Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.06.1871, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 22.06.1871, Qupperneq 6
— 134 — 22 ár undanfarin, og að á henni og Dönum verði því að lenda öll ábyrgðin bæði siðferðislega og í peningaefnum af þeim halla og hnekki þeirra eðlilegu þjóðlegu framfara og viðgangs, sem ís- landi hefir staðið af því atferli nýu stjórnarinnar og þeirri innlimunuar-politik sem hún hefir beitt við oss í öll þessi 22 ár, þeirri sem stjórnarstöðu- lögin sjálf nú bannlýsa og fordæma. Og svo hefir það enn verið samfara þessu stjórnleysis-ástandi voru, að hafi Alþingi stungið upp á einhverjum nauðsynja-endrhótum er fé þyrfti til, þá hafa svörin af stjórnarinnar hálfu jafnan verið þessi, «að Al- þingi eðr íslendingar yrði sjálfir að vísu á og leggja fram fé til þessa eðr hins»; Islendingar, sem ekkert fé né fjárráð né fjárveizluatkvæði höfðu né hafa enn allt fram á þenna dag. þóað farið væri fram á skaðabætr af íslands hendi úr ríkissjóði Dana í þeim notum sem hér er bent til, þá geta Ðanir, hvað sem um annað er, aldrei réttlætt undanfærslu sína undan þeim skaðabótakröfum með því, sem þeir hafa beitt í móti hinum fjárkröfunum: «að stjórn þeirri, er nú «sitr að völdum í Danmörku og skattgjaldendum «þeim sem nú væri uppi, gæti ekki borið að gjalda ufyrir stjórnarmisfellur og yfirsjónir einvaldskon- «unga þeirra, er löngu sé Iiðnir»; því hér er það einmitt lögbundna stjórnin í Danmörku, er setið hefir að völdum næstl. 22 ár, og nú lifandi skatt- gjaldendr í Danmörku, sem skaðanum hafa valdið, þeim er hér ræðir um, og engir aðrir. — Fjárklátlinn var nú oinnig sagtir í Grinðavik nm næstl. mánabamút og mnnn stiptamtmanni hafa borizt tvenn- ar umkvartanir yflr því at) kláWt.nu þaíian og af Vatns- leysustriind væri slept svona ólæknutiu og hirtiingarlausu vífes— vegar um heiþar og haga, og var at> 6iign i annari hvorri þeirri umkviirtun, skýrskotaþ til þeirra (tarlegr.i lagaskyldria sem á amtmanni hvíla, eptir „vi?)a uka n nm“, t' opnn br. 24. Marz þ. árs, vih klábalöggjöflua frá 1866. Önrmr þess- ara umkvartana var frá hreppstjúranrrm í Selvogshreppi, hin frá fundi einnm, er alþingismabrinn í Gnilbringnsýslu pró- fastr sira þórarinn Bótvarsson í Görímm, lrafhi gengizt fyrir í Hafnarflrþi. Maþr heflr eigi fregnir af neinum 6Órstókum ráibstöfunum af yflrvaldanna hendi, hvorki út af teþum umkvört- unum ne til aí) koma í vog fyrir útbreiisln kláðans fyrirsamgöng- nr í snmar; því eigi þarf aí) telja þaí) neina serstaklega ráb- stófun, þú aí) dýralæknir Snorri Júnssou fieri nú fyrir helg- ina þangaþ snþr nm Vatnsleysuströnd, og má ske í Grinda- vík, af nýn, til þess, eins og hann , hafíii fyr af jáíií), aí) gangast fyrir almennri böJnir á íenu þar syíira, — sjálfsagt einnngis á því, sem vist væri og ósloppií) á fjóll, — nú um þa?) ieyti ærnar væri aþ fara úr nllu. En í annan stai) er nú látií) iftib af ba?)lyfja byrgWn í Apothekinu hér, því Itandrup consul mun enga áskorun hafa fengib frá yflrraldinu á þessum vetri e?)r vori til þoss a?) hann pantaiú og byrgíi sig npp mei) kláþalyf. — Verzlnnin þykir nú horfa fremr vel vii), eia þá miklu betr heldr en var í fyrra. Enda áí)r en menn fóru aí) spyrja hingaþ meþ sanni þá „fasta prísa“, er manni er talin trú um a?> Vestmanneyakaopmenn og Eyrarbakka bjó?)i, þá sög?)u bændr her nm kring, er höf?n haft tal af kaupmöuDum vor- nm hsr i Reykjavík, ,,a?) miklu betra hljób væri í þeim mí heldr en í fyrra“. X Vestmannaeyum hefli kornvaran verib látin, — sí?)an fyrsta skip kom þar í vor, — rúgr 9’/» rd,, bankabygg ll'/j rd., bamiir 11 rd., kaffe 82 sk. kandis og hvítsykr 26 sk. rjól 4 mrk, rulla 5 mrk, brennivín 16 —18sk., — þetta eptir bröfl þa?)an úr Eyunum 10. f. mán. En fyrir 3—4 dögnm sárim vór eiginhandar bref eins Eya-kanpm. til bænda á RangárvöMum, og skildist oss þa?) væri einskonar um- bur?)arbrftf frá enum sama, og var þar hoitiö a?) taka hvíta ull á 38 sk., tólg 18 sk , har?)flsk 26 rd., e?)a svo miki?) sem hann yrí)i tekinn á Eyrarbakka, saltflsk eptir Eyrarbakka- og Reykja- víkr-prísum. Greindr ma?ir af Eyrarbakka fnllyrti her 19. þ. m., eptir rei?)aranum, stórkanpm. Lefolii, a'b har?iflskr yr?)i þar tekinn 30 rd , hvít oll 40 sk. víst; sami ma?)r, eins og fleiri hafa sagt, a?> rúgr bafl veri?) þar í vor 11 rd., barikahygg 13 rd , víst í lausakanpum. Hfír í Reykjavík heflr rúgr veri?) í vor 10 rd., mel í sekkjam 11 rd., bankabygg 12'/2—13 rd.; eigi mnnu þeir hér hafa enn kve?)i?) upp fasta prísa á íslenzkri vöro, og mun Sigfús Eymondsson hika vi?) þa?) einnig, á me?)an hinir viija eigi gjöra uppskátt; nokkrum bændum heflr skilizt a'b saitflskr mnndi vist ver?)a 24 rd hinn bezti (Sig- fús gaf þa?) reikningsinúnnum símim í afreikriingom í vetr, fyrir flskinn í fyrra), og sihan EyrarbakUa- og Eya-prísar spur?)ust eigi forteki?), a?) ull og har?)flskr yr?)i tekinn hér eins og þar. — Anna?) skipi?) er nú komi?) til Eyrarbakka 17. þ. mán. og ná?)i höfn í sömn svipan, sem þú kva?> næsta sjaidgæft; tveggja skipa er þauga?) enn vou, jafuvel daglega. — I sí?>asta bl. var skýrt frá samskotunnm her sy?)ra til styrks handa ekkjum og börnum eptir þá sem druknu?)u austr í Mýrdalnum 28. Febr. og 20. Marz næstl. jiá skýrslu þarf a?) því leyti a?) lei?iréUa, a?) kanpm. hr. J. P. T. Bryde frá Vestmanneynm hafíi safna?) 250 rd. a?) því mehtöldo, er þeir fe?)gar gáfu sjálflr, haun og kaupm. N. N. Bryde, og öllu í Khöfn áhr en harm fór nú þa?)an upp hinga?) í f. mán. Samskotin í dalataii voru því 10. þ m. 695 rd., ou kornvörusamskotin úbreytt frá því sem segir í síbasta bls. Síbau heflr^bæzt vib samskot þessi: í Rcykjavík . 15 rd. 1 tn. rúg Frá Eyrarbakka (hr.Lefolii) „ — 2 — — Af Seltjarnarnesi . 4 — 1 — 6 sk. „ tn. 7 sk. bb. Öll samskotin eru því uú or?!in . 714 rd. 2 — rúg 2 — 1 — — frAKKARÁVÖRP Ver nridirskrifabir, sveitarstjúrar í Lei?)vallarhreppi, flnn- um þa?) ljúfa skyldn vora í nafui hreppsbúa vorra, einkum þeirra sárþurfandi fátæklinga, sem í næstlibin ár hafa hlotib tuluver?)an skerf, samtals 118 tunnur, af þeim miklu korn- gjöfnm, sem íslandi hafa veri?) sendar frá útiöndum, hér me?! opinberlega a?i votta innilegt og aiú?>arfuMt þakklæti, fyrst og fremst hvatamöunum til gjafauua,hiuu hei?)raba stúrkaupmanna-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.