Þjóðólfur - 30.08.1871, Blaðsíða 8
— Allir þeir sem til skulda eiga að telja í dán-
arbúi prestsins síra Páls Jónsonar á Ilöskuld-
stöðum, hér í sýslu, er dó þar seinastliðinn vetr,
innkallast hérmeð, samkvæmt op. br. 4. Jan. 1861
með 6 mánaða fyrirvara til þess að koma fram
með kröfur sínar í téðu búi og sanna þær fyrir
skiptaráðanda hér í sýslu. Seinna lvstum kröfum
verðr enginn gaumr gefmn.
Skrifstofa Uánavatnssýsln 4. Júlí 187L.
Jón Johnsen cst.
— Óútgengin bref á póststofunni, lcomin með
4. og 5. ferð.
Norðramtið. Arthur Smith Norðkoper Seiðes-
fjorð, 17 sk.; Braspol 1 Officer á Norðkoper Seyðes-
fjorð, 4 sk.; Rasmus Johansen NorðkoperSeyðes-
fjorð, 16 sk.; 2 bréf til C. J. Bottemanne Norð-
koper, annað 14sk. annað 4sk.; John lamieson
Norðkoper 14 sk.; 3 bréf til Styrmanð R. L. Jen-
sen Skonnert Marie Seyðisfjorð eitt 20 sk. en 2 á
12 sk. hvort; Capt. N Schou Skonnert Marie
Seiðisfjorð 16 sk.; Matros Hans Christensen Skon.
Marie Seyðesfj. 16 sk.; Rasmus Svensen Skonnert
Marie Seyðf. 16 sk.; Skipper T Sörensen Seyðes-
fjorð, 20 sk.; Luðvig Petersen Grana Capt Peter-
sen Öfjorð 16 sk.; Ingibjorg Erlandsdotler IIös-
kuldstað Helgestaða Sogn Thingö Syssel 12 sk.;
Thorlákur Einarsson Thoroddstaða hrepp Öfjorðs
Syssel 12 sk.; EyolfurSveinssonLitlaskógur Öfjörðs-
Syssel 12 sk.; Jon Jónsson Sjöunðastoðum Anbef.
Pastor Norðmann pr. Barð, 12 sk.; Ichooner
Otto Captain Hamer Eskefjorð, 21 sk.; Destrictsl
Fr Zeuthen Eskefjorð 16 sk.
Vestramtið. Capt H Bille Skonnert Bogö
Önunðarfjorð 12 sk.; Lars Chr. Nielsen Bugen-
stað 12 sk.
Suðramtið. Páll Sigurðsson Árkvörn 16sk.;
N Nielsen Adr Factor Beck Papós 16 sk.; Carl
Wilcken Jagten Joh Comille Papos 16 sk.; Ma-
tros Vilhelm Jonsson Skonnerten Margen Capt.
Kallke Reykjavik 16 sk.; F A Ryberg omborð i Jag-
ten Tevctos Capt Andersen Reykjavik 16 sk.; Capt
G Jörgensen Jagt Fritzöe Reykjavik 20 sk.; E 01-
sen Island 6 sk. C Gnðmundsen Island 6 sk.
— þareð eg ætla að bregða mér til Khafnar
með 'þessari póstskipsferð (en koma aptr með
næstu), þá hefl eg falið herra stud. med. Einari
Guðjohnsen öll póstafgreiðslustörfin á meðan eg
er burtu.
Herra doctor J. Jónassen hefir lofað að taka
að sér umsjónarstörf mín við sjúkrahúsið.
Bóka- og pappírsverzlun minni verðr veitt
forstaða af hr. verzlunarmanni Fetri Bjerring.
Uej’kjaíik 29 Agúst 1871.
0. Finsen.
— Ný útkomin GEFN, annað ár 1871 síð-
ari hluti, kostar þrjú mörk og fæst í bókaverzlun
minni. 0. Finsen.
— J>rír fjórðn partar eða 30 hndr. að
fornu mati af «Reykjahverfinu» í Mosfellssveit
— o: hálf heimajörðin Suðr-Reykir, «hjáleigurn-
ar» (eða afbýlin), Reykjakot, Stekkjarkot og Amst-
erdam — Standa enn til boða á sama hátt og
auglýst er í þessa árs þjóðólfi nr. 16—17. bls. 68.
og verðr að forfallausu, hér á staðnum, af undir-
skrifuðum, samið að fullu um kaupin við hæst-
bjóðanda — verði boðið þolanlegt — pann ‘28.
Október nœstkomandi.
Eptir kringumstæðum getr og jafnframt sam-
izt um ábúðirnar, með öðru þaraðlútandi sem verðr
að lakast til ihugunar, á nefndum tíma.
Su%r-Reykjuin í Mosfellssveit 23. Ágúst 1871.
Jón Halldórsson.
— Eptir skýrslu frá lifsala E. Miillar í Stykkish. vi?) ársbyrjun,
voru 153 Balles lærdómsb. úseldar hjá houuui. Rv. 28. ág. E. J>.
— Beizli me?) koparstíingum, heldr vænt en þú slitib,
faust lítiö fyrir sunnan Kúagerbi her um bil 6. f. mán. og
mú rhttr eigandi vitja og helga súr hjá Júni Júnssyni á
S tú[r n-Va tns 1 eysn, þegar hann er heim kominn úr kaupa-
viunu um næstu vetrnætr.
FJÁRMÖRK.
fíjörns Finnssonar á Meðalfelli í Kjós:
Sneitt framan vinstra og gat.
Gísla Gíslasonar bónda á Esjubergi:
Sneitt fram. hægra, sneitt fr. gagnfjaðrað vinstra.
PRESTAKÖLL.
— Meí) konnngsúrskurtii 4». Júní þ á. ern Miklagarþs-
þ i n g í Eyjaflríii iimtiniii vib Saurbæ, en frá þessu
sameinaba braubi er lagt til Grímseyjar prestakalls Sanrbæ-
ar-kirkjnjórtin Vellir 40 hndr. forri, (nú taliu 18 hndr. og 12
áln.), og 60 pd. smjórs árlega.
Veitt: Stabr í Grindavík 26. þ. m, cand. theol. K r.
Eldjárni púrarinssyni. Auk haus sútti síra
Eggert Sigfússon á Hofl á Skagaströnd vi'gbr 1869.
Óveitt: Ilvammr í Laxárdal meþ aunexíunni Ketn í
Skagafjarbarsýslu, lanst fyrir uppgjóf síra Ólafs 'Ólafssonar,
metib 231 rd. anglfst 26. þ. m.
Uppgjafarprestrinn nýtr æfllangt þribjungs af braubsiris
fústu tekjum,
— Næsta blab : Fimmtudag 14. Sept.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Preutaþr í prentsmiþju íslands. Eiuar þúr&arson.