Þjóðólfur - 17.08.1871, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 17.08.1871, Blaðsíða 7
— 159 — nn8r skipi „jarl“ e^r vioe-koming f ainn slafc og af sinni hendi yflr fjarlægan landshlnta sfns rfkis, til þess a?) ríkis- )örrá(6 kommglegrar hátignar megi vera þar til sta^ar og 8ýnileg í persónn jarlsins e^r vice-konnngsins, þa<b er <5ypgj- andi rétt stjú rnfræfcis hugsan og fyrirkomulag, enda heflr þa?) ser sta?> um margar aldir og á sfer 6ta(i enn víí)svegar heim, hvort heldr heflr verih einvaldsstjdrn eíir lógbund- ln ^^nungsstjórn jþab heflr og verií) vi?)rkent í umræímn- af ýrnsum merkum þingmónnnm, a<h þessi vara-nppástnnga ^eirahlutans og þab fyrirl<omulag sem hún horflr til, se stab- S°tt 0g rí*11 („correct4*) og næsta glæsilegt, eins hitt, aft und- lr,lald jarls og Jarls-hirbar h<*r á íslandi gæti aldrei lent á tsleridingum meí) rettu, heldreti konungsmatan sjálf og lífeyrir h°flQngs-ættarimiar. Heflr og engu af þessu verií) beinlínis ^ótsagt frá konungsfulltriíastólnum þó aí) þaí)an hafl þrum- ah •’yrirsagnir og spár nm þaT) a?) Danastjórn myndi aldroi ne heldr gæti hún gengi?) ab svofeldu fyrirkomulagi, því svo m*tti kalla ab þar meí) bristi oll en hinstu samtengingar- h"nd milli Islands og Danmerkr. þar meí) er þess vel ab aí) jarls-iippá^tungu þossari getr eigi orbií) rábií) til lykta milli íslendinga og konuugs einna saman, heldr 7r<bi 0g blyti þá stjórnarskrá vor, eí)a ab minnsta kosti þetta a^alatrií)i stjúrnarfyrirkomulagsins, ab legpja fyrir Itíkisdag ; því nndir hans atkvæí'i verí)r þab ab vera komib hvort motueyrir jarlsins fengi<t veittr úr HíkissJúH. (Ni>rl. í næsta bl ). «Herra útgefandi p/óðblaðsins Þjóðólfs. I tilefni af grein yftar í þjúbúlfl nr. 34. í fyrra mán- dirfumst ví*r bændr fyrst og fremst aV) skora á yfcr aí) ^ra greinilegri rok fyrir því aí) vornvöndnn bænda á þess- nin suÍ!rkjálka Oullbringnsyslu sð ekki í því ástandi sem bún Eetr veri?) nefnilega á sa 1 t f i s k i, ásamt lýsi og gotu; vi?) ^íítum þess vegna aí) útgefandi þjúbúlí's ekki hafli borií) les- e,ldnm sínum sem rfctta«ta s«*ign í þessn efui, og skorum þvf ^ aila kaopmenn og faktora, sem hafa veitt múttokn ofan- ^©fndri vöru frá því umgetua byg?)arlagi, af) veita okkr í þossn e^ni opinberlega vitnisburí) sinn, e<)a leihrðtta slíkan úhrúí)r 8eni okkr er borinn í svo mikilsvarí)andi roálofni. þessum línum bibjum vér útgefandaim Ijá rúm í næsta bl»í>i þjrtMlfs. ð. Apúst 1871. Nokkrir bændr i suðrparti Gullbringusýslu. f>jú?)úlfr beflr þarna (bls. 142 hfcr aí) framan) ekki t i 1- nefnt neitt heraí), ekki neitt sjúpláz serstaklega þar sem vöro- vmidun „á ull og saltflski“ hafl veri?) me?) svo talsvert mifcr v^ndal)ri verkun nú í ára, ab þaí)an sö sprottin almenn um- hvörtun her sybra“. jjess vepna geta höfundarnir „nokkrir hlcndr í Sufcrparti Gnllbringnsýslaw meí) engu múti sagt, tví þab er e k k i s a t t, a<) J>jú?)úlfr haft boriö þ e i m fc®tta serstaklega á brýn, og þar meí) „borib út n,n þá úhrúbr í svo mikilsvarfcandi máli“. Verluiu, eí;a ill 'erkun á „g o t u o g 1 ý s i“ er nú ekki nefnd á nafn 1>ar"a í þjúíxilfl 20. f mán., og þess vegna á sú varan skylt viþ þotta mál , 1,1 aptr má þess geta, af) bteM nokkrnm kanpmónnom hkr R?>k, or bvaþ niestan tlsk fá snnnan ab, og eins þeim ^"nnnm sem alment erii hnfþir hér til ab meta flskinn og Sjóra úr i,omlIn úrkast, bor saman nm aþ aldrei bafl kom- á markaþinn betr verkaþr saltflskr frá syíiri- v®>í>i stóþnntrm heldren í ár. þAKKARÁVÖBP I. í-ngleudingaruir: skáldií) W. Morris, professor Ch. I. F a u 1 k n e r, striþsmannaforinginn H. E v e n s, og hinn ítalski nrahr E. D a p p I e s, sem í þessnm mánuþi vorn hör á ferh ásamt kand. theol. Eiríki Magnússyni, fengu mér 16 rd, er þeir báhn mig af) gefa þeim, sern eg áliti hjálpar- verhiigastan í minni súkn, helzt ekkjn. þessa peninga hefl eg úthlntah Margetn Runólfsdáttur, ekkju á Strympn hór í sókn, og flyt her meh þessum heiþrsmönnum innilegasta þakklæti mitt og ekk]unnar fyrir þessa mannelskufullu gjöf. Odda ýag 27. Júlí 1871. Á. Jónsson. II. HöfMngsmaþrinn herra Árni þorvaldsson á Meihastöhnm í Garhi, heflr í sumar geflb ekkjnm og munaíiarlansnm börn- nm í Dyrhúlahrepp npp á 50 rd.1. Fyrir þessa kærleiksfnllo og ríknlegu gjöf vnttiim vi'r honum okkar innilegasta þakk- læti í nafni hlntahoigenda og biþjum Gub aí) laima honnm hana þá honnm mest á liggr. Dyrliúlahreppi 30. Júlí 1871. J. Jónsson. E. Jóhannsson, hreppstjórar. SAlmabókin nýja. Innihald hennar er: 1., sálmar'535 nr.; 2., kollektnr, pistlar og guðspjöll; 3., Jesú Iírists pín- ingarsaga; 4., sálmaupphöfin eptir stafrofsröð; 5., skýrsla um uppruna sálmanna, breylingar þeirra og hvaðan þeir eru teknir; 6., innlendir höfundar sálrnanna; 7., útlendir sálmahöfundar; 8., guð- spjallasálmar ; 9., framan við sálmabókina er enn fremr: formáli, samin af herra biskupi P. Pjeturs- syni, messugjörðarregltir og innihaldsregistur. Bókin er eins og áðr er auglýst, 32 arkir á stærð og kostar á góðan pappír nr. !, 88 sk., og á nr. 2, 80 sk., enn fremrfæst hún fyrst um sinn, á góðan pappír með rauðum titli, og kostar hún svo útbúin 94 sk.; hún fæst nú í giltti alskinni á 8 mörk, og í betr vönduðu bandi 11 mörk 8 sk. ogá2rd.; ( haust mun eg hafa hana til í mjög vönd- uðu bandi, sem verðr með ýmstim litum og breyt- ingum. Ilún fæst nú innan skams tíma, — því hún er nú send á þessa staði — til kaups, á ísafirði, Akreyri, og á Hofi í Rangárvallasýslu ; svo verðr hún hið fyrsta, sem tækifæri býðst, send austr í Múla- og Skaptafellssýslur, vestr f Stykkishólm og víðar um Vestfirði; enn fremr verðr hún send norðr og austr um land. Fyrir bókasölunni standa þessir herrar: á ísafirði læknir f>orvaldr Jónsson, á Akreyri faktor B. Steinke, á Hofi á Ilangárvöll- um bókbindari Gnðmundr Pétrsson. Skrifstofu prentsmihjuniiiir í Reykjavík, 16. Ágúst 1871. Einar Pórðarson. auglýsingar. Uppboð á II ú s e i g n i n n i nr. I í aðal- 1) Vör höfuin eennspurt, at) Árui þorvaldsson hafl tastrib- ií> og geflt) þessa gjóf á sumardaginn fyrsta næstl. 20. Apríl og f s n m a r gj ö f; þá vissi hvorki hann ne aírir af fyrir- ætlun samskotanefndarinnar í Iteykjavík, er mun eigi hafa myndazt fyr en 3—4 dögum síþar; boísbróf hennar er dag- sett 26. s. mán. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.