Þjóðólfur - 15.06.1872, Blaðsíða 4
— 128 —
Auglýsing frá póststjórninni.
j>að skal bér raeð kuungjört, að stofnuð er
póstafgreiðsla á Ðjúpavog («Berufjord») þar
sera póstgufuskipið, er fer milli Danmerkr og ís-
lands, kemr við í 3., 4. og 5. ferð sinni, báðar
leiðir.
Fyrir að koma bréfum, peningabréfum og
böggla-sendingum milli líeykjavihr og Djúpavogs
(Berufjarðar) er háifu minni borgun heldren sú,
sem ákveðin er milli Danmerkr og íslands, og skal
því þannig greiða:
1. Undir almenn bréf, þegar greitt erfyrirfram 4sk.
en ef svo er eigi, þá..................8 —
2. Undir prentuð rit, krossbundin (eðr einbrugð-
ið um ,svo og undir vöru-«prövur»og«munstur»2 —
3. Undir peningabréf, 8 sk. undir hvert, og
þarað auki 4sk. fyrir hverja 100 rd.
4. Undir böggia-sendingar eðr pakkveti 6 sk.
undir hvert, og........................2 —
að auki fyrir hvert pund.
Að öðru leyti gilda um færslu póstsendinga
til og frá Djúpavog, enar sömu ákvarðanir einsog
um póstflutning til og frá Reykjavík.
Kaupmannahöfn, 27. Maí 1872.
Danneskjold Samsöe,
yfirstjórnari póstmálanna.
— Hjá undirskrifuðum fæst Nýja sálmabókin,
«Passíusálmar«, «IIandbók« presta, «Snót», «Piltr
og Stúlka» og (1. innbundið í Kaupmannahöfn
með ýmsu móti og ýmsu verði.
Einnig hefi eg fengjð mikið af útlendum bók-
um ný-útkomnum.
En fremr hefi eg pappír alskonar skriffæri og
ritföng og ýmislegt annað því tilheyrandi
0. Finsen.
í*ar ai,ki velneín^r herra 0. Fin-
sen tekið að sér til útsölu, og er það hér auglýst
með hans leyfi eptir tilmælum höfundar bókarinn-
ar: FYRIRHEITI GUÐSBARNA
í
Heilagri Ritningu.
Safnað hefir
MargrU Guðrún Hjaltalin)
bæklingr þessi í meðal 8 blaða-broti, stærra en
Nýja sálmabókin, prentuð í Lundúnum 1871 með
fögru og skýru letri og á einkar vandaðan pappír,
er 101 bls. á stærð, auk formála og innihalds
I—VIII, og f einkarvönduðu bandi, ensku, og verðr
seld á 40 sk.
Höfundrinn heffr ánafnað og gefið allt and-
virði bókarinnar einni eðr tveimr af hinum fá-
tækustu og maklegustu ekkjum eptir drukknaða
fiskimenn í Reykjavík og Seltjarnarneshreppi.
— Inn - og útborgunum í Sparisjóð
Reykjavíkr verðr gegnt á hverjum virkum
laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni.
— Eptir beiðni yfirréttarprókúrators Jóns Guð-
mundssonar, verðr, á ábyrgð uppboðsbeiðanda,
seld eignin Nr. 1. í Læknisgötu («Liver-
pool») með lóð og öllu tilheyrandi, við J>RJÚ op-
inber uppboðsþing, sem framfara við sjálfa eign-
ina, nefnilega:
1. uppboð mánudag. hinn 24. Júní 1872, kl. 11 f. m.
2. — — - 8. Júlí 1872, kl. 12 m. d.
3. — — — 22. Júlí 1872, kl. 12m.d.
Söluskilmálar verðatil sýnis hjá uppboðsbeið-
anda frá 21. þ. mán.
Skrifstofa bæjarffigeta í Reykjavík, 15. Júnf 1872.
A. Thorsteinson.
— 8 þ. m. kom í mfna haga gráskjúttr heatr
dekkri á fax og tagl, stúr fremr f gúím standi, újiírnaþr 6-
afrakaílr, meí) flHtn f tagli, klárgengr, mark: sneitt apt. hægra
enei%rifa% framan vinstra; og má rettr eigandi vitja hans tii
mfn, me?) því a% borga anglísingn þessa og hirþingn, aí)
þormúbsdal f Mosfellssveit. HalldÓr JÓnSSOn.
FJÁRMÖRK NÝ-UPPTEKIN.
Erlendar Bergsveinssonar á Gröf f Grímsnesi:
Hamarskorið hægra, hvatt standfjöðr apt. vinstra.
Ivars Þorleifssonar í Bræðratungu:
þrístýft aptan hægra, gagnbitað vinstra.
PRESTAKÖIX.
Veitt: (eins og getlþ var ( eíl&asta bl.j Vatnsfjórfer,
fyrir konnngs-veitingn 21. f. mán. eíra þúrarni prúfasti
Kristjánsyni í Reykholti. Um þá er múti honnm súttn
sjá bls. 88. hér a¥) framan.
Óveitt: Reykholt me% út-kirkjn a¥> Stúrási í Borgar-
fjarþarsýsln, metiþ 588 rd. 7 sk., anglýst 11. þ. m.
Prestsetri?) heflr stúrt tún en þýft og graslftlí), engjar ú-
núgar ng nndir ágángi, beitiland Iktt en hagsamt á vetrnm,
einkom fyrir hesta; f mebalári ber þaí) 5kýr, lOOfJár og hross eptir
þórfum. Eptir kirkjnjarbir gjaldast 33 sanbir, snmpart tvæ-
vetrir, snmpart eldri, og 500 pd. smjórs; eptir ýms ítök gjald-
ast samtais 70 ál. eptir meíialverþi; af útkirkjnnni gjaldast 40
pd. smjörs; tínndir em 228 á!., dagsverk 16, lambsfúíir 48,
offr 8; eúknarmenn er 419.
— Næsta blafc: Miþvikudaginn 26. þ. m.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalitræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentaþr { prentsmibju íslands. Einar þúrþarson.