Þjóðólfur - 22.10.1872, Side 1
24. ár. Eeykjavík, Þriðjudag 22. Október 1872. .—48.
Lei?)r6ttingar — í binni fyrri grein nm greifana af
E I p i n (prinzana af Baiern) er mishermt nm lest þeirra,
lestamcnn og farangr hbr í snmar; þeir hófþu 9 hesta
nndir ábnrþi og eigi frekar, og 3 lestamenn.
— Póstskipií) D í a n a, laghi af stab héþan 18. þ. m kl.
8 f. m., eins og til stóí); og tóku sfer þar far: Bojesen jiist-
izrát) tengdafaíiir stiptamtmanns, er kom hér meþ Júní-ferþ-
inni ásamt þeim hjdnum og heflr dvaliti hér meí) þeim í
snmar; katólski prestrinn sira B. Baudoin; kanpmennirnir
konsiíi M. Smith og Sveinn Gubmnndsson fráBúíinm, kaudi-
datarnir i læknisfræti Einar 0. Gotíjohnsen, og Jtórfcr Gnt)-
mnndsen frá Litlahranni1; yngismeyarnar frök. Anrora Svein-
björnsson og Sigríbr [Pétrsdóttir] Sivertsen, — Snæbjörn stó-
dont þiorvaldsson [prests í Sanrbæ] og Páll Pétrsson Eggerz,
bábir vib hönd Boríieyrar-verzlun Húnvotninga, — allir þess-
ir til K h a f n a r. En til II r e 11 a n d s tóku sér far þessir:
verzlnnarmabr f>orl. Ó. Jobnson meS sínnm abstoþarmanni
til sA kanna Járnsteinsnámana og snrtarbrandslögin í Brjáms-
lækjarfjalli á Barbaströnd, og svo surtarbrandinn í Súganda-
firbi og víbar á Vestfiöríinro; kandid. bæarfulltrúi Oddr V.
Gíslason, og 3 englendingar, ab nafni J. Brya C. P. Ilbert frá
Lotldon, og Æneas J. G. Marzay, er komn inn hinga?) á Austfjörb-
nm me?> gnfuskipinn Qneen í Agúst þ. á., fúrn svo þaþan
landveg hingab, sem næst samferba Oddi kand. Gíslasyni, er
hafbist vib þar eystra í allt snmar, en nábu þá eigi liingah
fyrir bnrtför pústskipsins 5. Sept., og hafa svo orbií) aí) bíba
hér þessarar fer?ar úr því „Ji'n Signrbsson" brást svona, því
meí) hontim ætluþu þeir 6ér meb fyrsta.
— Með Dannebrogs-orðunnar ridd-
ara-krossi var nú sæmdr af konungi vorum for-
stöðumaðr prestaskólans og lektor theol. Sigurðr
Melsteð, en með heiðrskrossi dannebrogs-
m a n n a kennarinn í fimleikum við lærða skól-
ann C. P. Steenberg.
-f- friðjudaginn 15. d. þ. mán. deyði í Kefla-
vík, eptir langa og þunga banalegu en áðr næsta
þrotinn að heilsu, Sveinbjörn kaupmaðr Ólafsson
tæpra 56 ára að aldri, fæddr þar í Iíefiavík í Nóv-
embermán. 1816. Hann var liprmenni og ein-
stakt Ijúfmenni og góðmenni alla tíð og var eigi
annað sýnna, en að þessir fögru mannkostir bæri
kaupmannsforsjálnina ofrliða og riði á slig verzlun
1) 3. kandíd. Júlíus Friíiriksson, ætlafli einnig aþ fara
meí) þossari fert), — því allir læknisfrseþistúdeutar héban
akuiu hafa sem svari missiris tilsögn og æflngar á fæbingar-
stiptnninni i Khöfn ábr þeir nái aþ fá embætti, — en varb
aptr af feríiinni sakir veikinda, þótt nú sé hann á batavegi.
hans um síðir og allri afkomu, sú varð raunin á
hér fyrir S. Ó. sál. eins og hefir viljað verða
fyrir fleirum af vorum hér innlendu kaupmönnum
að <igóðmennskann eintóm «gildir ckki• í neinum
viðskiptum og ailra sízt í verzlunarviðskiptunúm.
Hann giptist 1840 Málfríði Árnadóttur, missti hana
eptir 25 ára sambúð, í Október 18651 lifa en
sömu 6 börn þeirra er þá lifðu, — af samtals 12
er þeim auðnaðist, — flest uppkomin og öll mann-
vænleg.
— Svo framt útgefanda þessa blaðs verða eigi
settir þyngri kostir, af landsprentsmiðjunnar hendi
heldr en þeir er hann mátti til um síðir að ganga
að í fyrra, en í einstöku póstum þóktu honum
það ganga afarkostum næst, og mun nú sem fyrst
verða leitað húfanna um þetta, — þá mun S5.
ár þjóðólfs verða sett á stokkana, óbreytt að út-
gerð og stefnu, stærð og verði, frá því sem ver-
ið hefir um næstl. 14 ár, nema með þeirri einni
stafsetningsbreytingu að jafnan verðr hér eptir rit-
að «ft» í stað «pt» t. d. álft, aftr, eftir, stifíi
he/’ía o. s. frv.
— Skiptapar — Mánudag 16 f. mán. lagði
kaupafólk, 4 karlar og 4 konur, eðr samtals 8
manns frá landi frá Keiksbakka á Skógarströnd,
á sexrónum báti og ætluðu suðr til heimila sinna
í Eyrarsvejt og máské í Neshreppunum; Formaðr-
inn var Finnr Bergsson úr Eyrarsveit, maðr á
bezta aldri og röskr sjóliði; en af því hvorki var
hann né neinn hinna kunnugr sjóleiðinni (af Skóg-
arströnd þar út eptir), þá tóku þeir kunnugan
mann til leiðsagnar, Benidikt frá Gerðey þar á
Skógarströnd. Veðr var hvasst af austri með
rigningu, urðu þeir samt vel reiðfara allt suðr-
undir eðr á móts við Stykkishólm þarsem Svarti-
tangi heitir og sázt um það leyti til bátsins það-
an úr Hólminum; þar við Svartatanga kvað leiðir
skilja (eptir því hvort maðr vill lenda í Hólminum
eðr halda lengra út eptir?), og hafði þá veðrstaðan
verið sú, að annaðhvort hefði orðið að beita upp í
nokkuð til þess að komast fyrir tangann, eðr halda
undan og inn á Maðkavík, og nálægt eðr innund-
1) Sbr. pjóílúlf XYII 187.
— 189 —