Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 8

Þjóðólfur - 22.06.1871, Page 8
— 136 ■vel indenlandske som udeniandske IVleel & Gryn- ’ sorter, samt Ærter, Kiks, Bisquit i Blikdaaser, Sti- velse Og Riis. C. W. Salomon Kjöbenhavn, Vimmehhaftet Nr. 32. Commissioner til andre Handlende besörges. — Hér með skora eg á þá, sem eiga nokkuð til góða út af ráðstöfunum við hina bólusjúku í Laugarnesi, að senda mér reikning yfir það innan næstkomandi laugardags þann 24. þ. mán. Skrifstofu bæarfógeta í Rejkjavík, 16. Júní 1871. A. Thorsteinson. — Hjá undirskrifuðum fæst til kaups íbúiíarhm með kálgarði og hjalli; tvö róðrarskip sexróin; steði hér um bil 6—7 lísipund að vigt, en brúk- aðr, hefilbekkr, rennibekkr o. fl. Reykjavík 19. Júní 1871. II. Th. A. Thomsen. — Hér með leyfi eg mér að skora á alla þá, sem en nú eigaóborgaðar skuldir sínar við verzlun mannsins míns sáluga kaupmanns 1\. P. Tærge- sen að borga þær á þessu sumri annaðhvort með vörum eða peningum til hr. kaupmanns H. Th. A. Thomsens, sem fyrir mína hönd mun veita þessu móttöku, og þar fyrir gefa fullkomna kvittun. Iteykjavík 19. Júní 1871. A. To;rgescn. — Samkvæmt lögum húss- og bústjórnarfelags Suðramtsins verðr síðari ársfundr félags þessa haldinn miðvihudag 5. clag næsta Júlímánaðar á hádegi, í yfirréttarhúsinu hér í Reykjavík. líeykjavík, 20. dag Júním. 1871. II. Kr. Friðrihsson. — Hestr jarpstjórnúttr, mark; fjöfcr framan hægra glaseygtlr, úafrakatr lítit) skorií) nebau af tagliuo, er tapaibr, og bit) eg alla at) halda houum til skila at) Eilíi á Seltjarn- arnesi- Porhell Árnason. — SVAR til skólakennara HaUdórs Kr. Frið- rihssonar um orðtækið að iýsa yfir einhverju, og um orðmyndirnar met, mát, mat, er komið út, og fæst hjá póstskipsafgreiðslumanni Ó. Fin- sen í Reykjavík. Iteykjayík, ‘’ /e. 1871. Jón Porhelsson. — Á veginum frá Reykjavík og innundir llafn- arfjarðarveg tapaðist 14. þ. mán. á áliðnu rauð vasabóh með vel 15 mórkum í peningum, og er beðið að halda til skila til C. Eisners «yfirconsta- bels» á herskipinu Fylla, eðr á skrifstofu "þjóðólfsu. — Tveir vasahnifar, háðir margblaðaðir og með hvítum kinnum, eru í óskilum á skrifstofu |>jóð- ólfs, annar afhentr hér fundinn, hinn hefir ein- hver skilið eptir í ógáti. Bref frá Ameríhu. Utgefandinn biðr útsölumennina að senda andvirðið til prentara Einars þórðarsonar í Reykjavík. — Htr met> bönnum víí> undirskrifatiir og fyrirbjútlum öllum ferlhamönnum, er fara um Svíuaskarbsveg, at) á hest- um sínum í slæum ei)r beitarlandi okkar htr eptir. Urafnhólom og þverárkoti í Kjalarnéshrepp dag 10. Jún.1871. þorst. þorsteinsson. E. Eyríksson. — 13. Maí seinastl. hvarf hetian af mýrunum vit) Grafar- veg Múbrúu hryssa, mark: stýft hægra heldr en vinstra, brát)-vökr, 8 vetra, újárnut), og er beí)il) at) halda henni til ekila annailhvort at) lilibi á Alptanesi til Ketils Steingríms- sonar etia at) Gröf í Mosfellssveit til Júns Matthíassouar. — Hestr jarpskjúttr, nál. 12—13 vetra, met) jarpraut)- um blett vit) taglhvarf, úaírakatr, mark: blaistýft fram.hægra, livarf úr heimahögum í vetr á þorra, og er befcit) at) halda til skila til míu at) tíufuneai. Sveinn JóllSSOn. — Rautlr hestr, 7 vetra, lítill vexti, vel til fara, vel- gengr, oafrakaíir, fremr taglstuttr, kubbhæftir (et)r met) litlum luífum), mark : illa gertr biti framan hægra, hvarf hör úr hög- unum 27. f. mán., og er betii) at) halda til skila til mín ab Alfsneei á Kjalaruesi. Bjarní JÓnSSOn. PRESTAK-ÖLL. Öveitt: Vrestsetrií) Mitdalr (sem auglýstr var 4. f. mán., beflr stúr tún og þýft), engjar grasgefnar, en litlar og votar; vetrarbeit or í betra lagi fyrir sauhfö, en engin fyrir hross; í meialári framfleytir jörtin 4 klim, 60 ám, 80 saut)- um og 20 lömbum. Eptir hjáleigu og kirkjujörí) gelzt: 6 rd., 1 sautr gamall og 4 vetrgamlir, og 100 pnd. smjörs; af tít- kirkjunni (at) Uthlíb í Biskupstungum) gjaldast 40pndsmjörs. — Dúmkirkju-kallit) Reykjavík, (tekjnupphæl) í sítasta bl. auglýst 8. þ, máu.) er árií) 1867 talií) met) þessum tekjum: eptirgjald eptir jartir 86 rd. í peningum, 2 ær, 2 sautiir vetr- gamlir og 340 pnd smjörsj úr jartlabúkarsjútli andviríii 80 pnd smjörs og 5 rd. 32 sk. í pen.; rentur af 1500 rd. = 60rd.; tíuúdir 195 ál., dagsverk 160, lambsfútr 40, offr 52; húsa- leigustyrkr úr Jartabúkarsjúfci 150 rd. og fyrir prestverk vifc skúlann 24 rd.; enn fremr launavifcbút eptir lögum 19. Jan. 1863, 250 rd. Súknarmenn eru 2539. — Næsta blafc: föstudag 30. Júuí. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafcr í prentsmifcju íslauds. Einar þú rfcarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.