Þjóðólfur - 08.07.1871, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.07.1871, Blaðsíða 2
— 138 — 9. Björn Stefámaon (alþingism. Eiríkssonar) frá Árnanesi í Ilornafirði, með 3. aðaleink. 35 tr. b) utanslcóla. Jón Sigurðr Jónsson (f prests Sigurðssonar á Breiðabólstað í Vestrhópi), með 2. aðaleinkunn 59 tröpp. Brynjótfr Jónsson (Pétrsonar yfirréltarassessors í Reykjavík), með 2. aðaleinkunn 51 tr. Stefán PHrsson (prests Jónssonar á Valþjófsstað), með 2. aðaleinknnn, 51 tr. Snœbjörn Þorvaldsson (prests Böðvarssonar á Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd), með 2. aðaleinkunn 43 tröpp. UPPHAF ALf>INGIS 1871. Laugardaginn 1. þ. mán. söfnuðnst aliir alþingismennirnir, þeir er nú voru komnir til þings1, ásamt konungsfulltrúanumhr. stiptamtmann- inum IJiImari Finsen og aðstoðarmanni þeim er hann nú hafði tekið sér, en það var yfirréttar- assessor Magnús Stephensen, í alþingissalnum laust fyrir hádegi, og gengu svo allir samt þaðan á slaginu 12 til kirkju (dómkirkjunnar); sté sira IJelgi Ilálfdánarson þíngmaðr Vestmanneya í stólinn, og hafði fyrir ræðutexta llómv. br., 9, 1, — 3. v. Að lokinni guðsþjónustunni, gengu þingmenn með konungsfulltrúa í broddi fylkingar aptr lil alþing- issalsins; þar gekk þá hver til síns sætis, og setti þá konugsfulltrúi þingið með ræðustúfi, eins og vant er, og lýsti yfir í nafni konungs að hér með væri hið 13. Alþingi íslendinga sett. En nú var það eð fyrsta sinn, að engi þingmaðr stóð upp, eins og jafnan hefir verið hér sem í öðr- um löndum, til þess að hefja »húrra» fyrir kon- ungi vorum Christjáni hinum 9. og óska honum langra lífdaga í heyranda hljóði2. 1) Ur engu kjérdænii landsins vantar nú Jiinginaiiii, neina (ir N orí) r-M ú 1 as ý s ln, þaíian kom hvorngr, Ur Hiinavatns- fýslu og nyrlra kjördiemi þiiigeyarsýslu komu ekki aþaljiing- mennirriir (Páll Vídalín og Tryggvi Gtmnarsson), heldr í þeirra staþ vara-þiiigmeriitirnir: sira Jún K r i s tj á n s s o n og Er- lendr Got tsk ál ksson búndi á Garli í Kelduhverfl 2) þetta er nú a’b vísu ckki annaþ en 6iþr eþr sitbvenja, en húu heflr verií) vib h'ifí) og er enn, þaí) vJr vitum framast, í óllum lóndum, þar sern er konnngr yflr þjób og þingi, og Alþingi Islendinga heflr jafuan lialdiþ lienni uppi til þessa, eins þegar þirig var sett eins og þegar þirigi var slitib; enda þegar þjúlfcfundinum var hleypt upp 1851, létu fulltrúar ís- lendinga sér ekki gleyrnast þetta þaþ má víst fullyrþa, aþ þetta heflr ekki orbih af nndirlögþu rábi eþr ásetningi af hendi þjúþkjörna flokksins, og því silr af hendi þeiria kon- nngkjórnu eþr þeirra flokks; hefþi þeir boriþ svo koriung sinn fyrir brjústino, aþ sýna honum þessa venjolegu ogsjálf- En þegar konungsfulltrúi hafði um sinn beð- ið »húrrasinsii frá fulltrúabekknum en það kom ekki, skoraði hann á elzta þingmannin, það var nú etazráð Th. Jónasson, að ganga til forsetastóls og gangast fyrir forsetakosningu; gjörði hann svo, og kvaddi sér til skrifara II. Kr. Fr. og Dr. Gr. Thomsen, gekk svo fram kosningin og var kosinn til forseta hr. Jón Sigsson frá Iíhöfn með 16 atkv. (Bergr Thorberg hlaut 2, P. biskup Pjetursson 5, II. Kn Friðriksson 1 atkv). ITann tók þá forsetastóiinn, þakkaði þinginu það traust, er sér væri sýnt enn sem fyrr með kosningu þessari, og lét síðan ganga til kosninga fyrst á varaforseta, hlaut þar herra biskup Dr. V. Pjelursson 19 atkv., síðan á þeim 2 þ i n g s k r i f u r u m og urðu þeir þar fyrir kosningu enn á ný, sira Eiríkr Kúld og Halldór Kr. Friðriksson, með 23 atkv. hvor þeirra. þá afhenti konungsfulltrúi forsetn, til útbýt- ingar meðal þingmanna fyrst Konungs- aughjs- inguna til Alþingis, dags. 22. Maí þ. árs, um á- rangr og afdrif þingmálanna 1869, þarnæst laga- boð þau sem útgengið hafa lil Islands síðan þing- lok 18691, þarámeðal »Lög vm hina stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu, dags. 2. Jan. 187l,og í þriðja lagi þessi 12 lagafrumvörp. 1. Frumvarp til stjórnarskrár um hin sérstak- lcgu málefni fslands. Aðalfrumv. 1. —61. gr.; á- kvarðanir um stundarsakir 1. —4. gr. 2. Frumvarp til tilskipunar nm gjald spítala- blutanna (þ. e. gjald til læknasjóðsins af sjáfar- afla 1.—8. gr. í frnmvnrpi þessn er tillagan um gjald þetta sú: a a'b af hverjn túlfræíni hundrali af flski sam hertr er eír verkatir (er) sem saltflskr, skal goldin ’/j a). b af hverri tunnn af flski scm saltaír er, skal sömuleibis goldin 'l-i al. c af hverri tunnn af lýsi sem fsest afhákarli eSa af öí)r- nm flski (t. d. háfl o. fl.) heldren þeim sem gjaldskyldr er eptir stafl. a og b, skal goldiu 1 alin. 3. Frumvarp til tilskipunar um bœjarstjórn í Reykjavík, 1.—31. gr. 4. Frumvarp til lilskipunar um sveitastjórn á tslandi, 1.—56. gr. 5. Frumvarp til tilskipunar um gjald af brenni- víni og öðrum áfengurn drykkjum, I.—11. gr. I 1 gr. frumvarpsins cr kvebií) á, a í> 8sk. gjald skuli vera á hverjum potti brennivíns og af hverjum áfeng- nm drykkjum sem í ámum ela öíirum (tré) flátnm sögþu þegnlegn knrteisi, þá miindu cnir þjúþkjörnu eigi liafa látib á sér standa „aí> taka niidir". petta var því leií) gloymska og ckki annaí), núgu leiþ til þess, aí> eigi varí) komizt lijá aí> minnast á þab hér. 2) fieirra lagaboþa er allra sér6taklega getiþ fyr í fijúþúlfl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.