru móti verðr talin peim fjárkröfum til gildis. Fjárkröfurnar héðan, þær sem haldið hefir verið 18691' ..SVOna við °° við síðan 1862, en Alþingi ?jörði að sínu aðalumtalsefni, þær eru eins s ° ma^r þekkir, allar bygðar á rHti íslendinga til a ota út af aflaga stjórnarráðlagi eðr stjórn- ' rrnisfellum einvaldskonnnganna og stjórnarráðanna 2 )anmörku í þvj gem til fslands hefir komið, á bó?CSSÍ~Mm^num öldum. j>að eru kröfur til skaða- eði-a ’ °^r enilrgjai(lsbóta ýmist út af niðrföllnum er am'e|!ínU^Um rentum at söluverði jarðagózanna, ver .1 'eí'r runn‘^ inn f ríkissjóð, út af einokun skaðaUbnóSrí8álenn:Stl' ÖldUm’ °’ " fr" ÞCnna álitið svo ríkan n Sa hafa fjárkröfumenn vorir n„ .... 0ír augljósan, að bæði hafa þeir bLT 8 men""'",t tt.lr má sk« í ,1,1) nefnt "6vt.«r0 "v *réttarkröfur. (Retskrav), og kallað kröf°eJan r"’ ÞeSSar *Jarkröfur vorar eða réttar- mesii Sr..fem Sagt fra 3 næstliðnum öldum að iarða- ^ r,Ö|1Ule^tÍ’ verziunar-einokuninni kóngs- fyrir cjjT S.° Sjarðasölunni er mestöll var af gengin Hva ldamÓt °’ *• frv- réttarkröfum”(•,.!•U ^r ^essum fjárkröfum vorum eðr Segn þeim v™ e,'lr* timum og mótmælum Dana ekki sé fyr\r ljað m'kið skoðunarmál, hvort kröfur til bótafyri! h!'"1 emS ríkar og staðSóðar átt sér stað, 0g einmrt Stjórnarm'sfellur sem hafa DanmörkUjhefirsérstakl!1 ^,eSSÍ logbundna stjórn í ... .. stak,ega latið sér verða við íslend- inga a hinum siðustu 22 ár„m v 0 ls 0 því grundvallarlög Dana v0rn’ arsem hun> a,lt fra 1849 og þeir urðu sms Þjóðfrelsis 0g 8tjórnfre,sis aðnjotandi, hefir visvitandi beitt þessari sinni jnn_ limunar-politik og þar með fyrirmunað oss að verða aðnjótandi stjórnarbótarinnar að voru leyti með því jafnretti og sjálfsforræði, sem frelsisgjafarinn sjalfr hafði fyrirhugað og skýíaust heitir sínum íslenzku þegnum eigi sfðr en |>eim í Danmörku. j>au 2 frumvörp til laga undir fuilnaðaratkvæði Ríkisþingsins í Danmörku«,um stjórnarstöðu íslands í ríkinu», annað lagt fyrir þjóðfundinn 1851 — hitt 18 árum síðar fyrir sjálft Alþingi íslendinga, — og það nýkosið atzfca-þing eptir að hið reglulega þing var upp Ieyst, þau sýna, hvernig samþegnar vorir eðr þeirra nýa stjórn ætluðu sér að beita því stjórnfrelsi sem þeir höfðu fengið, við samþegna sína á íslandi og hvernig því jafnrétti til stjórnarbótar og þjóðfrelsis og sjálfsforræðis var varið, sem þeir samþegnar vorir vildu af- skamta oss. Svona hafa íslendingar verið útilokaðir frá stjórnarbótinni eða henni verið haldið fyrir þeim af nýu stjórninni í Danmörku nú í 22 ár, sem Danir sjálfir hafa verið hennar aðnjótandi með sjáFfsforræði og fjáríorræði ög upp skorið alla þá mikilvægu ávöxtu hennar til þjóð-viðgangs og fram- fara, — þrátt fyrir það þótt að þeim hafi steðjað útdragsöm styrjöld og verulegr landamissir, — sem þeir sjálfir geta hvorki né vilja leggja í lág- ina enda blasir opið við fyrir öllum heimi. j>essa er ekki hér minst svo, að neinn íslendingr sjái ofsjónum yfir þeirri þjóðfrelsis-velfarnan samþegna vora, ekki heldr af því að eigi viti það og sjái hver maðr, að ísland, með afstöðu sinni og nátt- úruannmörkum, með sinni fátækt og fólksfæð og stopulum atvinnuvegum, hefði ekki getað átt tiltölulegan viðgang í vændum á þessu sama 22 ára tímabili, þó að oss hefði hlotnazt stjórnarbótin jafnsnemma með fullu sjálfsforræði og fjárforræði í vorum sérstökum landsmálum og með árgjaldi frá Danmörku, enda þótt rýfara hefði verið heldr en það er stjórnarstöðulögin 2. Jan. 1871 nú um síðir og að vísu þelzt til um seinan, viðrkenna, að vér eigim tilkall til úr ríkissjóði. Eigi að siðr, stjórnarstöðulögin nýu og þær grundvallarreglur sem þar með eru nú um síðir viðrkendar 1. um sérstök (politisk) landsréttindi vor, um fullan at- kvæðisrétt vorn í sérstökum 6tjórnarmálum þessa land6, 2. réttinn til að semja við konunginn með samþykkisatkvæði, um stjórnarfyrirkomulagið í þeim málum án þess Rikisþing Dana skuli eiga þar neinn hlut að máli, 3. að ísland hafi rétt til ár- gjalds úr ríkissjóði, — Stöðulögin nýu sýna og sanna með því þau viðrkenna þessar grundvallar- reglur, að íslendingar hafa ekki ófyrirsynju hafn- að og staðið í móti þeirri innlimunarpólitik, sem Danastjórn hefir haldið upp á oss í öll þessi

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.