Þjóðólfur - 07.10.1871, Síða 4
— 188 —
ekoíiast og fram koma som abalsækjandl því þar sem líka
voru aþalsækjendr, þá er nd ekki annaí) ab ráí)a af yílrrett-
arddminum sjálfnm, en a% Benid. assessor Sveinsson si) þar
talinn alíalsækjandi, einnig í þetta síílara skiptib, og Thom-
sen g a g n sækjandi.
Fnllnaílardðmr í málinn var nppkveþinn í yflrrettinnm 18.
dag þ e s s a m á n. (á 9. mántidegi eptir ab þab varl) nm
sílir lagt í dnm), og mnn þtjó?)ólfr færa dóms ástæíinrnar
siíiar, e n dómsnibrlagi?) er þannig hljrtfcaudí :
»því dæmist rétt að vera«:
»Fógetabann það, sem lagt var niðr af fógeta-
tiréttinum í Gullbringu- og Kjósarsýslu 3. Júlí
«1869 og pólitíréttargjörð frá 9. s. m. á óraskað
«að standa, þó þannig, að fógetabannið gildi að
«eins fyrir tímabilið frá 1. Júní tii 30. September
«incl. ár hvert. Að öðru leyti eiga þeir aðal- og
«gagnáfrýandi að vera sýknir hvor fyrir annars
nákærum í þessu máli. Málskostnaðr fyrir báðum
«réttum falli niðr».
A n u a ?> dámsmálib er nábi nú fullna?)ar úrslitum f
yflrrktti 4. þ. mán., og einníg heflr veri?) allmiki?) áhuga-
mál hfer snnnanlands ví?)svegar, er þa?) máli?) sem sveitarstjórn-
in í Hval(jar?)arstrandarhreppi hófbabi me?) gjafsólm fyrir
hhrabsrbtti Gullbringnsýsln, a?) afgenginni lögbobinrii sætta-
tilrann, á bendr prestlnum tíl Utskála sira Sigurbi B. Si-
vertsen út af því ab hauil hefbi geflb saroan í hjónaband
þau Hannes Bjarnason, er átti sveit á Hvalljarbarströnd,
og Helgn Jóusdóttur, er var npprnnnin og atti sveit þar
í Rnsmhvalanoshreppi (Útskálasóknuiium) og stób þar til
sveitarinnar í skuld um óeridrgoldinn sveitar- styrk mob
hennar (2?) óskilgetniim börnnm. Kn fánm árum síbar var
þeim meb hennar börnum vísab til sinnar sveiiar á Hvalfjarb-
arströnd. Sveitarstjórnín í Strandarhreppt krafbist nú og lög-
BÓtti fyrir herabsrbttinum sira Sigurb Sivertsen á Utskálum
um 511 útlát er hann hafbi orbib fyrir og af þessu stafabi, en
þab var eptir framlögbum reikningi þeirra 716 rd. 48 sk.;
kröfbust þeir og 5 °/o reutu þar af frá 4. Marz 1870 er mál-
ib var lagt til sætta, og erifremr skababóta fyrir öll þau
þyngsli er hrepprinn hofbi bebib og hlyti ab bíha í fraintíb
af þessu ólöglega hjóiiabnndi. Fyrir hórabsrbttinum sókti
málib af hendi Strandarlirepps kaiul júris Skúli Maguússon,
en þar varbi málib fyrir sira Signrbar hönd stiptsamt-skrif-
ari Pétr Gnbjohnseri organistinn, og hlaut einnig gjafsóku
veitta til þess. Herabsdómrinn var uppkvebinn meb þess-
ari dómsályktan:
«jþví dæmist rétt að vera» :
«Hinn stefndi, sira Sigurðr Sivertsen, prestr
«til Útskála og fleiri sókna í Ilosmhvalaneshreppi,
«greiði fátækrasjóðnum í Hvalfjarðarstrandar hreppi
«í Horgarfjarðarsýslu 716 rd. 43 sk. með 5%
nvöxtum frá 4. Marzmán. þ. á. til þess borgun
«skeðr».
«Hinum skikkuðu málsfærslumönnum kand.
•juris Skúla Magnússyni og organista P. Guðjohn-
«sen bera hvorum 8 rd. í málfærslulaun, er greið-
«ist úr opinberum sjóði».
«Hið ídæmda að greiða innan 15 daga eptir
<• löglega birtingu þessa dóms undir aðför að
«lögum».
Sira Sigurbr skant málinu fyrir yflrrétt, fekk til þess
gjafsókn veitta og stób sjálfr þar fyrir máli sínu meb skrif-
ubum sóknarskjölnm er organistinn fram lagbi. En stipt-
amtib skikkabi procnrator Pál Melsteb til ab halda þar nppi
vörninni fyrir Strandarhrepp einnig meb veittri gjafsókn.
Gekk síban dómr yflrrfcttarins i málinu 4. þessa mánabar
þauuig:
«J»ví dæmist rétt að vera» :
«Undirréttarins dómr á óraskaðr að standa.
«Málsfærslumanni hins stefnda, málaflutnings-
«manni Páli Melsteð, bera 10 rd. í málsfærslulaun,
iier borgist honum úr opinberum sjóði».
pjóbólfr mun síbar færa lesendum sínum dómsástæbur
yflrdómsins. pess skal ab eius getib nú þegar, ab þar í á-
stæbnnnm er tekib fram, a b fyrir hérabssréttinum hafl ab
vísn verib kraflzt skababóta einnig gfyrir þau þyngsli er
Strandarhreppr bibi í framtíb af bjónabandi þessn, ab
hérabsréttrinn haö ekki tekib þ e s s a kröfu Strandarbrepps
til greina, og ab hún hafl ab vísn verib endrnýub af tals-
manni Strandarhrepps nú fyrir yflrdóminum, en af því hann
hafl ekki gagnstefnt hérabsdóiniuum til ógildingar ebr
breytingar ab þessu leyti, þá liafl yflidómrinii ekki
getab tekib kröfu þessa til greina.
Hib 3. málib sem dæmt var í yflrrétti 11. dag þ.
mán. var risib út af kröl'ii k»nuugss|óbsins í dánar- og
þrotabúi Magnúsar stúdents Gislasoiiar, um ólokin sýslugjöld
af ísatjarbar sýslu 1806 —1858 og af I)ala sýsiu um árin
1861—63? Kröl'ur þessar allar til samans iuirndn bátt á
5. hundrab dala samtals, en skiptaréttrinn í Dalasýslu hafbi
meb úrskurbi f. á. viljab láta þessar kuriuiigssjóbs kröfur
bera lægra hlut fyrir vebskuldarkröfum syslkina (og systkina-
barna) ens látna, er þeir þóktust eiga heimtn á á s a m t
rentum frá dánardegi móbur þeirra Magnúsar og systkina
hans, Itagnhildar Gottskálksdóttur; þv( vib skiptiu eptir hana
var þetta skuldafé, er hún átti þá enn í vörzlum hans, út-
lagt þeim hjá honnm. þessum skiptaréttar-úrskurbi Dala-
sýslu var nú eptir skipuu lögstjóruarinriar áfrýab fyrir yflr-
rétt næstl. vetr, og procurator Melsteb skikkabr til ab sækja
málib, on því var þar frá vísab saliir formgalla á stefnu;
siban tekin út ný etel'na og birt, og tekib svo til sóknar og
varnar af nýn, því sknldheimtuinenn og systkini Magmísar
Gíslasonar fengu einnig veitta gjafsókn og ab procurator Jón
Gubmiindsson væri skikkabr þeim tll verjanda fyrir yflrdóm-
innin. par féll síban dómr í málinu 11. þ. mán. eins og fyt
var sagt, og var þar dæmt rétt ab vera:
«Skiptagjörðin á dánarbúi Magnúsar Gísla-
«sonar á, að því leyti, sem henni er áfrýað, ó-
«inerk að vera, og ber skiptaráðandanum að taka
«búið til skipta að nýu, þannig, að krafa ríkis-
nsjóðsins í búiuu að upphæð 469 rd. 65 sk. hafi
«forgangsrétt fyrir áföllnum rentum af veðskulda-
nkröfu bróður og syzkinabarna hins framliðna.
i'Hinum skipuðu talsmönnurn málspartanna, mála-
«flutningsmönnunum Páli Melsteð og Jóni Guð-