Þjóðólfur - 07.10.1871, Qupperneq 1
33. ár.
Reykjavflt, Laugardag 7. Október 1871.
45.-46.
SKIPAFREGN.
Komandi.
2. þ. mán. Locinde (* *já síbasta bl.) frá BafoarflrT)i. —
4. þ. mán. Helene (snina og getifc var ti) Keflavíkr í síftasta
bl.), 105,00 t., skipst. Henning, frá Hamborg til konsnls E.
Siemsens me<b allskonar vorn.
— Prestvígsla í dómkirkjunni á morgun, í
hámessunni, verða þá vfgðir: dómkirkjuprestsefnið
kand. Hallgr. Sveinsson og prestsefnið til Fljóts-
hlíðarþinganna kandid. Hannes Stephensen.
— Sigfús kaupmaðr Eymundsson leggr niðrfor-
stöðu sína og umráð yfir Björgvinarverzluninni um
þessa daga, og er mælt að bókhaldarinn Petr
Petursson taki við forstöðunni fyrst um sinn.
— Háttvirti ritstjóri. Oxford 15. Sept. 1871.
Eiríkr Magnússon hefir skrifað, og því er að okkr
dróttað af öðrum, að moðmálskaflinn úr Parísar-
bréfinu sem prentaðrer í þjóðólfi (23. ár, bls. 14).
sé af okkr smíðaðr. þetta er þó ekki svo, heldr
var hann sendr okkr báðum heiman af íslandi, af
merkum manni og góðum Biblíu-vin þar, sem
sjálfr hafði skrifað eptir Eiríks eigin handar-riti.
Bréfið er því með fullri og góðri heimild prentað
í f>jóðólfi. Yðar með alúð og virðingu.
Jón A. Hjaltalín. Guðbrandr Vigfússon.
Ritst.|7>rn pjótxilfs bætir því her vit), at) vfr höfum
sst) og lesift kandid. Eiríks Magnússonar eiginbandarrit af
áfcr suglbn Parísar-brefl og aí) aá kafli þess sem her ræí)ir
nm er eptir þvf orftrett prenta<f)r f fijáíiálfl.
— Eptir því sem spurzt hefir áreiðanlega síðar,
hefir sira Matthias Jochumsson eigi að eins skrif-
að tengdafólki sínu það, að hann mundi ekki
koma með næsta póstskipi en ætlaði að láta ber-
ast fyrir erlendis vetrarlangt, heldr hafi hann einn-
ig ritað stiptsyfirvöldnnum og beðið þau orlofs til
þessa, svoframt báðir nágrannaprestarnir fengist
til að þjóna prestakalli hans (Kjálarnesþingunum)
í hans fjærveru. Nú þar sem það er haft fyrir
satt, að prófastrinn í Kjalarnesþingi sira þórar-
inn Böðvarsson sé búinn að vinna sira f>orke!
Bjarnason á Mosfelli til að taka að sér alla
prestsþjónustu í Brautarholtssókn vetrarlangt og
sira f>orvald Bjarnarson á Reynivöllum til að
þjóna Saurbæjarsókninni, þá mun mega byggja á,
að stiptsyfirvöldin veiti sira Matthiasi orlof til að
dvelja erlendis í vetr, eins og hann nú sókti um.
— J>es9 var eirinig fyr getiþ, at> Ei nar kauproalr Bjarna-
'on eigldi hetan ásarot 2 bórnnm sínnm meí) síímn |>Ó8t-
— 185
skipsferbinni í Júlí, og léku fyrst nokkur tvímæli á um þab
hvab hano muudi ætla fyrir skr og hsert ferþinni væri eigin-
lega heitit), hvort heldr til Bretlands e¥>r iengra; eins var um
þaí), hver aí> vora mundi ætlan hans met) þau systkiniu, bóm
hans, elztu dóttur Sigrítli, 16—17 vetra og eizta son, Agúst
níl. 14 vetra. Met) Agústferí) póstskipsins skrifatli hann
hingat) og var þá enn á Bretlandi met) bórn sin, og kom hór
þá þegar npp sá ortlasveiœr um þá fyrirætlan hans er nú
kom í ijós meb þessari feríi, at) hann færi (alfarinn?) til
Vestrheims eí)r Nortraroeríkn met) bætli bórn sín þessi
er met) honnm fóru, þangat) sem hann var nú kominn 1. þ.
mán. eptir því sem hann skrifar konu sinni þatan. dags. í
Wasington Harbor, daginu eptir; þar var hann korainn til
þeirra Wichmanns og Jóns Gísiasonar í Milwanhec á (eynni?)
Wiscousin þar sem þeir hafa tekif) sór aþsetr, keypt sér jórt)
met) miklu skóglendi og þar sem þeir segja at) megi hafa
mikla fiskiveibi'.
— ÚTLENDAR FRÉTTIR, dags. London 14.
Ágúst 1871.
(Frá fróttaritara vorum kand. hr. Jóni A. Hjaltalín).
Nú er þá loks komið sumar og hiti mikill;
hefir mönnum leiðzt eptir því hér, því að vorið
var mjög kalt og rigningasamt; öli veðrblíðan liefir
horfið til íslands í þetta skipti. Gæfi Guð, að svo
færi sem optast, án þess þó að aðrir yrði afskiptir.
Utlitið með kornuppskeruna hefir verið bágt alt til
þessa; en ef því veðri, sem nú er, heldr áfram,
bætist mikið úr því. þó eru menn hræddir um,
að kornvara hækki allmikið í verði, þegar fram á
haustið kemr.
Sem betr fer, er vonandi, að þetta sumar
verði stórtíðinda minna, heldr en sumarið erleið.
Nú er friðr yfir heim allan, að því er til spyrst.
þjoðverjar og Frakkar hafa fullt í fangi með að
burtrýma menjum hinnar voðalegu styrjaldar.
Frakkar ganga kappsamlega fram i að greiða hinn
mikla herkostnað, er þjóðverjar lögðu á þá, og
gengr þeim það vonum framar; eptir því sem
þeirgreiða af skuldinni, færist þjóðverjaher í burtu,
er hefir haft stöðvar þar ( landi, síðan vopnahléð
var samið. Ástandið á Frakklandi er mjög bág-
borið, sem von er, einkum í þeim héruðum, þar
sem her þjóðverja fór yfir. Á þýzkalandi hafa og
afleiðingar hernaðar þessa orðið næsta tilíinnan-
legar; og þótt þjóðverjar fái feikna-mikið fé frá
1) Sbr. um landspláz þetta ritgjorbina meb fyrirsogn
*Wiscousi n“ í „GangleraM 1871 Nr. 5-6, 7 og 8 — 9.