Þjóðólfur - 12.04.1872, Side 3

Þjóðólfur - 12.04.1872, Side 3
— 91 Grein lians ætti reyndar einkis svars að þnrfa. fx> vil eg svara henni nokkru fáu. Annars heíir þegar allr landslýðr svarað henni mest og bezt með því að kaupa þessa sálmabók svo viðstöðulaust, án þess að vega sálargagn sitt á skildingavog, að bóksalar hafa ekki haft við að ná að sér sölubók- unum (sic), né bókbindarar að binda þær. Uinir helztu og merkustu prestar landsins og söfnuðir þeirra hafa einnig svarað, og það heldr greinilega, með þvi, að þeir hafa tekið bókina til kirkjusöngs. Maðrinn telr í grein sinni upp nokkur sálma- skáld, «er lagt höfðu hver sinn skérf til aldamóta- bókarinnar», og út undan hverju nafni setr hann tölu sálma þeirra eða versa er hverjum þeirra sé eignuð í bókinni, en sem ekki hafa verið tekin í sálmabók 1871. þetta segir hann öllum vinum aldamótabókarinnar til mikillar skelfingar, og þeim ættingjum og vinum skáldanna til skapraunar mik- illar, sem kunna að vera svo gjörðir, að þeim þyki þelta nokkur hneysa fyrir þá. það helði nærri því verið gustuk að hann hefði á eptir luiggað þá lítið sálmar sem ekki voru í aldamótabókinni hafa verið teknir eptir þessi skáld í bókina 1871 (þorvald Böðvarsson, Arnór Jónsson, Jón þorlákson, Stefán Ólafsson, Ilallgrím Pétrsson). En þetta hefir hon- um einhvernveginn gleymzt, nema hvað liann — þó á sinn einkennilega hátt — talar um sálms- vers Ilallgr. Pétrssonar ( bókinni 1871, þau er ekki voru í hinni fyrri. Einna sárast virðist honum taka til Magnúsar Stephensen af öllum þeim er sálmum er sleppt eptir, og er honum þá sá harmr helzt í minni, að útleggingar síra Ilelga Hálfdán- arsonar, Nr. 138 og 365, voru teknar fram yfir og í staðinn fyrir sálmana: tívinnanleg borg er vor guð og Hver veit hve fjarri' er œfi endi, sem hann segir, að M. St. muni hafa út lagt. En hver sem nokkurt skyn ber á útleggingu eðr jafnvel nokkurn kveðskap, hlýtr þó að viðrkenna, að hinar eldri útleggingar sálma þessara þola í engu samjöfn- uð við hinar ágætu útleggingar þeirra í bókiuni 18713. það liggr illa á höfundinum af því, að svo margir sálmar skuli vera breyttir eðr útlagðir af mér í bókinni. Eg vona að hann kasti þó ekki þungum steini á mig fyrir þetta þegar hann gætir 86ui ekrifaí) er bvo eem í myrkrum, um þvílfkt efoi, er opt- ast fremr til ills, og íprottiþ auuaþhvort af illri n5t eíia van- þekkingu. 2) M. Stephensen er eigi a?) siíir eirihver hinn merkasti og fjölhæfasti lærdömsmaíir sem land vort hoflr borií). En hann Uf6i á þeim tímnm, aí) þab er Jafuvel undruuarvert ab hann þó skyldi leitla í IJás slík sálmaskúld, sem þorstein Svein- bjaruarsou, Jón HJaltalín, Jdn Espólín, þorvald Böl&varsson o. fl. þess, að flestir þessir sálmar sem nafn mitt stendr við, voru, án þess eg bæðist þess, teknir í Ný- an Viðbæti 1861, og þaðan í sálmabókina 1871. Að tilhlutun Biskupsins sál. II. G. Thordersens3 sendi eg honum sálma þessa; hann fékk þá aptr nefnd, sem (með honum) vann að vali sálm- anna til Viðbætisins. Eg var eldci í peirri nefnd, og var hún, eins og nærri má geta, sjálfráð um það fyrir mér, hvort liún tók til greinar allar breytingar mínar, nokkrar eða alls engar, alla út- lagða sálma frá mér, nokkra, eða enga. í nefnd- ina til að undirbúa sálmabókina er út kom 1871 var eg kvaddr samkvæmt bréfi Biskups vors (31. Jan. 1867). Fól hann nefndinni ekki á hendr að breyta sálmum Viðbætisins, heldr að taka þá i hina fyrirhuguðu sálmakók, sjálfsagtað þeim und- an teknum, er óþarfir virtust. Nefndin stakk upp á nokkrum breytingum, sem allar eru mjög smáar, við einstöku vers í Viðbæti og eldri sálmabók, og voru þær álitnar nauðsynlegar. þessar smábreyt- ingar lét nefndin sér ant um að hafa sem fæstar enda má sjá að þær breytingar eru ekki margar né miklar. í liinu um getna Biskups bréfi segir, að það sé «almenn ósk manna, að fá að vita, hverir hafi orkt sálmana og breytt hinum eldri» og átti því nefndin að semja slíkt nafnaregistr, sem «yrði j prentað aptan við» bókina. f>að er því ekki heldr mér að kenna, heldr hinni «almennu ósh« sem herra Bisltupinn vildi láta fullnœgja, þó höf. yrði þungt um hjartarætrnar af þvl, að sjá nafn mitt helzt til víða ( registri þessu. f>ess vil eg geta, að í nefndina að sálmavali til Viðbætisins voru þeir kvaddir, prófastr sira Ó. Pálsson og sira Helgi Hálfdánarson, og hugga eg mig við það, að breyt- ingar Viðbætissálmanna hafi yfir höfuð að tala ekki misheppnazt mjög hraparlega, þar sem slíkir smekk- menn ásamt Biskupinum sál. (og einn þeirra án efa hið bezta nú lifanda sálmaskáld vort) tóku þær til greinar, hvernig svo sem honum bróður mínum í þjóðólfi geðjast að þeim. Hann ber mör á brýn, aí) eg ranglega haft eignab mér fltlegginguna: „þér ástsinir ey'bi'b nú hörmum“, en ekki M. St. pareb nú útleggingin ermín ogeiukis annars, og manninnm hinevegar þjkir svo mikií) kveba at) sálmakveti- skap M. Stephensens, þá hefir minn gúbi bróbir í pjúbólfl met) þessum ósanua áburbi þó kvebib svo mikib lof npp um tnig, at) eg flnn inhr skylt at) þakka horium fyrir uiig. Eg vona aí) hver heilvita og læs mabr, sero ber saman útleggingarnar „Öll harmakveiu hætti al) sinni“ og „J>i)r ástvinir eytjií) ntí hörmum" játi, aí) útleggingar sama sálms á íslenzkn flnnist varla ólíkari en þessar, at) öllu, nema því einn, at) hvorug er góf). ÖSru máli gegnir meb suma allra sálma, sem nafn mitt stendr vit; þarhaftieg fjrirmer, ásamt frumsólminuro, skástu útleggingu hans, er eg fann. Ef eg Dtí þóttist geta notat) meiri part sálmsins óbrey ttan og mér virtist útleggingin nokkurn- 3) SJá (ormála fyrir útg N. Vitb.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.