Þjóðólfur - 23.10.1871, Page 5

Þjóðólfur - 23.10.1871, Page 5
itf ( þær, eius og sýnir sig, aí) því eina marki sem sjálfri hennl býhr vlb aí) horfa, og undirmenn hennar og 6krifstofuþjónar hafa þær einatt í Himti. J>etta vita þeir og flnna h6r heima, euda fer vandvirkuiu og ossliggr vií) ah segja sainvizknsemin stnndum þar cptir. Og til livers væri ab brjiíta sig í mola, ab vera svo mjóg nákvæmr og hörnndsár í þeim efnum, þegar ekki þykír annab sýnna stnndnm, en ab þab fái eínatt hvab andstaibastar undirtektirnar og hvab iakasta útreibina sem mabr þykizt hafa lagt sig mest í líma vib og vandab 6em rækilegast? Eu ab því sieptn, og hvort sem full tilhæfa er fyrir því ebr ekki, ab íálits- og mebmælaskjólunum hébaii ab heiman meb [og í inútí?] þeim sem sóktu um dúmkirkju- braubibi þá hafl kand. Eiríki Magnússyni einum verib haldib eiudregib fram, en aptr talib uggvænt hvort þaí> mundi vel rábast eba verba svo affarasælt ef adjunct Jónas fengi braubib, — þá þorura vér ab fullyrba, ab gagnvart því almenningsáliti som vér hófnm, þótt lítilvægt kunni ab þykja í sumra augum, og hefbi veitingarvaldií) sjalft verib hér £ höndum þeirra stjórnarvalda vorra 6em eigi höfbu nú annab en rábgjafar, álits- og tillögurcttinn nndir stjóruina i Khöfn, þá hefbi menn eigi rábist í ab ganga svo í berhögg vib almenningsálitib, hvorki ab halda kand Eiríki Maguússyni eindregií) fram yflr hiua er sóktu, og heldr okki ab veita neiuum þeirra dómkirkjubraubií) öbrum en adjunct Jónasi Gubmuudssyut. — Sauðafells-mál. — Af þeim 2 dómum lands- yfirréttarins 9. Jan. og 15. Marz þ. árs, sem birtir eru á prenti í þ. árs þjóðólfi bls. 150—151, er lesendurn þessa blaðs kunnugt orðið, að Gísli bóndi Jónsson, er fyr bjó á Saurum en þá var kominn að Sauðafelli og hafði að nokkru leyti gjört kaup- sÁmning áðr um eignina við Jón bónda Sæmunds- son er fyr bjó þar og átti, en var nú fluttr að Fremra-Skógskoti, ermál þessihófust, gjörði endr- nýaðan kaupsamning við Jón um eign þessa fyrir fógetarétti Dalasýslu 8. Júní f. á. og skuldbatt hann sig þar, með sætt, til að greiða Jóni fyrir Sauða- fellið (með 2 vænum kirkjujörðum er þar liggja undir) 624 rd. fyrir lok Júlímánaðar s. árs, ogtaka að sér og ábyrgjast að svara porzión (eðr pen- ingainnstæðu) Sauðafellskirkju með þeirri upphæð sem hún haft verið í seinastl. fardögum (1870); fyrir allri þessari greiðslu veðsetti Gísli Jóni 45 hndr. (bændaeignina) í Sauðafelli með 1. veðrétti, og enn fremr 30 ær með lömbum. En þegar greiðsla þessi stóð ekki í pallinn í tilsettan gjald- daga af Gísla hendi, nema hvað hann hafði af- hent sýslumanni 135 rd. upp í skuldina til Jóns fyrir Júlílok, lét Jón Sæmundsson gjöra fjárnám hjá Gfsla fyrir skuld þessari allri saman með á- föllnum kostnaði, samtals 750 rd., 22. dag Ágúst f. á., og var þar lögtaki tekið bæði Sauðafellið sjálft og mikið af lifandi fénaði, enda meira en veðsett hafði verið, samt þeir 135 rd. sem fyr var getið. Og áðren Gísíi gæti verið túintí áð koma fjár- námsgjörð þessari inn fyrír yfirrétt, en þangað hafði hann áfrýað henni með yfirréttarstefnu, und- ir eins og hún var afgengin, þá var bæði jörðin Sauðafell og fénaðrinn, sem lögtekinn hafði verið, selt við opinbert uppboð 1. Okt. f. á., þrátt fyrir það þó Gísli mótmælti sölunni og legði fram fyr- ir uppboðsréttinn áfrýunarstefnu þá sem hann hafði úttekið til þess að fá fjárnámsgjörðinni hrund- ið. Uppboðsréttrinn úrskurðaði þá eigi að síðrað salan skyldi framgang hafa, og var því næst selt: þau 45 hndr. í jörðinni Sauðafelli fyrir 168 rd. 18 sk., og svo lifandi fénaðrinn allr, sem með fjár- náminu hafði tekinn verið, fyrir 546 rd. 62 sk. eðr samtals fyrir 714 rd. 82 sk. eins og segir í yfirrétt- ardómnum 9. Marz þ. á. Með téðum yfirréttardómi var áiú öll þessi uppboðsgjörð 1. Okt. f. á., er Gísli Jónsson einn- ig hafði áfrýað fyrir yfirdóminn, dæmd ómerk, og Jón Sæmundsson dæmdr til að greiða Gísla «fyr- ir allt það tjón er hann hefir beðið af hinni á- frýuðu uppboðsgjörð, þær skaðabætr sem þar til löglega kvaddir óvilhallir menn ákveða». En aptr var fjárnámsgjörðin 22. Ágúst, er hann einnig hafði áfrýað þá þegar, eins og fyr var getið, stað- | fest í yfirrétti með dóminum 9. Jan. þ. á. |>ess vegna krafðist Jón Sæmundsson að nýtt j uppboð yrði gjört á Sauðafellinu og ákvað sýslu- I maðrinn L. J>. Blöndal með auglýsingu 8. Júlí þ. j árs, sem hér var birt í blaðinu í sumar, þrjú upp- boðin, hið síðasta 11. dag f. mán. að Iívenna- brekku. En þar samdist sú fullnaðarsætt milll j þeirra málsviðeigendanna, eptir því sem merkr maðr, er þar var staddr, skrifar oss 1. þ. mán., að Gísli samdist upp á, «að Jón fengi andvirði lausafjár þess, er selt var í fyrra (828 rd. 28 sk.)», og «þar hjá tók Gísli að sér porzión kirkjunnar (rúma 600rd.)», og borgaði út í hönd í réttinum (þar á uppboðsþinginu) 168 rd. 18 sk., er jörðin var seld fyrir (1. Okt. f. á.) um fram porzíónina, og sömuleiðis 17 rd. 3 mrk af þeim 20 rd. máls- kostnaði er hann var dæmdr í með dómi yfirrétt- arins í fjárnámsmálinu», uþar að auki frá féll Gísli — þó að hann væri tregur til þess, — rétti sínum, er yfirdómrinn dæmdi honum í uppboðs- málinu, til að láta meta sér skaðabætr» (út af uppboðssölunni 1. Oktbr. f. á.), og voru þannig allar kröfurábáðar siður niðr fallnar með þessari sætt. Bréfritarinn bætir því við þessa skýrslu sína: "Gísli átti kost á, eins og þér munið, að fá Sauða- fellið í fyrstu fyrir 900 rd.,hefði hann haldið upp-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.