Þjóðólfur - 07.10.1871, Blaðsíða 7
197
á bak aptr, þar sem eins árs gamall háskólskandi-
dat og það með annari einkunn, er látinn ganga
fyrir 21 árs gömlum báskólakandidat með l.ein-
kunn, sem þar til hefir verið embættismaðr og
gegnt því adjuncts-embætti sínu ólastanlega um
næstl. 18 ár samíleytt.
Dndir eins og þafi var angljdst orfit), liverir þeir væri,
sem sap.kti, þá varf) almenningsálitif) („opiniotiin“) htír heiinn
fyrir fast og eiridregib; þvi var alment og hiklaust yflrlýst uálega
af hvers manns mnnni þoirra, er nokkura sjálUtæJba liiigsim
og hugmj'iid hafa um maiinkosta-röttinii og mantidygl&ar-
yflrbiirþina1; þaf) var fullyrt h&r Binnri frá miinni, og mann
frá manni af) engi hinna 4, er si'ktu skilyrfalaust í indti
adjunct Jiínasi, ætti af> fá ne gæti fengií) dómkirkjubraiiþit)
fyrir honum. petta almenuingsálit var heldr ekki neitt laust
nppþot; hans megin vorn ekki eiriutigis 511 þessi augljósn
ytri hæfllegleika skilyrbi, sem vér lyr tóknm frnm ai) helfú
jafnan verib hóff) í heft) og haldiu i gildi af hverri stjórn og
af hverju veitingarvaldi, þegar velja skyldi milli þeirra, er nm
embætti sækja, en lianil heflr þess utan eigi látib sig án tal-
andi vitnisbiirfar nm þab, af) liann sé kennimatr og pr&-
dikari góbr, ab flestra ebr allra rómi, einnig fremstn gnbfræf)-
inga vorra. „Hugvekjur vib nokknr tímaskipti eptir
Jónas Gnbmtiiidssoii“. livik 1857, hafa fært sunntir á þetta,
og færa nm ókomna tíb, og eins messuræbur haus hér í dóm-
kirkjuiiiii, og hiískvebjnr vib einstök tækifæri, þó ab eigi
hafl borib opt ab; þessleibis talandi vitnisburb um góban
gubfræbiskeiiiiimann og prédikara, og jafnframt fyrir því ab
hanri hafl ekki lagt lyrir óbal sinn gubfratbislærdóm frá há-
skólanum, — haun heflr þar ab anki haft á hendi ab nokkru
leyti gubfræbiskenslnna í lærba skólanum um flest undati-
farin ár, — getr mabr þó eigi gjört minna úr en engu. Vib
slíkn gat mabr nú engan veginn búizt né ætlazt til af hendi
hins ársgamla háskúlakandidats, sem nú er orbinn prestr vor.
Dm hinn kandid, er súkti, — og segja þeir þó, hvab sem er
satt ( því, ab honum hafl eigi verib haldib sízt fram þeirra,
er sóttu, í álitsskjölnnum héban til stjórnarinnar, — hafa
menn enga slíka vitnisbnrbi eba sannauir af rammleik sjálfs
hans, fyrir framhaldi ebr vibhaldi á hans gubfræbislærdóuii,
er hann ab vísu ávann sér „iandabilis“ fyrir hér vib presta-
skólann fyrir 12 árum síban2. (Nibrl. í næsta bl.)
1) Vér höfum hér gripib til þessa orbavals í þeim vaud-
ræbum sem vér Islendingar ernm einatt í meb latínska-orbib
„moral“,„moralskr“réttr. „moralskir“ yflrburbir, „moralskt,, afl,
eins og brúkab er íflestniu Evropnmálum úbreytt — en heflr
einatt verib nefnt hjá oss í nýrra máliriu „sibgæbi“, „sibferbis-
legr“ o. s. frv.
2) pví vart getr nokkur mabr talib gubfræbislærdómi og
þekkingu hra kand. Eiríks Maguússonar þab til vernleas glld-
is, ab harin lieflr fyrir ríkulega borgun leyst af hendi prófarka-
lestr Lundúiia-biblínnnar fslenzkii, eigi nærri feilalaust ab
þeir segja; og því síbr, ab hann heflr ritab fram og aptr
hrargort og margtuggib, an óefab mjög ólieppilegt forsvar, bæbi
* „Baldri" (ab þeir segja) og í „Norbanfara" fyrir frágang-
ihu á þýbingp þessarar sömu biblíti; því þab forsvar hans
er fyrir hverjum manni eigi öbrnvísi lagab eti svo ab þab
bæbi margfaldar þá galla, sem kynni _vera á þýbiiignnni, í
augum almiennings, og gjörir þá miklu berari og meira úr
þeim holdr en þeir ern í sjálfn sér. þeir sem 1 hlut eiga
geta því vart tekib sér þetta forsvar E. M. „til inntektar“ og
þvi síbr haft homim þab til mebmæla, þar sem þab virbist
liggja mikin nær, ab þeir bæri sig upp undan þessn og frá-
beiddu sér þab, þegar svoira „höggr sá, er hlífa skyidi".
(Aðsent'C.
f 2. clag þ. m. varð bráðkvödd að Hlíðarfæti í
í Hvalfjarðarstrandar hrepp húsfrú Ilannveig Vig-
fúsdóttir kanselir. og sýslum. f Rangárþingi þórar-
inssonar, systir Bjarna amtmanns Thorarensen og
þeirra syzkina. Hafði hún ( fyrra sinni verið gipt
sýslumanni þórarni Qefjörð, er drukknaði í vatns-
flóði á Mvrdalssandi 1823, og í seinna sinni Svein-
birni presti Sveinbjarnarsyni er var prestr að Stað-
arhrauni og dó 1869. Rannveig sál. var nú 72
ára er hún dó, góð kona,vel gáfnð og skáldmælt,
og að öðru leyti mátti telja hana með vorum kjark-
mestu og duglegustu konum.
pAKKARÁVÖKP.
I.
í fyrrahaust, þann 28. September, varb kona mín Katrín
j Stefánsdóttir fyrir því óhappi, ab tveir hestar hennar lögbn í
ána á Oseyrarnoss-ferjnstab, og týndh af sér klyfjunnm, seni
vorti matbjörg lianda okkar fjölskyldn hoitnili, þá nppvakti
Gnb svo marga til ab bæta okkr þenna tilflnnanlega skaba.
En af því þessir heibrubu mannvinir vilja ekki láta nafna
sinna getib, þá verb cg ab láta mér nægja meb þab einnngis,
ab votta hér meb initt alúbarfylsta þakklæti til allra þeirra,
hærri og lægri, innlendra og útlendra, um leib og eg bib
Gub, sem sér þab sem í leyndum skebr, ab láta ekki þeirra
miskunarverk á mér og mínnm, úlauriab verba.
Snotru ( pykkabæ 19. Sept. 1871.
Runólfr Jónsson.
II.
— I trausti þess ab betra sé þú seint en aldrei, leyfl eg
mér undirskrifub hér meb, ab votta hinnm háttvirtn og gúb-
frægn hjónum herra Magnúsi Einarssyni og húafrú Jóbönnu
Jónasdóttnr á Dagverbarnesi í Dalasýslu mínar virbingar-
fylstu og innilegustn hjartans-þakkir, fyrir allar þeirra göfug-
lyndu og föbur- og móbnrlegn velgjörbir og mannelskuverk
Vib mig anbsýnd, er þan án afláts nú í þrettán ár hafa upp-
alib eitt barna minna, fyrir mig nmkomnlitla og fátæka, og
þab án endrgjalds er heita má, og þetta velgjörbaverk svo
úr garbi gjört, (sem þan hafa aubsýnt vib fleiri tilfelli), af
þeim evo eiginlega og mannkærleikslega og kristilega góbvilja
og mannástartilflmiing; eg bib því af alhng hinn alvalda als
gúbs nppbyrjara ab iimbuna þessum mínnm elsknverbn vel-
gjörbaforeldrum, meb því sem hann af gæzkn sinni og al-
vizkn veit ab þeim er fyrir beztu.
Kaubbarbaholti þann 16. September 1870.
Iíristín Jónsdóltir.
FJÁRMARK.
Eklijunnar GuSbjargar Erlendsdóttur á Hvanneyri
(Fyrir löngu upptekið og brúkað um mörg ár,
en undanfelt í hinni nyu markaskrá Borgar-
fjarðar sýslu):
Sneitt fram. hægra biti aptan, biaðstýft fr. vinstra.
Jóns Amasonar á Alviðru í Ölfusi :
Stýft hægra, laufskorið vinstra.
' Sigmundar Einarssonar á sama bæ: